Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1931, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1931, Page 8
136 LESBÓK M0RGUNBLAÐ8INS Danska skólaskipið „Georg S tage“ lagði af stað í leiðangur um miðjan apríl. Má hjer á mynd- unum sjá skipið sjálft og „drengina“ í hóp um borð, hlýðandi á fyrirskipanir yfirmannanna. Anton Cermak liinn nýi borgarstjóri í Chicago. Ilún: Jú hjer er ágætt að vera. en við skulum nú samt ganga fram á tangann og ef okkur Hkar ekki þar, þá getum við altaf gengið liingað aftur. var bændum nokkur vorkunn á þeim tímum. Samgöngur voru af- leitar, enginn markaður fyrir af- urðir nema í kauptíðum haust og vor, svo hver bóndi reyndi að búa sem mest að sínu. Þá var það og oft erfitt að setja á illa verkuð hey og oft sultu ekki aðeins skepn- urnar heldur líka mennirnir þegar illa ljet í ári. Á sumrum fluttu fiestir bændur í fjallasel og mátti þá heita að bæir í sveitum stæðu í auðn fyrri hluta suifiars. (Lauslegá þýtt úr, Vilhelm Keil- hau: Det norske folks liv og hi- storie VIII. bd.). Hann: Kjóllinn fer þjer vel, en hann er alt of dýr. Hún : Við skulum ekkert minn- ast á verðið, ef þú ert bara ánægð- ur með kjólinn. Forsetakosning í Frakklandi. Poul Doumer. Forsetakosningar standa fyrir dyrum í Frakklandi og Doumergue vill ekki gefa kost á sjer aftur En hver verður þá hinn nýi for- seti 1 Lengi er búið að ræða um þetta í frönsku blöðunum og eru ýmsir tilnefndir. — Mestar líkur eru taldar til þess, að Poul Dou- mer, forseti öldungadeildarinnar, muni ná kosningu, ef hann gefur kost á sjer. Hann er nú 73 ára að aldri. fsafoldarprentsmtRJa h.t.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.