Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1931, Blaðsíða 6
206
LESBÓK MORGrUNBLAÐSINS
úr því. Þar voru ávalt einliverjir
þeir menn, sem undir eins gerðu
þær dillandi fjörugar. Má þar t'il
nefna ekki síst Mr. Vjohnston
sjálfan ineð hans óbrigðulu, hæg-
látu kýmni. Og hversu miklir
menn og frægir sem þarna voru
meðal fundarmanna, þá gat þó
aldrei neinn komist lijá því að
finna, að þar var miðdepilMnn
sem Mr. Johnston var. Með allri
ani liógværð og yfirlætisleysi
hafði liann eitthvað ])að við sig,
■sem því olli. Fyrir okkur íslend-
i.iga var ef til vill sjerstök á-
stæða til þess að finna þetta sök-
um þeirrar tilviljunar, hve mjög
honum svipar til Jóns Sigurðsson-
ar að útliti, eftir því sem myndir
af Jóni liafa fest svip hans í
liuga okkar. Á fundinum, sem
haldinn var í janúar 1919 til þess
að fagna sjálfstæði íslands, mint-
ist Sir Henry Howorth, nafntog-
aður sagnfræðingur, Jóns Sigurðs-
sonar og sagði. um hann að hann
hefði verið „undoubtedly one of
tihe greatest characters of tlie
nineteenth century“ (eflaust einn
af mestu mönnum nítjándu ald-
arinnar). Þá leituðu víst öll augu
þangað sem Johnston sat í for-
setastólnum. Johnston er tiguleg-
ur maður á velli, eins og sagt er
að Jón liafi verið.
Það segir sig sjálft, að af öllum
norrænum þjóðum eru það sjer-
staklega við Islendingar, sem hof-
um ástæðu til þess að vera þakk-
látir fyrir starfsemi Víkingafje-
lagsins, og sem ættum því að
stuðla að því eftir megni, að hún
þurfi ekki að leggjast niður. En
það er kunnugt af grein þeirra
Halldórs og Vilhjálms, að sú
liætta vofir nú yfir sökum fjár-
hagsö. iugleika fjelagsins. Okkur
má að „jálfsögðu vera þökk á bók-
mentah gri starfsemi þess, en þó
lteld j 'g að hitt sje meira um vert,
hve mjög það vinnur að því að
glæða velvild í okkar garð. Það
þarf ekki mikinn skilning eða
skarpleik til þess að gera sjer það
ljóst, hve mjög. okkur ríður á að
halda vináttu Breta, og ekki að
vita nema skjótt kunni að því að
reka, að við höfum hennar sjer-
staka þörf. Þetta útaf fyrir sig
held jeg að sje ærin ástæða til
þess, að við látum okkur hag
Víkingafjelagsins miklu skifta.
Þetta þykist jeg líka liafa sönnun
fýrir að sje fleirum ljóst. Jeg hefi
nýlega gefið leyfi til þess, að
telja mætti mig umboðsmann fje-
lagsins hjer á landi, og af þeirri
ástæðu voru mjer send nöfn þeirra
manna, sem orðið höfðu við áskor-
un þeirri, er að ofan getur, og
gengið í fjelagið. Um suma þess-
ara imanna- dylst mjer það ekki,
að þeir muni hafa gerst fjelagar
fremur af þjóðræknislegum á-
stæðum heldur en áhuga fyrir
sögulegum, bókmentalegum og
málfræðislegum rannsóknum fje-
lagsins, þ. e. að þeir hafi gert
það fyrir þá ástæðuna, sem jeg
tel meira um vert, þótt ekki vilji
jeg gera lítið úr liinni.
Jeg vona að íslenskum meðlim-
um fjölgi enn, og þeir sem hafa
hug á að ganga í fjelagið mega
snúa sjer til bókaverslunar minnar
í Austurstræti 4, Reykjavík, um
allar upplýsingar. Vegna þess að
sumir kunna að ætla að hjer sje
um tekjulind að ræða fyrir mig
og að grein þessi sje því auglýs-
ing, skal jeg geta þess, að svo er
ekki. Þetta bakar mjer bæði fyr-
irhöfn og nokkur útgjöld, en tekj-
ur veitir það mjer alls engar Jeg
tók að mjer umboðsmenskuna
vegna þess, að mjer ]>ótti með öllu
ósæmilegt að skorast undan því.
Af því sem að ofan hefir verið
sagt, er það augljóst, að Mr. John-
ston ihefir unnið merkilegt starf
og óeigingjarnt í þágu þessa lands.
Hins er enn ógetið, að ávalt hefir
hús hans staðið Islendingum opið
og jafnan hefir hann verið þess
albúinn að greiða götu þeirra á
allan hátt. Hann hefir fórnað
starfskröftum sínum í þarfir þess
fjelagsskapar, sem við megum
mikils meta, og hann hefir fyrir
það vanrækt að sjá sínum eigin
hag borgið. Allar Norðurlanda,-
'þjóðir — íslendjingar' Ííka i—
hafa sæmt hann heiðursmerkjum
og Norðmenn búsettir í Lundún-
um hafa að sögn oftar en einu
sinni fært honum rausnarlegar fje-
gjafir. Nú er svo komið fyrir hon-
um (jeg fer hjer eftir sögn ná-
kunnugs manns og mjög mikils-
metins) að eigur hans eru ger-
samlega þrotnar og tekjur hans
víst nauðalitlar. Hann er svo ald-
urhniginn maður, að þótt karl-
nvenskan liafi verið mikil, hlýtur
r,ú starfsþolið að fara að láta
undan. Þannig er þá umhorfs á
æfikvöldi lians eftir að hann hefir
í fjóra tngi ára' fórnað kröftunum
í'yrir hugsjón sína og hagsmuni
rnnara. Þá væri sómi íslands meiri
og liagur ])ess þó óskertur ef Al-
þJngi sýndi þann höfðingsskap að
ákveða honum einihver eftirlaun
])ann tímr. sem liann á enn ólifað-
an. Að gera svo, hygg jeg að
mundi reynast eins viturlegt eins
og það væri drengilegt og vel við-
eigandi.
Pyreneskagi hefir nú losað
sig við konunga sína, og dvelja-
þeir báðir landflótta í Englandi.
Hjer er mynd af Manuel, fyr-
verandi konungi í Portugal og
Ágústu Viktoríu fyrverandi dr tn-
ingu. Myiidin er tekin þegar
kappreiðarnar fóru fram milli
Hyde Park og Richmond. Er Man-
uel á flestum kappreiðum og veðj-
jr óspart.
Skrifstofustjóri: Hver er það
sem öskrar svona' þarna á innri
skrifstofunni.
— Það er Nielsen — hann er
að tala við Gautaborg.
— Farið þjer inn til hans og
segið honum að nöta talsímann.