Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1932, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1932, Blaðsíða 8
36 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS um að vísu tvær dagleiðir ófarnar þangað sem við ætlum að setja bækistöð okkar, en við verðum að láta við þetta sitja og snúa við. Oates liristi höfuðið og svaraði: —■ Þetta væri stór yfirsjón, Scott kapteinn. Jeg ráðlegg yðnr að við rekum hestana eins iangt suður og ]>eir geta komist. Þeir eru hvort sem er ónýtir til alls framar. Scott hugsaði sig um dálitia stund. En svo mælti hann og lagði áherslu á orðin: — Jeg efast ekki um að þjer hafið rjett að mæla, Oates, en jeg þoli ekki að horfa upp á slíka skepnuþrælkun. Og svo var ger þarna bækistöð og hestarnir sendir til haka, en fæstir þeirra komust, til strandar. — Þessi umhvggja Scotts fyrir hestunum varð honum dýru verði keypt. Hann átti sem sje að eins' eftir 21 kílómetra að þessum stað þegar hann varð úti þrem árs- fjórðungum seinna. En ef hann hefði farið að ráðum Oates og pínt hestana áfram tii þess staðar, sem ákveðinn hafði verið fyrir fram fyrir bækistöð þeirra og forða bú>\ þá hefði hann og fjelagar hans sennilega komist lifandi úr pól- ferðinni. Smcrlki. — Þú heimsækir ekkjuna á hverju kvöldi — því giftist þú henni ekki? — Jeg hefi stundum verið að hugsa um það, en hvar ætti jeg þá að vera á kvöldin ? Maður var fyrir rjetti í Jótlandi ákærður fyrir að hafa skotið nokk- urar tamdar dúfur fyrir bónda. Bóndinn var mjög varkár í orð- um, og verjandi liins ákærða hugs- aði sjer því að gera hann hræddan. — Þorið þjer að staðfesta það með eiði að þessi maður hafi skot- ið dúfurnar yðar? mælti hann og biýndi raustina. — Nei, svaraði bóndi, og jeg hefi ekki sagt að hann hafi skotið dúf- urnar mínar, heldur að eins að all- ar líkur bendi til þess. — Skýrið þetta nánár, mælti verjandi. — Það er þá fyrst, mælti hóndi, að jeg hitti hann með byssu inni á landareign minni. í öðru lagi hcyrði jeg skot. í þriðja lagi fellu ]>á þrjár af dúfum mínum til jarð- ar. Og í fjórða lagi fann jeg dúf- urnar í vösum hans, og jeg hefi enga ástæðu til að ætia að þær hafi framið sjálfsmorð. — Kæra barn, hvernig stendur á því að maðurinn þinn er ekki með þjer? — Æ, þarna kemur það — jeg hafði alt af á tilfinningunni að jeg hefði glej-mt einhverju. Tvö ástafæ'fintýr. Fyrir nokkuru varð hjónaefnum : Rathenau sundurorða. Maðurinn ] aut burtu frá kærustu sinni í vonsku, dró af sjer trúlofunarhring inn og fleygði honum út á skipa- skurð, sem var lagður. Seinna iðr- aðist hann þessa og ætlaðj að ná í lu-inginn. En ísinn á skurðinum var veikur. Maðurinn fór niður um hann og drukknaði. Hinn 13. nóvember s.l. skaut maður nokkur í Meudon á kærustu sína og á eftir skaut hann sjálfan sig. En hvorugt þeirra beið bana og nú nýlega giftu þau sig, hálfu ástfangnari en nokkurn tíma áður. E> tálið iíklegt að morðmálið verði þar með látið niður falla. Hann er mítján ára, en hún tuttugu og Iveggja. Abbas Hilmi II. fyrverandi Kedivi í Egyptalandi (hann varð að leggja niður tign sina þegar stríðið hófst), á nú að sögn, að verða konungur í Sýr- l.indi. Eru það Rretar og Frakkar, sem ætla að setja hann á þann veldisstól. Briöge. S: G, 5,]4. H: D T: enginn. L: G, 8,4. B S: Enginn. H: G. 5, 2 T: Ás, 5, 3. •» L: 6. II S: 2 H: K, 10,6. T: D, 7. L: 7 Lauf er tromp. A slær út. A og B eiga að fá alla slagina. Lausn á bridgeþraut í seinustu Lesbók: A. C. B. D. 1. LG L8 T4 L3 2. H8 HG H2 H6 3. IIK T3( ?) TG T9 4. HÁ S3 S8 S6 Og svo standa þrír slagir hjá B. í hjartft. S:8, 7. H: 9, 8. 7. 0T:9,4 L: Ekkert.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.