Lesbók Morgunblaðsins - 26.05.1929, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 26.05.1929, Blaðsíða 5
LE8BÓK MORGUNBLAÐSINS 165 Vor. Dómkirkjan í Barcelona. jafnanlega fisk. Það niá segja, að hann þurfi engra meðmæla með, að það þurfi ekki að halda honum upp að nösum neytendanna, þeir kaupi hann samt. Enda eru erind- rekarnir víst jafnan við höndina til að lýsa ágæti hans fyrir Spán- verjum og kenna þeim átið. Akuryrkjuhölllin er yfir 16 þús. fermetra að flatarmáli. Þar eru sýndar allar tegimdir ósvikinna Spánarvína, sem cnn hafa ekki farið í gegn iun hendur enskra, franskra eða danskra milliliða og bruggara. Vefnaðardeild sýning- arinnar er í öðru stórhýsi, sem er 19 þús. fermetrar að flatarmáli við grunn. Enn mætti halda lengra áfram, ef minnast ætti á allar byggingar og deildir sýningarinnar eins ræki- lega og þær verðskulda. En aðeins skal tekið frani. að íþróttadeildin et- síi, sem einna mest hefir verið vandað til og dregur ábyggilega til sín einna flesta gesti. Hún er i mörgum byggingum; ein er ætluð pelota-knattleik, sem ekki er iðk- aður af minna kappi í Katalóníu en í Baskahjeruðunum, sem hann er komiun frá; önnur er ætluð skylmingum, þriðja hnefaleikum (Paolino, einn af helstu hnefaleika inönnum lieimsins, er Spánverji,) fjórða finileikum o. s. frv. Tennis- vöilur er þar, sundlaugar og í- þróttavöllur, sem hefir sæti handa 60 þús. áhorfendum. í sambandi við stúkusætin eru 1'jórar lesstof- ur, eiun samkoniusalur, veitinga- stofa og póstskrifstofa. 1 fám orðum sagt, verður þessi heimssyning í Bareelona óefað ein- hver sú glæsilegasta, sein enn hef- ir verið til stofnað, og margt bend- ir nú þegar til þess, að sá óhemju kostnaður, sem hún liefir í för með sjer (140 miljónir peseta), fáist ¦endurgoldinn með ríflegum vöxt- um og vaxtavöxtum. Þ. Nýtísku Miinchhausensaga. Að lokum liat'ði jeg stof'uað hlutafjelagið og jeg var kúgupp- gefinn og þráði ekkert annað en hvíld — hvíld. Tndir kvöld steig jeg á skrautbifreið mína og skip- aði ökumanni að aka í lof'tinu. Það er nú svona með mig að jeg get ekki sofið nema í myrkri og á fleygif'erð. Eftir margra klukku- stunda akstur tek jeg eftir ]>ví, að ekkert dimmir. — Seagrave niajór, kallaði jeg Er sem vakni aftur æska náttúrunnar. Lifna blóm í lautum, lifna trje og runnar. Allar elfur vaxa. Allar kendir hefjast. Landsins grýttu gresjur gróðurörmum vefjast. Ljettur lækjarniður loftið tæra fyllir. Dal o^ urð og ása aftansólin gyllir. Allir stefna ofar, allir líta hærra, allra augu Ijóma, allir hugsa stærra. Allra útsýn víkkar, ótal draumar fæðast, allar skepnur yngjast, allar horfur glæðast, allar öldur blána, alt er líf og friður, — — allir himnar opnast, .... en^lar stíga niður. Og þeir englar fljetta örlög manna sonum. Meyjahjörtun hitna, hitna' af ungum vonum. - Undir ísi foldar ýmsar ^lóðir brenna. — Vorsins æstu eldar í æðum lífsins renna. ... Böðvar frá Hnífsdal. til ökunianns, hafið ]>jer tekið eftir því að ekki dimmir? — Jú, herra barón, segir hann, en það er ekki að undra, ]>ví að við ökum jafn hratt og sólin. — IJað verður aldrei dimmt meðan við höldum í þessa átt. Hvað átti jeg nú að gera,' -Jeg ljet (ikuinann súna við. Finiin niínútum seinna voruin við í kol- svarta myrkri — — við lieldum áfram með sama hraða og ókuin ])ví altaf í myrkri og afleiðingin var sú, að jeg svaf í jirjá sólar- liringa samfleytt. (Seagrave majór er nafiikunnur fyrir tílæfraakstur s-inn á bifreiða- kappakstrinum í Dayton lieach í Kaliforníu og hefir sett þar hrað- met hvað eftir annað).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.