Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.1927, Blaðsíða 8
9ti
ÍÆSBÓK MORGUNBLAÐSINS
I fyrra rnánuði brutust út óeirðir í tveiiu helstu borgunum í Portugal,
höfuðstaðnum Lissabon og O[)orto. Yoru það aðallega liðsforingjar úr
hemum er stóðu fyrir róstunum. Nokkra daga var tvísýnt um þuð, hverjir
bera myndu sigur úr bítum, Uppreisnarinenn eða liðsafli stjórnarinnar. —
Höfðu uppreisuarmenn yfir miklum herafla að ráða.
En stjórnarherinn tók það ráð að hefja skothríð á borgirnar, bæði
Lissabon og einkum Oporto, og er mælt að mörg hundruð manna hafi
beðið bana.
Eftir tveggja daga skothríð gáfust uppreisnarmenn upp. Allmargir for-
sprakkanna flýðu, sem skjótast, er þeir sáu hver úrslitin urðu, og komust
undan til Spáuar. peir, sem til náðist voru handteknir, og sumir þeirra líf-
látnir í skyndi.
Orðasveimur hefir heyrst um það, að uppreisnarmenn þessir hafi feugiö
fjárstyrk frá Spáni. — A myndinni sjest fvlking Uppreisnarmanna á götu
einni í Lissabon.
Smælki.
Kóngur og bóndi.
Veturinn 11100 kom Hákon Noregs-
konungur til Lillehammer til þess að
vera á vetraríþróttamótinu þar. --
Táigreglustjórinn í Lillehammer fól
söðlasmið, sem Imerslund hjet, að
vera lífvörður konungs rneðan haun
væri í bænum. pegar skíðahlaupið
fór fram í Lysgaardsbakken, stóð
Imerslund því sem vörður hjá há-
palli þeim, sem konungi hafði verið
gerður. Alt í einu kallar konungur
í Imerslund, bendir á gamlan mann
úti í þyrpingunni og spyr, hvort þetta
sje ekki hann prándur gamli frá
Tóftum. Jú, Imerslund, sagði að svo
væri.
— Sendið eftir houuin. Mig langar
til þess að tala við liann, mælti kon-
ungur.
Imersluud fór og sótti pránd.
—• Hvað skyldi nú kóngsi vilja
mjerf hugsaði prándur, en fór þó.
pegar hann kom upp á hápallinn
til konungs tók hann ofan, var hálf
vandræðalegur og fitlaði við húfuna.
En kðnungur gekk til hans, tók inni-
lega í hönd honum og spurði hvernig
honum liði:
— Ojæja, maður þarf ekki að
kvarta meðan maður heldur heilsu.
Svo fóru þeir að tala saman og
feimnin fór brátt af prándi.
En svo sagði konungur eitthvað,
sem prándur skildi ekki. Og vegna
þess hvað þeir voru orðnir góðir
vinir, leyfði Prándur sjer að hnippa
í konung og mælti:
Myud þessi er af kínverska hers-
höfðingjanum Sun-Chuan-Fang, sem
áður var vfirhershöfðingi í Shang-
hai og hjeruðunum þar uinhverfis.
pað var hann, sem hjelt uppi bar-
dögunum við Cantouherinn, cn fór
hverja hrakförina aðra meiri, og
lagði ,nú fyrir skemstu árar í bát.
Pá tók Chang-Chuug-Chang við yfir
herstjórn í Shanghai.
— Nei, nú skil jeg hreint ekki hvað
þú segir, kóngsi!
Fylkismaðurinn, sem var með kon-
ungi endurtók þá það, sem konungur
hafði sagt, og í sama bili gaf Jfránd-
ur konungi nýtt alnbogaskot og
mælti:
— Jú, nú skil jeg hvað þú sagðir,
kóngsi!
Konungur hafði gaman fcf því,
hvað prándur var höfðiugjadjarfur,
og þeir töluðu lengi saman sem bestu
'vinir.
pegar þeir- kvöddust, mælti kou-
ungur: /
— Berið þjer nú kveðju mina heim
til Voga, prándur!
— pakka þjer fyrir og jeg bið Uka
kærlega að hcilsa heim til þín, ruælti
prándur.
Löng bið.
Frú A.: (á götuhorni). Jeg hefi
nú beðið hjer eftir manniuum mínura
síðan klukkan 6, en nú er klukkau
orðin 7, og hann er ókominn.
Frú B.: Hveuær ætluðuð þið að
hittastf
Frú A.: Klukkan 5.
ftSfðiaáfírenTsiBitija h.T.