Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1931, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1931, Blaðsíða 5
LESBÓK MOROUNBLAÐSINS 205 Þegar nú alt var komið í reglu, fiskurinn ,króin og hausarnir, skinnklæðin og kökurnar, þá var farið að skemta sjer. Þá gengu menn á nrilli kunningja, báru sani- an smálka sínn og annara og komu á veitingahúsið. Þar var vanalega fult á öllum landlegu- dögum og stundum fyllirí. Svo komu ;nenn líka saman og stofn- uðu til bændaglímu. Mjer er minnis.stæð ein af þeim. Þá voru ])eir bændur Þorsteinn læknir og Oísli Stefánsson, þá verslunarmað- ur hjá Brydes verslun. Ekki man jeg livor þeirra bar sigur úr být- um, en þátt tóku í glímunni bæði landmenn og Eyjamenn. Þar stóðu landmenn Eyjamönnum vel á sporði Aftur gekk landmönnum mikið ver að fi.ska og var það von, ])ví að Eyjamenn voru eðlilega miklu kunnugri miðunum og svo ýmsu sem tílheyrði eins og því, að það var máske gott . að fiska á þessu miði með útfalli, og hinu aftur með aðfalli, og svo voru Eyjamenn meiri sjómenn þar en hinir. Aftur á móti mundu Byja- menn ekki þykja meiri sjómenn við sandinn en Fjallamenn. Van- inn gefiir listina í þessu sem öðru. Frh. Víkingafjelagið og A. W. Johnston Eftir Snæbjörn Jónsson. Vilhelmína Hollandsdrotning fór í opinbera heimsókn til Parísar eftir forsetaskiftin. Hafði hún þá ekki komið þangað í 19 ár. Var það ein fyrsta' forsetaskylda Paul Doumers að taka á móti henni. Hjer á myndinni sjest drotningin er hún stigur út úr járnbrautar- vagni sínum í París. Að baki hennar er Juliana prinsessa. Flestir munu kannast eittlivað við Víkingafjelagið breska (Vik- ing Society). Það er ekki langt síðan ]>eir skrifuðu um það í ís- leirsk blöð dr. Halldór Hermanns- son og dr. Vilhjálmur Ktefánsson og hvöttu menn til að styðja það með ])ví að gerast fjelagar. Svo er iyrir að þakka, að ekki daufflieyrð- ust íslendingar alveg við áskorun þessara ágætu manna, enda hefði okkur verið það _ mikil skömm, en ])ví miður voru ]>eir færri en skyldi, sem gerðust fjelagar, eða liafa gerst það ennþá. Má vona að enn rætist eitthvað i'ir, ]>ví oft eru menn seinir til framkvæmda í ])ví sem ])eir telja smáinál vera. Víkingafjelagið er nú um það leyti að verða fertugt, því það var stofnað 1892. Heitir sá mað- ur Alfred W. Johnston, orkn- eyskur að ætt, sem stofnaði ]>að. Síðan hefir hann lengst af verið forseti ])ess, en ávalt annaðhvort ferseti eða ritari. Ætíð hefir hann verið lífið og sálin í fjelagsskapn- uni og alt þangað til hann misti konu sína fyrir sex árum - - frá- bæra dugnaðar og sæmdarkonu — mátti í raun og veru segja að öll ]>au störf, er lutu að rekstri fje- lagsins, hvíldu á þeim hjónum. En störfin voru mikil og. ærið tíma- frek. auk ]>ess sem af þeim leiddi si og æ stórmikil óbein útgji'dd, t. d. til risnu, ]>ví gestrisni þeirra hjóna var mikil og höfðingshmd. Ekki er mjer fullkunnugt um ]>að*. hvernig nú er um störf þau, er Mrs. Jollmston rækti af svo mikilli alúð og ósjerplægni, en sennilegast þætti mjer að hennar sæti liafi vart orðið að fullu skip- að; það verða þau sæti sjaldan. sem svo hafa setin verið. Hitt veit )peg. aS enn vinnur Mr. Johnston fjelaginu af sömu elju og fyr. Tilgangur fjelagsins er að efla á allan hátt iðkun norrænna fræða á Bretiandseyjum. Bein af- rek fjelagsins í |>essa átt ern orð- in mikil, (>n ]>að má vel vera að óbeinu áhrifin sje engu niinni. Þau er vitanlega engin leið að meta. Fjelagið hefir einnig vafa- laust haft allmikil áhrif'í þá átt að efla vinarhug í garð Norður- laiula])jóða. Þau lial'a orðið þeim mun víðtækari sem allur fjöldi fjelag.smanna telst til liinna á- hrifameiri stjetta, og sí og BB haf.i verið meðal ]>eirra ýmsir al' fremstu mönnuin Breta, auk ]<ess sem sjálfur konuiigurinn lánar nnfn sitt sem verndari fjelagsins. Starfeemi Víkingafjelagsin.s er með ýmsu móti: fvrirlestrum, bókaútgáfu.fundahiildum og sam- kvænium. Heglulegir fundir eru haldnir í London mánaðarlega átta mánuði ársins (okt.—maí). I júlí eða ágúst er svo venja að lialda veislu og bjóða sem heið- ursgesti einhverjum águ'tum styrktannaiiiii f.jelagsins. Fyrir l'.jórtán áruin var þaö I'ryce l;i- varðtir, seni var heiðursgestiirinn. .Mælti dr. .lón Stefánsson ])á fyrir ii/inni hans og hefir sú ræða birst ;i íslensku (í Oðni). Á I'unduni rjelagsins eru ávalt fluttir fyrir- lestrar og efni ]>eirra rætt á eftir, en síðan er almenn tedrykkja, eins (>g tíðkast í .slíkuni fjelögum þar í landi. ()11 þau ár, sem jeg ]>ekti til. voru fslendingar, sem dviihlu í Lundúnuin, taldir sjálfsagðir á þessa fundi eftir ]>ví sem til þeirra náði.st og })eim veitt á kostnað fjelagsins. Oft voru ]ieir ]>ar marg ir á þeim tímiiin. en lítt eða ekki varð jeg ]>ess var. að iiðrum Norð- urlandaþjóðum væri sýnd þessi gestrisni af fjelagsins hálfu, enda hefði |>að varf verið miigulegt siikum mannfjölda. Aldrei brást ]>að að fundirnir væru liinir á- nægjulegustu, svo að allir fóru ]>aðan með yl í hjarta. Efni fyr- irlestranna var að vísu stundum nokkuð )>urt, eins og nærri má geta. en umræðurnar á eftir bættu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.