Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1931, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1931, Blaðsíða 6
134 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS Frá kjördegi á nautaatssvæðinu í Madrid. Baskar hafa sömuleiðis myndað sjálfstætt lýðveldi, og má búast við að fieiri fylki á Spáni fari að fordæmi Kataloníumanna. Macia ætlast til að hin einstöku ríki á Spáni myndi svo sambandsríki. Stjórnin í Madríd hefir fallist á sjálfa hugmyndina, en geta stjórn- irnar í Madrid og Barcelona kom- ið sjer sainan um, hvaða mál eigi að vera sameiginleg og hvaða mál sjermál hinna einstöku ríkja? Að minsta kosti eru allar líkur til þe^s að böndin milli fylkjanna muni losna. Annars er hætt við að spánska ríkið limist í sundur. Khöfn í apríl 1931. Acala Zamora, einn helsti fröm- uður lýðveldismanna, sem hlaut kosningu í Madrid. Major Franco foringi uppreisnarmanna liðin. flug- Smælki. Tengdapabbi: Þegar jeg gaf ykkur dóttur minni leyfi til að giftast, þá ætlaðist jeg til þess að þurfa ekki alta'f að láta yður fá peninga. Tengdasonur: Jeg bjóst ekki heldur við því: jeg ætlaðist til að þjer ljetuð okkur fá svo mikið að við gætum lifað á því. Hún: Er það ekki skrítið Hans, að núJiöfum við setið fyrir framan hann í allan dag og samt sjáumst við ekki á myndinni. Hún: Þetta var dauði Siegfreds. Hann: Hvaða hroðalegan dauð- daga hefir hann fengið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.