Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1928, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1928, Page 8
152 "‘-líÓK MORGUNBLAÐSINS Einvaldurinn sigraður. Primo de Rivera, einvaldsherrann á Spáni, tr riýlega trúlofaður. Konuefni hans heitir Senorita Níni Castellanos. Eru hjer myndir af hjónaefnunum. iandi. Eu'hún talaði ekkert um að koma 'jtá morguninn eftir, úr því hún ý'ár vant við látin þetta kvöld. Næst var það barónsfrú Y...., sem símaði og sagði, að sjer þætti fjarskalega leitt að geta ekki kom- ið, hún tæki ekki á heilli sjer út af því, eti hún hefði óþolandi höf- tiðverk' ‘og' byggist við þriggja daga leguj að minstá kosti. í iivert skifti og<' einhver brást, strykaði Chaumoix-með rauðri krít yfir nafn hans og Ijet bera burt einn disk af veisluborðinu og minningargjöfÍMa, seni - honum íylgdi. Þegar klukkan var gengin 20 mínútur'í átta, voru ein tíu nöfn eftir óyfirstrykuð. Þessir tíu myndu koma! Um það var hann alveg sannfærður. Og hverriig:ætti annað að vera? Einn þeirra t. d., aldavinur hans, er átti hrinum að þakka að missa ekki son Siun í klærnar á lögreglunni. Anuar, það Var valmennið hann Philippe de M....., sem altaf var fyrst búinri til að fórna sjer fyrir aðra, er þörf gerðist. Þriðji var gamli skjalavörðurinn, sein Cham- oix borgaði húsaleiguna fýrir. Og enn voiru, í þölu þessara tíu frú C......., sem öllum fremur var tengd honum þeim böndum, er .Öaint-Beuve nefnir hnyttilega „gullfjötur vináttunnar,“ — og Hubert de P.......leikfjelaginn í æsku, samherjinn í stríðinu, betri en bróðir! En einnig þessi tíu brugðust. Kl. hálf átta voru þó enn eftir þrír. Eimm minútum síðar brast sjálfur gullfjöturinn. Aðeins eitt nafn var eftir, svart og óhreyft, innan urn rauðu sorg- arst/rykin, aðeins einn diskur var eftir á blómskreyttu veisluborð- inu við hliðina á disk húsbóndans sjálfs. Það var diskúr Anatolíu Chaúmóix, fátækrar frænku hins aldna íniljónamærings. Er kl. vantaði 20 mínútur í átta var t’haumoix tilkynt, að hún væri komiri. Hjarta gamla maunsins kiptist við af gleði. Á einu augnabliki gleyindi hann vanþakklæti allra liinna. Framtíð gömlu frænkunnar var ákveðin á sömu stundu, Á morgiui vrði hún rík, þyrfti ekk- ert að skorta framar. Monsieur de Cbaumoix vildi þó dyjja fognuð sum; hann ljet færa sjer innislopp, fór í hann og lagð- ist fvrir í legubekk, en ljet loka vængjadyrum veislusalarins. ' Gamla konan geltk inn. / Cliaumoix heilsaði henni más-í amli-og hóstandi og geðshræring hans leyndi sjér-ekki í 'röddinni:- Oott kvöld, kæra Anatolía, muldr- aði haim. Þjer sækið ekki vel að rnjer-...... Auatolía hröklaðist tvö skref aftur á bak. — Hvað er að sjá yður, frændi góður ! Þjer munuð þó ekki liafa fengið spönsku veikina? Þjer af- sakið þá, þó að jeg komi ekki nær yður en þetta. Kvefpestin er býsna skæð í vetúr, og ef jeg skyldi taka liana frá yður —. Hún hló. Hann liló líka. Síðan stamaði liann upp, dapr- ari í bragði: — Jeg sendi yður brjef með hraðpóstinum. — Jeg fæ það þá bráðum. Jeg hefi nefnilega ekki komið heim í allan dag. Jeg hefi í svo mörgu að snúast, fyrir góðgerðastofnun mína. Æ! frændi minn, kærleik- urinn til náungans útheimtirmikla sjálfsafneitun. — Það et' hverju orði sannara, frænka mín. En segið mjer eitt: Þjer hafið þá ekki fengið hrað- brjefið frá mjer? Hvað er það þá, sem veitir mjer þá ánægju að sjá yður í mínum liúsum? — Þjer munið kanske, frændi góður, að í dag er sá tuttugasti og áttundi. Jeg kom til að sækja mán- ..ðarpeningana mína. (Þýtt úr ,,Candide“). Smælki. — Hvernig er veðrið í dag? — Það er ómögulegt að sjá það fyrir blindhríð. Kaupandi: Eruð þjer nú viss um að þetta flotvesti geti lialdið mjer uppi? Seljandi: Já-----— en geti það ekki, haldið yður uppi, þá megið þjer skila því aftur. Telpa: Frændi, má jeg sitja í kjöltu þinni? — Ónei, þú getur setið á bekkn- um eins og jeg. Telpan: Nei, jeg má það ekki, bekkurinn er nýmálaður. Hjón hafa slegið brýnu og svo segir hún: — Þú verður að muna eftir því, að þú neyddir mig til að giftast þjer. Hann: Nei, slíka ósvífni hefi jeg aldrei heyrt fyrri. Hún: Þú gerðir það víst! Þú sagðir, að ef jeg vildi ekki giftast þjer, ]iá tækirðu einhverja aðra! •••• ^ —•— Skákþrantir, XV. Eftir Hannes Hafstein. abcdef g h Hvítt leikur og mátar í 2 leik. Lausn á skákþraut XIV. 1. Hd2—dó KeTXdð 2. Ba6—b7 mát. 1. Hd2—dð Ke4Xf5 2. Ba6—d3 mát, Nafoldxirprentsmlfij« ^..r.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.