Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1928, Qupperneq 7
Islaudsviunriuu
Kitty Cheaiiiatu.
Amerísk blöð og tímarit liafa
minst ítarlega söngkonunnar og
rithöfundarins Kitty ('heatliain,
sem undanfarið hefir skrifað milt-
ið í ainerísk blöð í sambandi við
ísland, sögu íslands og íslendinga.
Kona þessi er fædd í Uashville, í
ríkinu Tennessee af góðum ætt-
um, er allmjög hafa koinið við
sögu Bandaríkjanna. Miss Cheat-
ham er vel mentuð kona og m. a.
vel að sjer í sögu Norðurlanda,
enda er norrænt blóð í æðum lienn
ar og fekk hún snemma ást á
menningu Norðurlanda. — I júní
1925 var haldin 100 ára minning-
arhátíð um landnám Norðmanna
i Bandaríkjumiin. Hátíð þessi var
haldin í Minnesot.a og eins og
kunnugt er var Coolidge Banda-
ríkjaforseti , þar á meðal ræðu-
manna og Thomas Johnson. ís-
lendingurinn, fyrv. ráðherra í
Manitoba. Þar flutti Miss Cheat-
ham einnig ræðu um íslendinginn
Leif Eiríksson og fuiid Vínlands.
Þessa ræðit flutti hún að tilhlutuu
Gislé Bothné, sem er prófessor í
skandinaviskum málum við há-
skólann í MilmesotU. Miss Cheat-
ham hefir í ræð-u-og riti stutt þá
menn vestra, sem eru að vinna að
því, að það verði alment viður-
kent, að Leifur Eiríksson hafi
fundið Ameríku. Pyrir henni vak-
ir, að sú viðurkenning leiði til
aukinnar, almennrar þekkingar á
norrænni, menningu vestra. Segir
hún, að leikur einn væri að rita
heila bók unr það, hve amerískt
námsfólk og mentamenn eigi Nor-
egi og íslandi, dóttur Noregs, mik-
ið að þakka. í grein, sem hún skrif
ar í „New York Herald Tribune“
(sem er samsteypa úr New Tri-
bune og hinu fræga, gamla blaði
The New York Herald), að það
hafi verið að tillilutan Whitelaw
Reid, sem var ritstjóri New York
Herald 1873, að Bayard Tavlor
fór til íslands á þúsund ára há-
tíðina 1874. Og þegar íslands-
strendur hafi komið í augsýn, þá
hafi Taylor o’rt hið fagra kvæði
sitt „America to Iceland“, en það
kvæði télúr Miss Cheatham gim-
stein í amerískum bókmentum. —
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
79
Taylor var f. 1825, d. 1878. Hann
ferðaðist víða um heim og skrif-
aði ágætar ferðasögur. Síðustu
æfiár sín var liann sendilierra
Bandaríkjanna í Berlín. Taylor
þýddi m. a. Gotlies Faust á ensku.
I einni blaðagi’ein sinni skrifar
Miss Cheatham um málhreyfing-
una í Wales og fer mörgum orð-
um um íslenskt mál og menningu
í sambandi við hana.
Miss Cheatham skrifaði nýlega
forsrh. íslands um starf sitt í sam-
bandi við íslarnl, einkanlega þann
þátt þess, að það verði viðurkent,
að Islendinguriun Leifur Eiríks-
son hafi fundið Ameríku. Getur
hún þess rjettilega í skrifum sín-
iH.ii, að þegar svo verði komið, að
l>að verði viðurkent í Ameríku,
ao honum beri sá heiður og þjóð
vorri, muni greið leiðin til þess
að gera almenning vestra móttæki
legan fyrir blessunarrík áhrif nor-
rænnar menningar.
Þessi merkiskona hefir tjáð for-
sætisráðherra íslands, að hún hafi
Jslandsferð í huga.
Nafngiftir.
Ritskýrendur og bókmentafræð-
arar láta sjer mjög ant um að hafa
sniðug nöfn á takteinum yfir all-
ar þær stefnur, sem gera vart við
sig í heimsbókmeiitunum. Vandinn
á að finna slík nöfn hefir eðlilega
farið sí-vaxandi eftir því sem bóka
framleiðslan hefir orðið meiri og
fjölbreyttari. Svo kvað ramt að
því þegar á fyrri hluta 19. aldar, að
einn sagnfræðingurinn varð að
sætta sig við að kalla árin 1830—
35 „nafnlausa tlmabilið.“ Mönn-
um hefir samt nú tekist að flokka
allai' bókmentir seinustu aldar nið-
ur í stefnur, „hyggjur“ og„isma“.
En nú kastar fyrst tólfunum, því
að aldrei hafa bókmentir ve,rið
jafn fjölskrúðugar og það sem af
er 20. öldinni, og aldrei fyr slíkt.
óhóf í útgáfu bóka, tímarita og
blaða. En fræðimennirnir halda
áfram að flokka og flokka. Þeir
stranda bara á því að finna ný og
ný nöfn, stutt, lientug og hljóm-
fögur fyrir alla þessa flokka sína.
Þeir vilja nú fá eitt heiti yfir all*
ar bókmentir þcssarar aldar, og
tákna með því Jiau einkenni, sem
öllum rithöfundum hennar eru
sameiginleg! En hver er svo orð-
hagur að geta smíðað slíkt nýyrði?
Og það er eklfi nóg að vera orðhag-
ur. Maður verður að þekkja hlut-
ina, sem orðið á að tákna. Þá vand-
ast málið. Hver getur sett sig á
svo háan hest að þykjast þekkja
bókmentir 20. aldarinnar út og inn,
þótt ekki væri nema eins lands,
segjum t. d. FrakklandsT Nei, þótt
einhver myndi geta það tímans
vc-gna, mundi þolinmæði bresta til
að lesa það alt niður í kjölinn. —
Hvað um það, hefir ]ió fjöldi
manna spreytt sig á ]>essari ]>raut.
Franska tímaritið „Revue mondi-
alc“ hefir lagt liana fyrir lesendur
sína og þegar fengið margar úr-
lausnir, nokkuð misjafnar að gæð-
um og harla ólíkar. Skulu lijcr
nefndar nolvkrar:
dilettantisme
inflation
inachevé („hálfklúrað“)
inondialisme
globalisme
cinematisme
machinisme
babelisme
jazzisme
inodernisme
dada, & surrealisme
belphegorisme
confusionnisme
cocktail-tímabilið (!)
o. s. frv., o. s. frv.
Hvert þessara orða nær ekki yf*
ir nema lítinn hluta af því, sem það
á að tákna; jafnvel öll samanlögð
gæfu ]>au harla villandi lýsingu á
bókmentum vorra tíma. En nafnið
}>arf ekki að vcra lýsing á hlutn-
um, og ef væri hægt að finna eitt
oið, sem innibindi hin öll, mætti
vel við una. Hvað ætti það að vera
á íslenska tunguT
Þ.
S m æ 1 k i.
Er það tilbúningur? Þessa dag-
ana verður frumsýning haldin í
Englandi á leikriti einu, sem mik-
ið umtal hefir vakið. Þannig er
mál með vexti, að sagt er að skrif-
miðill einn hafi ritað leikritið, en
Oscar Wilde hafi samið það.