Lesbók Morgunblaðsins - 24.07.1927, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 24.07.1927, Blaðsíða 1
í' / mORBUHBLRQ5IH5 Sunnudag 24. júlí 1927. Rhrif Ijó55in5 á heilsufarið. Eftir Dr. F. Dannmeyer í Hamborg. íaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH = Eftirf'arandi grein ritaði Dr. F. Dannmeyer fyrir Morgunblaðið — dður en hann lagði af stað heimleiðis. Skýrir hann hjer ( stuttu Í máli frá rannsóknunum vestur i Aðaloík. Fá menn af þessari stuttu = = grein hugmynd. um hinar mjög merkilegu visindalegu rannsóknir er = — að þvi miða að fá vitneskju um töframátt sólar. Fer margt aá verða i = skiljanlegt sem áður var dularfult með öllu, ef það skyldi koma upj> = = úr kafinu að máttur sólar vœri að vissu leyti meiri hjer en i suð- 1 lægari löndum. 1 Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllli Meðan jeg liefi dvalið á íslandi, hefi jeg margsinnis verið spurður tim, að liverju gagni rannsóknir þær um áhrif sólargeisla á lífver- ur og veðurathuganir þær mættu Verða, er jeg hefi ásamt öðrum Þjóðverjum tekið j)átt í undanfar- ttndi tvöisumur. Menn liafa einnig látið í ljós undrun sína yfir því, að Þjóðverjar, er urðu fyrir svo þungum búsif jum í ófriðnum mikla, hefði tök á því að senda. sveit inanna til rannsókna lijer á landi: lækni, veðurfræðing, eðlisfræðing, og aðstoðarmann. Þessu er í raun og veru auðsvarað. Þjóðverjar eiga mjög örðugt uppdráttar og verða nú að neyta allra ráða ,til þess að bæta heilsufar þjóðarinnar, og fje ]>ví, sem varið er í þessu skyni, er ekki á glæ kastað, heldur gefur það margfaldan arð. Nær lægi að spyrja að hverju sjerstöku gagni þessar rannsóknir á íslandi gætu orðið. Meðal örðugustn viðfangsefna Þjóðverja eftir ófriðinn mikla, hef- ir verið baráttan við tæringu og heinkröm, sem einnig er nefnd „enska sýkin.“ Tæring fór mjög í vöxt síðustu ófriðar- og sultarárin og fyrstu ,,friðarárin“, en nú má segja, að nokkur hót *sje á ])essu ráðin, og liefir tæring Jnjög rjenað síðustu árin og er það að þakka ráðstöf- unum ríkisstjórnar, hæjarfjelaga og lækna. Háskólar og sýningar þær, er háðar hafa verið víðsvegar. liafa leitast við að fræða menn um Ueilbrigði líkainans og áhrif liúsa- kynna á heilsufar manna. Hefir þetta hvorttveggja orðið að all- miklu liði. Yjer höfum með ánægju kynst viðleitni þeirri á íslandi, er fer í sömu átt til þess að vinna hug á þessu þjóðarböli, bæði löggjöf, lieilsuhælum og öðrum ráðstöfun- um, og teljum vjer starfsemi Guð- mundar prófessors Ilannessonar í þessu efni afar mikilsverða; eru vísindastörf hans kunn langt lit yfir takmörk fslands. Rannsóknir vorar lúta þó eink- um að öðrum sjúkdómnum, er nefndur var, beinkröminni. Samkvæmt áreiðanlegum skýrsl- um fær sjúkdóm þennaú aðeins 1% af ísleusku þjóðinni. Enda þótt lilutfallstala þessi ef til vill hafi hækkað síðari árin, ber mjög lítið á sjúkdómi þessum hjer í saman- burði við í Færeyjum; þar er sagt að um 70% af pelabömum og um 40% af brjóstmylkingum fái bein- kröui (skýrsla dr. Kasmussens 1926). Þó að tölur þessar kunni að breytast eitthvað, er mismun* urinn milli íslands og Færeyja afar mikill og er því full ástæða til. að rannsaka af hverju liann stafi. Mataræði mun vera mjög svipað á íslandi og í Færeyjum. Báðar þjóðirnar neyta all-mjög fiskjar, lýsis og annara fæðutegunda, sem hafa mikið af bætiefnum, sem varna beinkröm. Fæðutegundimar munu því ekki valda þessum mikla misinun, heldur mismunandi geisl* an sólar og himinhvolfs. — Á Færeyjum eru árlega aðeins um 400 sólskinsstundir; þoka golt'- straumsins hylur þær mestan hluta ársins. En á íslandi er samkvæmt mælingum voruin geislan sólarinn- ar afarsterk og þokuslæðurnar á íslandi eru að jafnaði svo þunnar að sólargeislarnir komast auðveld- lega í gegmun ]>ær. Vjcr liöfum lagt í ])ennan Ieiðangur t.il fslauds til þess að rannsaka vísindalega sambandið milli áhrifa Ijóss og beinkrainar: læknirinn til þess að rannsaka blóð- og efnaskifti á oss sjálfum og til þess að fá nánari vitneskju um þessi atriði hjá lækn um fslands, eðlisfræðingurinn íil þess að gera ljósmælingar og veð- urfræðinguriuu til þess að niæla

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.