Lesbók Morgunblaðsins - 26.05.1929, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 26.05.1929, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 167 sjá fyrir þeim mönnum, sem ekki geta sjeð fyrir sjer sjálfir. Hvort si'm heldur verður. þá er um afS neða fjárhagslega tilrauu. sem all- ui lieimur getur lau-t mikið ai'. Heimsveldið, sem Iengst er komið í iðnaði, <refur ]>á öðrum ríkjum l'ordæmi um. hvað hægt er að gera David Lloyd G-eorge. og hvað ekki er hægt að gera með íhlutun ríkisvalds, þegar að krepp- ir. Og sennilega fáum vjer að sjá Breta fj'rst gera tilraun í aðra átt- ina um þetta og svo í hina, þegar misheppnast hefir að ráða bót að atvinnuleysinu. Þessar tilraunir gera tv<*er stjórnir, er sitja lengur eða skemur, og svo kemur sii tíð, að alt jafnast aftur, hægt ojr ró- lega, þegar þjóðarha<*urinn kemst sjálfkrafa í jafnvægi. Mjer virðist, að úrræði íhalds- manna, að bæta úr atvinnuleys- inu með verndartollum, sje við- sjárverðara heldur en hitt, því að það hlýtur að verða hnekkir fyrir utanríkisverslun Breta. l'm úrræði fi'jálslyndra, að koma á stórum atvinnubótum á ríkiskostnað, er ekki gott að dæma, enda þótt það sje viðsjárvert, eins og áætl- un þeirra liggur fyrir. Því er helst fundið til foráttu, að meiri hluti atvinnuleysin<rja sje ,.fa<r- lærðir" menn, ofx því sje ekki hægt að nota þá við vegavinnu, framræslu eða jarðgangagröft. o<r að ekki dugi að taka lán til allra þessara fyrirtækja, heldur verði líka að prreiða kostnaðinn að nokkru leyti með sköttum. Og því er einnig haklið fram, að ekki s.je hægt að stöðva alla þessa vinnu í einu eftir tvii ár. lieldur verði að gera það smám saman. En þessar viðbárur kveða ekki hu«>inyndina s.jalfa niður, því að þótt gert sje ráð l'yrir að ríkið liafi 350.000 nianna í vinnu á öðru ári, <><r'að þ;ið taki ninrg ;ir að draga úr vinnunni þangafi til henni- verður Ii;e1t. og þótt nokk- uð af kostnaðimini verði að taka með skottuni. |>á er þetta ekki. hættulegl fvrirt;eki fjárhagalega. Svo rík þ.jóð sem Bretár eru, hefir éreiðanlega efni á ]>-\-í að láta vinna í mörg ár að opinberum fyr- irtækjum. í stað þess að láta þess- ai' 350 þiis. manna ganga iðjulaus- ar. s.jálfum sjer til niðunlreps. — Meiri lilutinn af liiniun atvinnu- lausu nániamoiinuni og öðrum, sem vanir eru erfiðisvinnu, ætti ])á að geta s.jeð fyrir sjer, Og ])á verða ekki eftrr nema -:i hlutar þeirra, seni nú eru taldir atvinnu- lausir. Uppistaðan í stefnuskrá frjálslyndra er ])ví fi'óð. í>að er t. d aðkallandi naiiðsyn að anka mjög bílvegi í landinu. í fvrra var bifreiðaframleiðsla í afturför. Ein af orsökumini til |>ess var sú. að áhugi manna fyrir ])ví að ei<ra bíla, var að minka. ve<rna }>ess að vepri vantaði út úr borgnnum, þar sem ekki er e>.is m'kil .: !' rö o<x Ramsay Mc Donald. á. ]).jóðvegunum. Símakerfið þarf að st;ekka að stórum mun til þess að h;e<rt sje að liekka hin háu sím- gjöld. ()>>¦ ýms önnur al vinniifyr- irtæki getur hið oi)inbera haft með höndum, ef ]>eim er stilt í hóf við fjárhaginn. \'exti af l'je til bílve<*a er t. d. h;i'<rt að l'á með auknum bílskatti. Qg svo er hægt að dra<ra úr herkostna&i o<r láta ]iað fje ganga til atvinnubóta. Ha'ði jafnaðarmenii o<r l'rjáls- lyiulir liafii |<ví á stefnuskrá sinni að drajra úi herkost naði. ílialds- menn hafa líka tekið vel uppá- stungu Bandaríkjii uin takinl'u'kiin herb.únaSar, en s ;:.i-ist bíði eftir ..ákveðnuni tillögum." Pyrir liáll'u ári báðu Bandarikiu Breta að koniíi ineð ékveðnar tillögur í málinu. Breska stjórniu tók vtd í málið. en hún ga1 ekkert gerl vegna ofríkis sjerfrteCinganna í I iotamáium. Ekkert va'ri væn'egra til aigurs l'yi'ir íliiil(ls;nenn við koaningarn- iir. cii ef þeir tafki á stefnuski'ii sínii takmörkun herbúnaðar. Eina blaðið sem er á n'óti þessu er „Moming l'ost" en ..Times" er því fylgjandi að li-eií sje kapphlaup- imi við Bandaríkiu iim h'erbúnað á sjó. Ef íhaldsmenn hafa ekk- ert látið uiidaii almenningsviljan- uiii í ])cs^ii ('l'ni |)e<rar til kosn inga kcniui'. ])á getnr þaS orðið lil |iess iið þeir bíði óaigur. Páfinn ætlar að tala í útvarp. Útvarpið í Citta Vaticano má heyra um allan heim. I'iil'aríkið nýja, ('itta N'atieano, liiTir oýlega Cengið ehu iteratu o<,' fullkomnuatu dtvarpsatöC í licinii. Prjedikanirnar í Pjeturs- kirkjunni má lijeðan í l'rá lieyrii iim iilliin lieim. \'ið mikil luitíða- hold er álitið, ;ið páfinn muni láta útvarpa ra'ðiim síniim. I'að er laiifrt síðan páfiiin byr.j- ;tði að lilusta á útvarp. Fyrsta út- \;irpstieki hiins viir gjöf Englend- iii'_''s. o<r hið l'yrstii. sem hanu hlýddi á. voru hljómleikar í Lund- únuin. Smælki. ögmusdur fjainli járnsiiiiður var ákærður fyrir |>að að hafa stolið mjölpoka frá kaupmanninum. — Vitni bar það, að það hefði nuett Ogmundi með poka á bakinu, nóttinii þegar þjéfnaðurinn var riaminn. ()<r daprinn eftir kvaðsl ]>að hafa hitt ()<rmund aftur og þá

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.