Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1931, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1931, Blaðsíða 7
LESBÖK M0RGUNBLAÐ8INS 167 Olíukynding í flugvjelum. Menn mun reka minni til þess að flug- maðurinn Gronau sagði við Morgunblaðið þegar hann var hjer á ferð seinast, að tæplega væri að buast við því að flugferðir yfir Atlantshaf yrði tryggar fvr en hægt væri að nota olíuhreyfla í stað benzínhreyfla í flugvjehinum. Jafnframt gat hann þess. að í Dessau væri unnið lcappsamlega að því að finna upp olíuhreyfil, sem hæfði flugvjelum, Nú hefir þetta tekist. Junkers-verksmiðjurnar í Dessau sýndu nýlega á Tempelhofer-flugvelli hjá Berlín nýja flugvjel, sem knúin er olíu- hveyfli, sem liefir 720 hestöfl. Þetta er fyrsta flugvjel í heimi, sem notar olíukyndingu. — Iiún verður miklu ódýrari í rekstri heldur en aðrar flugvjelar, því að kyndingarkostnaður er 65% minni heldur en í þeim flugvjelum, sem nota benzin. En stærsti kosturinn er þó sá, að hreyfill þessarar flugvjelar er mörgum sinnum öruggari heldur en benzinhrevflar. Sjóarasaga. Smælki. — Ljelegt drykkjarvatn, segir þú. asninn þinn. Þegar jeg var uiLgtir lágum við einu sinni í logni i Kyrrahafinu í sjö vikur sam- fleytt og liöfðum ekkert drykkj- arvatn. En menn voru ekki kröfu- harðir í þann tíma. Matsveinninn var með vatn á milli liða og þáð Ijetum við okkur nægja. þangað til við náðuni höfn. ilún : Mig langar til þess að katípa brjóstlíkneski og hafa á píanóinn. ITvort á jeg heldur að 'kanp'a Mozart eða Beethoven? ilann: Síjálfsagt Beethoven — liann var hevrnarlaus. Ung stúlka í Stokkhólmi fór ný- lt*ga til spákonu, og spákonan lýsti því fyrir henni hvemig maður Itennar mundi verða. hár og dökk- liærður með amarnef og „tann- hurstaskegg“. — Stúlkan var trú- h fitð. en kærasfi hennar var ljós- ha*rður. með beint nef og skegg- Jaus. — Áður hafði lnm kynnst nianni, sem hin lýsingin gat átt við. Hún sagði því unnusta sínum upp og fór á fund þess diikkhu*rða teeð arnarnefið, en hann var þá giftur. Sá Ijóshærði vTTði' ekki taka stúlkuna í sátt aftur og sneri hún sjer þá til lögmanns og bað liann að höfða skaðabótamál gegn spákonunni! Á símstöð baðstaðarins. Allir karlmenn eru eins. Nú er sá átt- undi hjer í dag sem símar: „Hvar er dósahnífurinn ?“ nokkra aura. — Hjerna er króna handa yður. og svo getið þjer hitt mig í skrif- stofu ininni á morgun og þá skal jeg útvega yður atvinnu. — Þakka yður kærlega fyrir, herra minn, en jeg læt mjer nægja krónunit — jeg ætla ekki að gera yður ómak. Hún: Ilugsaðu þjer bara — mig var að dreyma inömmu í alla nótt. Hanri": Það kallar maður ekki dranm — það heitir martröð.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.