Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Blaðsíða 4
LESBÓK MORGUNBLABSINS 9. jan. '27. nmerísku. því að þeirra talii er legío eins og af undirrituðu má fl nokkra hugmynd. Ekki má í þessti sambandi gleyma að minn- ast þoss, að hvergi í hoimintim finst sá aragrúi af allskonar skottu- laknuni eins og í Aineríku. Skal jeg s.jorstaklega nefna t. d. ehiro- praeforg. I>eir telja flest alla sjúk- dóma stafa af hryggliðískekkjn og koma ('illu í lag með }>ví að hni/Hja liðunum aftur i rjettar skorður og liafa þeír til þess undarlegar að- ferðir, .sem sjúklingunum finst mik- ið til um. Þá eru ostleopaths eða beinalæknar. Þeir eru aðalloga nudd hiknar og la'kna bein og liðamót bæði moð nuddi. rafmagni og mag- netiséringu. Ennfroinur eru Abrainx-ki'knav. scm nota hið svo nefnda Abrams- áhald, en það er leyndardómsfull rafmagnsvjel, sem enginn skilur neraa þeir(!) ])ví rafmagnsáhrifin eru svo fingorð að rafmagnsfræð- ingar hafa cifyi getað sannfan'st um að ]>au sjeu í ranninni nokkur. Marga fleiri skottulæknaflokkamætti nefna, og má óhætt líta svo á, að la'kningar þeirra byggLst ]>ví nau' eingóngu á andlogum blokkingar- áhrifum. En hvað gerir þiið til ef fólkinu batnar?, segja þeir, sem aðhyllast þeirra aðfarir. Loks má geta þess, að í Ameríku gengur kaupum og sölum sá rokna- sægur af leyndarlyf juin eða undra- iyfjum, að hvergi á það sinn líka (sbr. „Þar er húmbúkið ]).jett og ótt þæft í myllum — yfir rúmsjúka rekka skjótt rignir pillum"). Um ]>essi skottnlyf má fullyrða. að undraverkun þeirra byggist því na-r eingöngu á andlegum áhrifum. Þeg- iir fólk fær að vita hvaða efni eru í þeiin (og l)að er vanalega eitt- hvað ódýrt efnarusl) ]>á koma þau að engu gagni. Nú má enginn halda, að fyrir þenna undrasa>g af andlegum lækn- ingum o<r skrumiyfjum sjeu vís- indalegar lækningar að keyrast um koll í Vesturheimi. Langt Srá því. Ameríka er heimur stór. og ])(') að fáeinar miljónir, segjum 3—5 mil- jónir manna hamist að átrúnaði skottuliekninga, þá eru 100 miljónir á móti, som lítið geía ]>eim gaum. I.æluiavísindin amerísku mi ein- mjlt stoðugt að eflast, meðfram fyrir örlynda hjálp margra mil- jónamæringa, scm gofa og gofið liafa afarmikið fje til sjúkrahúsa og vfsindastofnana. Hrert sjúkra- lnisið er þar öðru betra og sárii- lækningar munu nú atanda á hærra stigi í Bandaríkjunuin en nokkru s'mni áður. A sjúkrahíisunuiii verð- lir heldur ekki yfirleitt annars vart, en iið þar setji vísindin í fyrirriimi og hindurvitnahokningar s.jeu eftir megni forda'indar. Jeg koin })ó á eitt sjiikraliús í einni borginni, þar sem kendi ýmsra kreddukonninga innan vísindamonsk una og þar var Jiiið í t'vrsta skifti á iofinni, sem jeg sá skurðhekni gera bæn sína á undan sknrði, og mjer var sagt að hann gerði það ælíð. Það var gömul kona, sem hann ætlaði að skera. Þegar hann hafði þvegið sjer og var tilbúinn lagði hann vinstri hendina á kvið konunnar, en hjelt hnífnum í hinni. Síðan bað hann stutta bam og bað drottinn að blessa verkið. Mjer fanst satt að seg.ja, að það eiga eitthvað illa saman hárbeittur hnífurinn annarsvegar og bienin hinsvegar -r- en datt ])á í hupr ..Abrahams dýrðardæmi" og hu<rs- aði svo — „Ja\ja — nú skulum við sjá hvort þessi skurður gengur ekki langtum betur en hjá okkur hinum, sem sleppum allri bamargjörð og bít- rm á jaxlinn!!" Nei — viti menn. Skurðitrinn gekk illa og klúðurs- kga o<r tók lan<rtum lengri tíma en venjulegt er. Það var mesta lán að gamla konan hafði ekki mein af o™ ekki sannfærðist je<r í ]>etta skifti að bífn vit'i-i p'apnlepr við skurði. Framh. Frá Mars. Nýjustu rannsóknir. Lan<rt er síðan stjörnufra^ðinp;- arnir beindu sjerstakri athygli að jarCatjömunni Mavs. en aldrei hafa rannsóknirnar verið reknar af jafnmiklu kappi og í haust. Þá var Mars najst jörðu, eða í 69 uul" jón kin. fjarltegð- Þessar rannsókn jr hafa tekist fnrðu vel. veprra þess að bæði gixftihroif .iarðar o<x Mars hafa verið björt. f stjörnuturninum í Trepow hiá Berlín voru teknar ótal myndir af Mars op' ]>a>r síðan stækkaðar eins og framast mátti. Mönnu'm hefir jafnan verið mest mu það hupað að í-eyna að komast að rann um ltvoi't Mars sJe bygðui' skyni gæddum verum. En ]>að er eigi hlaupið að þvi, vegna þesss hvað vegalengdin milli hnattanna er mikil — G9 mil.jón km. Til samanburðar má geta þess. að frá jörðinni til tunprlsins eru aðeins 384.400 kílom. — Ef tneiiii lættu að geta greint, Hfandi verur á Mars, þyrftn þær að vera 3 km- á hæð. Margir stjörnufra^ðingar álíta ;ið Mars muni bygður mönnum, og bera l>að fyrir sig, að loftslag sje þar mjög svipað og í fjallalönd* um á jörðunni, ljett og heilsusani- legt loft. Hvo eru það „skurðirnir" á Mars, sem reynt hefir verið að rannsaka sem best. Stjörnufræð" ingar í Berlín þykjast BÍ geta sagt um það með nokkum vissn, hvað sknrðir þessir sje stórir. — Telja þeir þá 80 km. breiða. og 600 km. langa. Telja margir ifk- legt, að sknrðir þessir sje manua- verk, sjerstaklega vegna þess hvað þ-eir eru jafnbreiðir og reglulegir. Og merkilegt er það, að svo virð- ist, sean allir þessir skurðir sje perðir með það fyrir augum, að greiða fyrir sanngöngum milli út- hafalma. Og fyrir Marsbúa ætti slíkir skurðir að hafa meirt þýð- ingu heldur en skipaskurðir á jörðunni hafa fyrir sa'mgöngur hjer, vegna ]>ess að á Mars þekur jarðlendi % hnattarins, en Á .iörð- unni ]>ekur sjór % hlnta hnattar" ins, Skurðir þe.ssir enda aldrei inni í landi, heldur ná frá hafi li! hafs, en þar sem þeir mœtast inni í landi, eru vötn, sem virðast til- búin, því að þau eru ferhyrad og jafnhliða. Skurðir þessir ná þvert og endiiangt yfir þann hluta Mars, sem er sýnilegur af jiirðinni. jwfr

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.