Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1932, Qupperneq 3
IÆSBÓK MORGUNBLAÐSINS
207
Sjóbúö i Herdísar-
nik. Á myndinni
má sjá hvernig si-
reft hefir verið af
veggjum á mcenis-
ás. Raftaendarnir
stamla npp úr þekj-
unni sitt á hvaö.
Af' liinuni fornu s.jóbúðinn or nú
fátt cftir, en |)ær hafa verið rain-
byfíojlojrii lilaðnar úr brimsorfnu
bnulluny:agrjóti og standa jiykkir
vefrgirnir lítt hrundir enn í dag.
Iíru surnar búðirnar 30 fet á lengd
að innanmáf’.i og má á því s.já,- að
»>ar liafa verið stórar skipshafnir.
Svo lagðist útgerð að mestu nið-
ur í Herdísarvík um alllangt skeið,
svo að þar var oft ekki nema eitt
skip. En fyrir aldamótin hófst út-
gerð þar aftur með nýjum krafti.
Veturinn 1896 gengu þaðan t. d. 8
skip. En þá var fiskverkunarað-
ferðin breytt, og var þá farið að
salta allan fisk. Nú risu þarna upp
nýjar sjóbúðir og standa tvær
þeirra enn, en annari hefir verið
breytt í hlöðu, hinni í f.járhús og
verður því ekki lengur sjeð hvern-
ig umhorfs hefir verið þar inni,
meðan þetta voru manna bústaðir.
Allir sjóbúðaveggir eru hlaðnir
úi hnullungagrjóti og þykkir
mjög. Búðirnar eru 30—40 fet að
innanmáli og munu oft hafa verið
15—16 manns í hverri, því að þá
var róið þarna á tíæringum og auk
þess voru landmenn við söltun og
aðgerð og svo þjónusta. Búðirnar
snúa frá norðri til suðurs og á
suðurstafni eru dyr og reft ]>ar
vfir með þrælsterkum viðum.
Stafnar eru hlaðnir úr grjóti, eins
og veggir og mænisás lagður á
milli þeirra og nokkrar stoðir
undir, sein standa auðvitað á
miðju gólfi. í sumum sjóbúðum
voru sperrur og skarsúð, en flest-
ar munu liafa verið þannig, að
síreft liefir verið báðum megin á
mænisás úr klofnum rekaviði. Hafa
raftarnir verið nokkuð mislangir og
sköguðu því sumir iit úr þekjunni,
sitt á hvað. Heldur munu sjóbúð-
ir þessar hafa verið óvistlegar, en
s.jálfsagt liefir verið lilýtt í þeim.
Fram á sjávarkambinn er þyrp
ing af húsarústum. Nokkuð af
þeim liefir sjórinn brotið, en snm-
ar tætturnar standa óhaggaðar.
Þarna var salt- og beitugeymsla,
iýsisgeymsla o. s. frv., en beitt
munu menn hafa úti, engu síður
en inni. Er þar til marks um, það,
rem sagt er um áleitni sauðfjár við
útróðramenn, að þeir máttu ekki
vik,ja sjer frá beitutrogunum inn
í sjóbúðirnar. Gerði þeir ]>að, þá
var ,,kind á hverjum öngli“ þeg-
ar þeir komu út aftur.
Herdísarvík var löngum liappa-
sælt fiskver. Oftast nær var ekki
róið lengra en út á víkina og fekst
þó góður afli. A seinni árum voru
menn farnir að róa í Selvogs-
sjó. Fiskgöngur koma þar oftast
beint. úr hafi, og voru þær taldar
bestar ]>egar ekki fylgdi síli. Eft-
ir sumarmál var fiskur vanur að
draga sig frá landi út í svonefnd-
ar ,,Forir“ og aflaðist þá oft vel
þar í vertíðarlok.
Nú hefir engin útgerð verið í
Herdísarvík um miirg ár, en fiskur
gengur þar að ekki síður en áður.
Er þar til marks um, að í vetur
reru þar tveir menn um tíma á
svollitlu bátkríli. Fóru þeir rjett
fram fyrir landsteinana með hand-
færi og drógu þar handóðan ríga-
]>orsk. Voru þeir fljótir að hlaða.
því að báturinn ,.lá með borð-
stokkum“ þegar komnir voru í
liann 100 fiskar. En alls fengu
]>eir um 1500 til hlutar — og alt
fast upp við landsteinana.
Þegar maður heyrir slíkt, verð-
ur manni á að hu.gsa hvort eklci
mundi það borga sig betur að taka
upp á slíkum stöðum gömlu veiði-
aðferðina á opnum iskipum og
gömlu fiskverkunaraðferðina, að
lu-rða fiskinn, heldur en að láta
verstöðvarnar ónotaðar og helga
sig hinni rándýru vjellbátaútgerð
og hjnni enn ]>á dýrari saltfisk-
verkun.
Sfld
Arið- 1737 var gefin út í Dan-
ntörkn prentuð skýrsla um síld-
veiðar. Þar segir meðal annars
svo: —
f Miðjarðarhafinu veiðist i'iigin
síld. nje í spánska liafinu, lieldur
aðeins í Norðursjónum. Hún kem-
ur frá ystu takmörkum þessa hafs
í ótrúlega stórum torfum inn að
ströndum Þýskalands, Skotlands
og Englands, en hverfur ]>ó það-
an fljótt aftur út í Norðursjó. —
Síldin gengur með ströndum frain
og sækir á ljós, eld og menn. —
Síldin á sjer konung, sem ekki
er stærri heldur en aðrar síldar,
en fiann er með merki á höfðinu.
Það er rautt og líkist kórónu.
Enginn jarðneskur kóngur liefir
nokkuru sinni átt jafn marga
þegna og síldarkóngurinn. Síldin
eltir konung sinn í þjettum torf-
um. Augu hennar lýsa og eru
eins og eldgeislar um nætur. Því
nær landi sem hún kemur, því
magrari verður hún, án efa vegna
]>reytu og ef til vegna þess að
sjórinn er þar öðrú vísi heldur
en úti á ipiklu dýpi. —
Það eru nú 200 ár síðau að
þessi einfeldnislega lýsing á sí'ld-
inni og háttum hennar var skrifuð.
En enn í dag þekkjum vjer lítt
lifnaðarháttu og göngur síldarinn-
ar, hvaðan hún kemur eða livert
hún fer.
Gestur: Það cr ljóta lyktin af
þessum laxi.
Þjónn: Nei, það er ^ekki r.jett,
lyktin er af kolanum lijerna.
og sfldarkóngur.