Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1931, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1931, Blaðsíða 8
208 LESBÓK MORG-UNBLAÐSINS Feg'urðardrotning' heimsins. Að afstaðinni fegurðarsamkeppninni í Pa-rís fyrir skemstu fóru fegurð- ardrotningar liinna ýmsu "landa vestur um íhaf til þess að taka þátt í nýrri fegurðarsamkepni, því að í borginni Uialveston í Texas átti að velja fegurðardrotningu alls heimsins. Fyrir valinu varð ung- fni Metta Duchateau, fegurðar- drotning Belgíu, og er hún nú kölluð „drotning drótninganna“. I París voru þó aðrar teknar fram yfir hana, þegar valin var fegurð- ardrotning Evrópu, og sýnir þetta iivað smekkurinn er ólíkur vestan hnfs og austan. Smælki. Hún: Manstu eftir storminum kvöldið sem þú baðst mín? Hann: Já, "það var liræðilegt kvöld. fyrir hana, gat hún ekki svarað. Telpan spurði: — Hvar ætlaði ftænka að lenda, e.f jörðin hefði farist, meðan liún var uppi í loftinu ? — Ósköp ertú vesaldarlegur, — Mig dreymdi _ óttalegan draum 1 nótO Mig dreymdi það, e-ð (ill þau'dýr, sem jeg hefi skotið um æfina, stóðu umhverfis rúmið niit.t. — Hvernig gatstu orðið hrædd- ur við nokkra kjúklinga. Miðalda-umferðasaii: Má jeg ekki sýna yður þetta áha.ld, sem sparar mikið erfiði og er óbrigð- ult, enda notað í flestum helstu pyndingarstöðum. Þegar Amy Johnson kom iheim eft.ir hið fræga flug sitt til Ástra- iíu, hafði hún engan stundlegan frið fyrir blaða mönnlim, sem spurðu hana í þaula. Henni tókst að svara öllum spurningum þeirra, en spurningu sem lítil stúlka lagði Hún: Hjer sje jeg í blaðinu að þeir í Ástralíu hafa stundum skifti á konunni sinni og hesti. Aldrei mundi þjer koma það til hugar. Hann: Auðvitað ekki — en jeg vildi ekki að mín væfi freistað með fallegum bíl. Afrikönsk hirðmey. Þessi svarta blómarós er ein af hirðmeyjun- u •: við hirð Fikas emíis í Nígeríu. Hörundsflúrið á andlitinu er gert til þess að auka fegurð hennar, og höfuðbúnaðurinn er tákn þess, að hún sje af hinum göfugustu H'ttum. The PtiMmy ShoUí Útvarpsstjórinn: Þjer verðið að. hósta tvisvar sinnum þega.r þjer lesið veðurfrjettirnar. Þulur: Jeg get það varla, jeg er ekki kvefaður. — Það er sama, þjer verðið að gera það, því þá veit konan mín að jeg kem ekki heim fyr en klukkan 2. Bílstjóri: Sonur yðar gefur mjer jafnan meiri drykkjupeninga en þetta. —- Hann get.ur það, hann á rík- an föður. Kennari: Að livaða gagni er húðin á kúnni. — Hún heldur kúnni saman. Isafoldarprentsmiöja h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.