Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1932, Qupperneq 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
(T)agnÚ5 prófastur Bjarnarson.
!
Málverk eftir Jón Stefánsson.
Sumardaginn fyrsta í fyrra bar
u]»p ;'f 2‘í. apríl. Þá átti síra Magn-
ús Bjarnarson prófastur á Prest-
bakka á Síðu sjötugsafmæli (f.
23. apríl 1861).
Sóknabörn hans hjeldu honum
samsæti, og komu sjer sainan um
]>að, að gefa honum gjöf#til minn-
ingar um 35 ára dvöl eystra, því
hann hafði þá sagt af sjer prests-
skap frá næstu fardögum, og ætl-
aði að flytjast að Borg á Mýr-
um, þar sem Björn sonur hans er
prestur.
\'arð ]>að að ráði að gefa pró-
fasti mynd af honum á reiðhesti
hans, Þokka, sem var liinn mesti
stófpagripur, og liesta bestur þar
um slóðir, en Skaftfollingar eru
hestamenn miklir, og þótti pró-
fr.sti mjög vænt um hestinn.
Nú hefir prófasti verið aflient
myndin. Er hún máluð af Jóni
Stefánssyni listmálara, og birtist
lijer mynd af málverkinu, sem er
hið glæsilegasta listaverk, traust-
byggt. mjög, sem önnu’r málverk
Jóns, og honum til mesta sóma.
Að þessari gjöf stóðu sóknarbörn
prófasts í Préstbakka- og Kálfa-
fel ssóknum, og nokkur fyrverandi
súknarbörn hans búsett í Reykja-
vík.
Þessi gjiif er vottur ]x‘ss, hversu
síra Magnús var inikils metinn í
sóknunu sínum, enda var hann
skyldurækinn í allri embættis-
færslu, svo að frábært var, klerk-
ur góður, rausnarbóndi, manna
hjálpsainastur, og í iillu heiðurs-
maður, sein ekki mátti vamm sitt
vita.
stefna geis'arnir beint út frá jörð-
inni, og þurfti því oft ekki ann-
að en færa rúmin dálítið til þess
að losna við þá. Læknar hafa gefið
vottorð um þetta, og eru alveg
undrandi á þessum fyrirbrigðum.
Áhrif jarðgeisla á dýr.
Dýrin eru yfihleitt mjög næin á
jarðgeisla. Ef þau eru frjáls ferða
sinna, ]>á leggjast þau aldrei þar
sem geislar stafa út frá jörðunni.
En í húsum geta þau ekki forðast
geislana og þrífast því ekki ef
þau verða fyrir þeim.. Af því staf-
ar svo aftur sú þjóðtrú í öllum
lóndum, að ,,álög“ sje á ýmsum
fjárhúsmn eða gripahúsum.
Ekki forðast þó allar lifandi
verur jarðgeLslana. Býflugur og
maurar sækjast beinlínis eftir
þeim. Og býflugur ]>rífast sjer-
taklega vel, að siign, þar sein
iarðgeislar eru.
Jarðargróði þolir geislana yfir-
leitt illa, eins og sjá má á visn-
uðum ,kræklóttum og vansköpuð-
um trjáin, Eikur þola þá þó betur
209
heldur en beykitrje. Þess vegna
Verða beykitrje aldrei há nema
]iar, sem engir jarðgeislar eru.
Pftir kenningu v. Pohls ’ystur eld-
•ingum ekki niður nema þar, sein
jarðgeislar eru. og staðfestir það
hin forna málshátt;
Von Eiehen musst du tveiehen.
do?h Buchen musst du suelien.
(Forðastu eikur en leitaðu (til)
beykitrjáa).
•
Eitt dæmi.
um áliril' jarðgeislanna sk;il lijer
tekið úr bók v. Pohls, og er best
að láta hann sjálfan segja frá :
— Jeg var beðinn að koma og
rannsaka hús í Ruhr-lijeraði. Þar
liafði hálfs annars árs gamalt barn
\eikst og læknarnir vissu ekkert
hvað að |>ví gekk. Barnið svat ekk-
ert á daginn og uin nætur var það
altaf að vakna.og liágrjet þá. Það
var orðið mjög taugaveiklað <>g
aðfram komið. Þegar jeg rann-
sakaði húsið, komst jeg að því,
að jarðgeislar komu í gegn um
barnáherbergið á einum stað, og
einmitt þar stóð rúm barnsins. Jeg
l.iet færa rúmið til og þegar dag-
inn eftir svaf barnið þrjár klukku-
stundir í einum dúr. Og kvöldið
eftir sofnaði það undir eins og það
hafði verið lagt, í rúmið og svaf
vært og rótt samfleytt í 12 stund-
ir. —
„Home. sweet home“
Það eru nú 146 ár síðan, að
ameríska skáldið Jame.s Iloward
Payne fæddist. Æfi han.s var
raunaleg. Ungur gifti.st hann og
stofnaði sitt eigið heimili, en kon-
an ldjóp frá honum og eftir ]>að
álti hann engan samastað. Heiinil-
islaus og öreiga flæktist hann um
allan heim, og á ]>ví f'akki orkti
liani: liina fiigru lofgjiirð um lieim-
ilið ..Ilome, sweet home“, sein r
fræg um allan heim. Fyrsta árið
seldu.st 200.000 eintiik af henni, en
Payne hafði ekkert upp úr því.
Og eftir 40 ára flæking dó hami
í fátækt og iillum ókunnur. Hann
er grafinn undir pipartrje nokkru,
iniirg hundruð mílur frá ættlandi
sínu og heimkynni.