Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1928, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1928, Blaðsíða 4
132 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ekki eins 0" á olíusljet-tan sjó, heldur var hann svartur af sóti. Nokkuð lengra. burtu leið gríðar- mikill, kolsvartur reykjarmökkur undan vindi. Annað var ekki að sjá. Hið mikla otustúskip var al- gerlega horfið, svo að ekki sá ör- mul af því.Var það ætlun okkar, að tundurskeytið hefði sprungið í skotfærabirgðum skipsins og vald- ið þar seinni sprengingunni, sem hefir verið svo ógurleg að skipið hefir tvístrast í smátt í eldblossa, sem hefir verið líkastur stórkost- legu eldgosi. Við leituðum um alt að einhverj- um minjum um það hvaða skip þetta hefði verið, en gátum ekkert fundið. Seinna fundum við á kaf- bátnum sjálfum koll af sjóiiða- húfu með rauðum dúsk í kollinum og sáum á því að skipið hafði ver- ið franskt. — Var gjörðin alveg brunnin af henni og sást því ekki skipsnafnið. Þá jjjindum við einnig í sjálfheldu á þiljum kafbátsins botn úr fallbyssuskothylki 30,5 cm. í þvermál. Kafbáturinn var illa til reika, allur meira og minna laskaðuh of- an þilja. Skjólborðin umhverfis turninn voru tætt í sundur og víða voru djúpar rispur og raufar í járn, eins og skornar væri þæ'r með knífi. Hefir eitthvert flak af skipinu lent á bátnum, þegar seinni sprengingin varð, með svona. miklu afli. Var það hreinasta slympi- iukka, að kafbáturinn skyldi ekki fara sömu leið og skipið. Nokkrum dögum seinna fengum við að vita, að það var franska drustuskipið „Suffren“, sem við höfðum sökt. Það hafði verið aust- ur hjá Hellusundi og tekið þátt í árásinni þar og einnig gert árásir á Sýrland. Var það nú á ieið tij Lorient í Frakklandi til þess að fá ýmsar smávægilegar viðgerðir. fór það frá Gíbraltar hinn 24. nóvember og fór djúpt, til þess að verða ekki í vegi þýskra kafbáta, ef beir skyldu vera meðfram Portn galsströndvrm. —• Atti það engra óvina von á þessum slóðum og ugði ekki að sjer. „Suffren" var 12.730 smálesta skip og fór 18 sjómílur á klukkust. Það hafði 4 fallbyssur 30,5 cm., 10 fallbyssifr 16,5 cm., 8 fallbyssur 10 cm. og 22 fallbyssur 4.7 cnv. Auk þess lvafði það 4 tundur- skeytabyssur. Á því voru 718 menn. Það er fnrðulegt, að eitt einasta skot skyldi verða þess valdandi, að svo tröllaukið brynskip skyldi verða að engu á 7 vnínútum og enginn einasti nvaður, af öllunv þeim hvvndruðum, sem á því voru, skyldi komast, lífs af, enda er það vvst eins dæmi í allri ófriða'rsög- unni. í Bíó. Kona segir við mann, sem situr aftan við hana : — Jeg vona að hatturinn minn sje vður ekki til óþæginda. — Jú, heldur en ekki. Konan vnín vill endilega fá samskonar lvatt. Freyja ekur. Freyja ekvvr.----- Óskir í lvljóði ólga v blóði. Hrynjandi lífsgleði, hlæjandi þrá. — Þúsund hjörtu í hrifningu slá Æskan er voldug. Vaxandi kæti. Nvi fer að kvölda. Það fjölgar um stræti af kornunguvn meyjum, sem kunna’ ekki að hræðast. Kettirnir læðast ------! Freyja ekur.------ Hrifning og losti. Hungur og þorsti. Dýrkeyptar nautnir, og svvðandi sár. Olaðværir hlátrar, sevn hvlja tár. Ástin er vínið í lífsins lindum, en lnvn er blandin sorguvn og syndum. Það logar á kyndlum á kvöldsins rökkva. Kettirnir stökkva---------! Freyja ekur.------ Næturtrylling. Nautnanna fylling. 'Hvívvandi svipum ’ hún kettina rekur. — Þeir stökkva sem óðir í algleymingi. Það blikar á klærnar, sem byssustingi! Það stendur úr glirnunum grænhvítur logi. Þeir geysast sevn leiftur vneð vagninn v togi, fræsandi og hvæsandi, fljúgandi’ og smjúgandi. Böðvar frá Hnífsdal. Veðurathuganir. Á morgun eru liðin 63 á'r síðan enski flotaforing- inn Robert Fitzroy andaðist. Hann var brautryðjandi á sviði veður- rannsóknanna, því að árið 1862 kom lvann því til leiðar, að farið var að gefa út í Bretlandi veður- spár og viðvaranir um að sto'rmur væri í aðsigi. Voru spár þessar bygðar á veðurfrjettum, og var þetta upphaf vísindalegra veður- rannsókna, sem síðan hefir verið haldið áfram, og nú, eru taldar ómissandi í hverju siðuðu lan(ji; Orustuskipið Suffren.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.