Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1928, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1928, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 131 f'Í horni Hjaltlands,b(rast á okkur yest an fárvifiri, er hjelst látlaust í yiku. Var vindraagnið allan þdnn tíraa 10—12, 0" hafði enginn okkar komið út í annað eins óveður á sjó. Ógurlegt hafrót gerði undir eins og voru öldurnar eins og há- fjöll. Kafbáturinn stóð nær beint upp á endann þegar öldurna'r riðu undir hann, rendi út, úr öldutopp- unum svo að hann var hálfur á lofti og stakst svo beint á stefnið, eins og kolfi væri skotið, ofan í iildudalina, nötraiuli af áreynsl- unni. Reyndi þá á þor og þol og sjómensku hæfileika þeirra, sera stjórnuðu þessari litlu fleytu í hamförum höfuðskepnanna. Eng- um manni kom svefn á auga, og voru þilfatsmenn allan tímann í gúmmísamfellum sínum, með gxxmmíhettur á höfði og voru þó holdvotir frá hvirfli til ilja. Þeir, sem voru upp á turninum urðn að binda sig svo að þeim skolaði ekki íit. Höfðu þeir um sig sterk belti og læst í jámkaðli. Stóðu þeir þarna venjulegast í sjó í mitti og upp undir hendur. Oft tók«i b!rotsjó- irnir okkur í háaloft, en vírinn hjelt og mistum við engan mann. * Niðri í kafbátnum gerðist brátt þungt loft vegna þess að ekki'var hægt að ná í ferskt loft, og vegna sjógufunnar af blautum mönnum og olíugufu frá vjelunum og svælu af kátsjiík, sem sviðnaði á rafleiðslum. — Einu sinni keyrði þó um þverbak, því að þá fyltist kafbáturinn af ban- vænum reyk, svo að menn ætluðu ekki að ná andanum. Vissum við ekki fyrst í stað hvernig stóð á þessu óhappi. —■ Komst reyk- tír þessi í loftrásir bátsins og versnaði þá um allan helming. — Að lokum komumst við að því, að reyksprengja hafði sprung- ið. Höfðum við jafnan með okkur nokkrar slíkar sprengjtír, til þess að geta hulið kafbátinn í reyk, ef við lentum í orustu og sæum oklr- ar óvænna, en þær voru aldrei not- aðar. Vegna sjógangsins mun hafa losnað^ um eina sprengjuna og högg komið á kveikityppið, svo að hún sprakk. Fylti reykur kafbát- inn gjörsamlega, svo að þar mátti heita ólíft. Með miklum erfiðis- munum tókst okkur þó á löngum tíma að dæla gasloftinu og reykn- um nt úr bátnum. Þannig var nú lialdið áfram þangað til allir voru uppgefnir. Vildi kafbátsstjóri þá freista þess bð -fara í kaf svo að menn gæti fengið mat og dáiitla hvíld. En það var liægra sagt en gert. Þótt við stingum okktír í öldu gat næsti .ylgjudnlur verið svo djúpur að við.kæmum þar upp úr sjó aftur. Það var líka stórhættulegt nð leit.a kafs, ]iví að viðbúið var, að ein- hver ölduhamhleypan riði yfir okkur meðan turninn einn stóð upp úr og sópaði honum alveg burtu og vorum við þá xdauða- dæmdir. Samt tókst okkur að lcom- ast í kaf, en þar tók lítið betra við, því að sjógangsin* gætti svo alt niður á 50 metra dýpi, að bát- urinn val't og stakst og Ijet illa, enda var þá örðugra að stýra lion- um. Komum við því bráðlega úr kafi aftur og hjelt þá sama sagan áfram. Gekk þannig alla leið suð- ur í Biscayflóa. Þá tók veðrið loks að lægja, en sjógangur var mikill, Ut af Cap Finistetre sáum við skip, sem sigldi fánalaust. Skutum við á það viðvörunarskoti og skip- uðum því að staðnæmast, og senda bát til okkar. Skipið beygði þá af leið og svaraði með því að skjóta á okkur úr fallbyssu á afturþilj- um. Vildum við þá ekki fást meira Arið ]>að, snerum af leið og fórum í kaf. Endalok „Suffren". Jlinn 26. nóv. 1926 vorum við komnir suður á móts við Lissabon, en vorum 70 sjómílur undan landi. Fórmn við svo djúpt til þess að skip skyldi ekki verða okkar vör, því að þarna eru engar siglinga- leiðir. Kom það því öllum á óvart er reykur úr gufuskipi sást fram- undan. Veður var þá kyrt, þoku loft og dimt yfir og talsve'rt mikil undiralda. Kafbáturinn skoppaði á bylgju kollunum og steyptist svo niður í bylgjudalina og sáum við því skipið ekki nema með höppum og glöppum. Þó komumst við að því að þetta var stórt orustuskip, en hverrar þjóðar það var, vissum við ekki. Hitt vissum við, að það mundi vera óvinaskip, því að um vinaskip gat ekki verið að ræða. Við fórum nú í kaf og sátum fyr- ir skipinu, en kafbátsstjóri skip- aði að hafa 1. og 2. tundurskeyta- byssu til taks. Þegar skamt var á milli, kom skipun um að hafa viðbúnar 3. og 4. tundurskeytabyssu. — Tundur- skeytastjóijjnn vildi flýta sjer eins og unt var, að verða við skipun- inni. Hleypti hartn sjó í tundur- skeytariirin að ntan, í stað ]>ess að dada í þau sjó úr bátnum sjálfum. En við þetta þyngdist báturimi svo að aftan, að hann misti jafn- vægið og strokaði sig upp úr sjó svo sem 500 inefra frá herskipinu. Gegnir ]>að furðu, ef ])að hefir þá ekki sjeð okkur. Samstundis var öllum mönnum skipað að hlaupa fram í og við það fór báturinn aft- ur í kaf og komst á hæfilegt dýpi. En vegna þessa varð að snúa hon- um og nota 2. tundurskeytabyssu. '\,'ar tundurskeyti hleypt úr henni á ski|)ið og var ])á færið orðið 400 m. Kafbátsstjóri gaf um leið slripun um að fara á 20 metra dýpi. Við töldum sekúndurnar, 16, 17, 18------þá kvað við gjall- andi sprenging og varð þrýsting- i>; af henni svo mikil að kafbátur- inn flaug eins og steinn fjelli nið- ur á 70 metra dýpi. í því kvað við önnur sprenging, hálfu meiri en hin og dimm eins og þruma. Hristist þá kafbáturinn allur og skókst svo að brakaði og brast í hverju bandi, en ljós sloklcnuðu. Kafbátsstjóri gaf skipun um að fara upp á 11 metra dýpi, til þess að sjá hvað gerst hafði. Fyrir snildarlég handtök stýrismanna og þeirra, sem voru við loftdælurnar, var fljótgett að hækka sig í sjó. — En í sama bili varð hroða- legur árekstur. Það suðaði, hvein og marraði í öllum bátnum og urg- aði hátt í byrðingnum, eins og hon- um væri flett af bátnum báðum megin stafna milli. Sjónpípan átti nú að ve'ra komin upp úr sjó og leit lcafbátsstjóri í hana. En hann sá ekkert nema myrkur og eblglær ingar. Dýpkuðum við þá enn á okkur, en komum svo úr kafi eftir litla stund. Hafði alt þetta gerst á örstuttum tíma og voru ekki meira en 7 mínútur liðnar síðan við skutum á skipið. Skamt fyrir aftan okktír var stór lognblettur á sjónum, eins og olíu hefði verið helt ]>ar yfir, en á hann gljáðj

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.