Lesbók Morgunblaðsins - 03.11.1929, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.11.1929, Page 8
352 IJWBÖK M0R0TTNBLABSIN8 Efnilegur unglingur. í Kristiansand í Noregi kom nýlega einkennilegt mál fvrir skólanefnd bæjarstjórnar. Tólf ára gamall drengur var kærður fvrir það að vanrækja skólann vegna drykkjuskapar. I>að var sagt um hann, að hann kæmi í skólann á morgnana „grúttimbr- aður“, sæti þar svona rúmlega klukkustund en væri þá orðinn svo aðþrengdúr, að hann hlypi út til þess að fá sjer í gogginn, og sæist svo ekki framar þann daginn í skólanum, en væri að slarka blindfullur úti í bæ. Smælki, — Jeg er viss um, að maðurinn minn mundi deyja, ef jdg væri honum ótrú. — Þetta liggur að! Jeg sje, að honum hefir stórhrakað upp á síð- kastið. kanetinn upp úr. Jeg þarf að nota hann, því hjer er kominn annar maður, sem líka biður um sætsúpu. „Mortado“ heitir fakír nokkur sem sýnir sig í Berlín og er svo sagt frá list hans: Hann situr hreyfingarlaus á stól og á meðan stfeymir stöðugt hreint vatn af böndum hans o'g fótum. Þhnnig sit- Þann 14. f. m. var vígð stærsta hengibrú í Evrópu. Er hún ýfir ána Rín á milli Köln og Miihlheim.. Brúin er 1.3 km. á lengd og kostaði 32 milj. mörk. - Myndin er tekin af brúnni á vígsludaginn; svífur loftskipið „Zeppelin greifi“ yfir, en mikill mannfjöldi er á brúnni. ur hann 12 stundir á dag og stund- um renna ai honum 3000 lítrar af tæru vatni! Trúi hver sem trú- að getur. lestina hlaupa frá mjer — já, 10 mínútum fyrir tímann. Og hjer er ekkert gistihús, sem maður gæti verið í næturlangt. — Fyrirgefið þjer —-----en je'g skal segja yður, við erum aðeins tveir hjerna á stöðinni og okkur vantaði þriðja mann í „l’hombre". Oluf Poulsen leikari var einu sinni í húsnæðisvandræðum eins og fleiri, og sjerstakle'ga gekk hon- um illa að fá íbúð vegna þess að hann átti 5 böm. Einhverju sinni sá hann auglýsmgu um inisnæði. Þá sendi hann þrjú af bömum sín- um út í kirkjugarð með blóm, en fer sjálfur til að spyrjast fyrir um húsnæðið. — Hvað eigið þjer mörg börn? var fyrsta spurning leigusala. — Jeg á þrjú uppi í kirkju- garði og tvö heima, svaraði Oluf Poulsen. — Vesalings maðurinn, sagði húseigandi og leigði honum undir eins! — Hvernig stendur á því, Lár- us, að nú gerið þjer ekki annað en betla. Aður fyr unnuð þjer þó stundum. — Já, herra- prestur, maður vitkast með aldrinum! lufoldkrpr*ntsml8Ja h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.