Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1931, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1931, Blaðsíða 8
136 LESBÓK M0RGUNBLAD8IN8 Danska skólaskipið „Georg Stage" lagði af stað í leiðangur um miðjan apríl. Má hjer á mynd- unum sjá skipið sjálft og „drengina" í hóp um borð, hlýðandi á fyrirskipanir yfirmannanna. Forsetakosning í Frakklandi. Anton Cermak hinn nýi borgarstjóri í Chicago. var bændum nokkur vorkunn á þeim tímum. Samgóngur voru af- leitar, enginn markaður fyrir af- urðir nema í kauptíðum haust og vor, svo hver bóndi reyndi að búa sem mest að sínu. Þá var það og oft erfitt að setja á illa verkuð hey og oft sultu ekki aðeins skepn- urnar heldur líka mennirnir þegar illa ljet í ári. Á sumrum fluttu fiestir bændur í fjallasel og mátti þá heita að bæir í sveitum stæðu í auðn fyrri hluta sumars. (Lauslegá þýtt úr, Vilhelm Keil- hau: Det norske folks liv og hi- storie VIII. bd.). Hún: Jú hjer er ágætt að vera, m við skulum nú samt ganga fram á tangann og ef okkur líkar ekki ]>ar, þá getum við altaf gengið hingað aftur. jf/hí Pajsinf Sheu, Hann: Kjóllinn fer þjer vel, en hann er alt of dýr. Hún: Við skulum ekkert minn- ast á verðið, ef þú ert bara ánægð- ur með kjólinn. Poul Doumer. Forsetakosningar standa fyrir dyrum í Prakklandi og Doumergue vill ekki gefa kost á sjer aftur En hver verður þá hinn nýi for- seti? Lengi er búið að ræða um þetta í frönsku blöðunum og eru ýmsir tilnefndir. — Mestar líkur eru taldar til þess, að Poul Dou- mer, forseti öldungadeildarinnar, muni ná kosningu. ef hann gefur kost á sjer. Hann er nú 73 ára að aldri. fsafoldarprentsminja h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.