Lesbók Morgunblaðsins - 24.11.1929, Page 4

Lesbók Morgunblaðsins - 24.11.1929, Page 4
372 LBSBÖK MORGUNBLAÐSINS Uppskeruhátíð. í vínyrkjulöndunum er á hverju hausti haldin uppskeruhátíð. Er þá oft glatt á hjalla, og guðaveigarnir ekki sparaðir, eins og sjest á myndinni. fjölgun í Rauðarárholti iog Laug- unum. 1928 er vöxturinn mestur á Sól- völlum og Ægissíðu, en einnig líka töluverður í Tjarnarbrekku og Rauðarárholti. Árið 1928 var í Rdykjavík nál. 14 hluti allra landsmanna, en í byrjuh aldarinnar aðeins rúml. 1/12 hluti svo sem sjá má á eftir- farandi samanburði á mannfjöld- anum i Reykjavík við mannfjöld- ann á öllu landinu. i Alt landið. Reykjavík. 1901 78.470 6.682 8.5% 1910 85.183 11.600 13.6— 1920 94.690 17.679 18.7— 1928 104.812 25.217 24.1— Auðvitað hefir Reykjavík ekki getað vaxið svona mikið af eigin ramleik á þessu tímabili, heiöCr stafar vöxturinn að mestu leyti af miklum aðflutningum utan frá. Upplýsingar eru fyrir hendi um fædda og dána í Reykjavík 1921 —27 og í Reykjavíkurprestakalli 1907—20. Samkvæmt því he'fir mis- munurinn á fæddum og dánum verið um 5000 á þessu tímabili (21 ári), en á sama tíma fjölgaði fólki í bænum um 14.500 manns. — Jievndar mun víðkoman í bænum hafa verið nokkru meiri en 5000 manns á þessu tímabili, því að vísu er hjer tekin með útsókn Reyk j a víkur (Selt jarmarneshrepp- ur) fyrri árin og verður það til þess að hækka töluna dálítið, en hinsve'gar deyja hjer margir utan- bæjarmenn (í sjúkrahúsi) og verð- ur það til þess að lækka töluna töluvert. En ef miðað er samt við þessa tölu, þá hefir aðeins rúml. þriðjungurinn af vexti bæjarins þetta tímabil stafað af viðkomu bæúarins sjálfs, en nál. % hlutar af aðflutningum utan frá. Þetta hiutfall hefir verið nokkuð svipað allan tímann svo sem sjá má af eftirfarandi yfirliti. Af vexti bæj- arins vOru aðflutningar (umfram útflutning) 1907—10 65.4% 1911—15 57.8— 1916—20 73.4— 1921—25 64.7— 1926—27 64.6— 1907—27 65.7— - • Tiltölulega minstir hafa aðflutn- ingar vf‘rið 1911—15 í samanburði við eðlilega viðkomu bæjarins, en tiltölulega mestir 1916—20. Landamerki sem liggja á milli hjóna. Eftirfarandi saga er sögð frá Ósló, og seljum vjer hana ekki dýrar en vjer keyptum: í fyrra varð Ósló að iáta af hendi víð Aker 179 skattgreiðehd- ur, sem he'ima eiga á Kirkevejen, en út af þessu hafa risið ýms vandræði. Til dæmis er það sagt, að hin nýju bæjamörk hafi legið eftir einu húsi endilöngu, þannig að helmingurinn af húsinu fylgdi Aker en helmingurinn Ósló. Og svo var farið að reikna út hverj- ir af íbúum hússins ætti að greiða gjöld til Ósló og hverjir til Akers. Þegar það var nákvæmlega athug- að, kom upp úr kafinu að landa- merkin lágu í gegnum svefnher- bergi hjá einum hjónum og skiftu hjónarúminu í tvent, þannig, að bóndinn svaf í Ósló, en konan í Aker. Nú kom fleira til greina. Það varð að aðgæta hvar bóndiiin hefði verið aðfaranótt 1. janúar til þess að vita hvar hann ætti að greiða skatt. Bæjarstjórnin í Ósló bjóst við því, að hann hefði sofið heima hjá sjer. En skatta- nefndin í Aker var glúrnari. — Hún krafðist þess að rannsókn færi fram í þessu máli, og svo var þeim báðum stefnt fyrir rjett, manninum sem átti þessa nótt að hafa sofið í þeim helming hjónarúmsins, sem átti heima í Ósló og konunni, sem svaf í þeim helmingnum, sem átti heima í Aker. Við vfirheyrsluna varð maður- inn að kannast við það, að þessa uótt hefði hann gist í Aker. — Hvers vegna berjið þjer hundinn minn? Hann gerði ekki annað en þefa að yður. — Þjek' hafið máske ætlast til þess, að jeg biði þangað til hann bragðaði á mjer? — Kennari! Það er stór kongu- ló að skríða á landabrjefinu. — Hver er hún? — Rjett utan við Londou,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.