Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1933, Síða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1933, Síða 4
54 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS venst á að lijálpa sjer sjálfur og' nota stundirnar, lærir að beita r jett verkfærum Ofr hirða L>au. Og sje handavinna vel kend, osr verk- efni liepnilegra valin, há fá nem- endur halijeóða undirstöðu . ojr nokkra leikni í algrengum vinnu- bröarðum. Hvað stúlkunum við- víkur undirstöðu i alarensrum saumum, prjóni, hekli og fatavið- f?erð. trvarsra undirstöðu. sem hæart er að bvsíria á framhaldsnám, og er bað miöcr mikilsvert. Enn fremur á bessi kensla að hafa holl áhrif á husrsunarhátt nemandans, að bví levti að vekia sparnað oar nýtni. prefa prott tæki: færi til að temia nemandann við vandvirkni oí? smekkvísi. hrein- læti ~oer reklusemi. Það er áreiðanlee oe: marebekt revnsla. að hæði foreldrar oe nem- endur fá meira álit oe virðingru á aVenori handavinnu, bessar’- sem daeleea barf að inna af hendi á hveriu heimili, t. d. þjón- ustubrögð, $f skólinn hefir með höndum samskonar verk. Þá er bað líka marf?sannað, að manni bykir lanetnm vænna um þá hluti, eða b®r flíkur, sem mað- ur hefir eittlivað unnið að sjálfur. ogf fer betur með þær. en það sem er aðfenpið. Það styrkir aðstöðu handavinn- unnnar í skólunum, að hún sje perð jöfn hinum öðrum námsgrein- um, þannifr að henni sje ætlað^ víst, ákveðið lilutverk að vinna i hverri deild. eins og því bóklejra osr bað sem unnið er, sje þannip: valið. eins Ofr í hinum námsgrein- unum, að kenslan smáþyngist, sje ekki neinum ■ nemanda ofvaxin sje uppeldslefra miðuð við þroska hans ofr krafta. Ofr hollast mun það verða þar eins og annars staðar í kenslunni. að allir hafi sama verkefnið að vinna. að sínu leyti eins og allir lesa sönm lærdómsbókina. Þar ætti að vera fyrirskipað ákveðið lágmark, sem allir verða að ná, og sem miðást vð það, að allir geti náð því. Sniðið þannig að það veiti nauðsyrdega undir- stöðu við algeng vinnubrögð, að þar sje lagður traustur grund- AÖllur, sem byggja má á fram- haldsnám. En ef sama hlutverk á að vera fyrir alla í hverri deild, þá verður skclinn að leggia til í það efnið, barninu að kostnaðarlausu. Þau börn, sem eru fljótvirkari, lægnari eða hafa betri undirbún- ing, fá að gera nokkra smáhluti, aukreitis, sem skotið er inn í hjer og þar, en skylduna verða allir að inna af hendi. Nágrannaþjóðir okkar, sem um áratugi hafa haft handavinnu í barnaskólum sínum, og sem ætíð hafa ákveðið ætlunarverk i hverri deild, ákveðið lágmark, sem allir verða að ná og geta náð, þær leggja börnunum til alt efni ó- keypis í þessa skylduvinnu, og það þótt ekkert annað af skóla- áhöldum sje gefið. Það er blátt áfram af prakt- ískum lástæðum hentugast að hafa þessa tilhögun. Við könnumst öll við þetta hjer í Reykjavík frá handavinnn skóladrengjanna. — Þar er alt handavinnuefni gefið. Því mega ekki litlu stúlkurnar fá það gefins líka? •Teg veit að því verður svarað, að þær fái efnið í matinn. sem þær matreiða í þess stað. En þetta má ekki skera svo mjög við negl- ur sjer, því í þessum tveim náms- greinum: Handavinnu og mat- reiðslu, fá litlu stúlkurnar einmitt undirstöðu i framtíðarstarfi smu, Ag hjá mörgum er þetta eina skólafræðslan, sem þær fá til und- irbúnings húsn.óourstöðunni. Og þegar þess er gætt. að í gegnum hendur kvenna fer ógrynni fiar til fat.i og matar. þá ættu menn ekki að siá eftir þid fje, sem ’.agt er fram til að hafa þar holl áhrif. Þar sem handavinna skólabarna er komin í gott horf, er hún löngu viðurkend sem ein hin þarf- asta námsgrein, sem skólinn veitir tilsögn í. Þar þykir það sjálfsögð og eðlileg krafa, að börnin fái efnið í handavinnuna ókevpis, en þá er um leið lagt rikt á um það, að það sem gert er, og lagt fram gjald fyrir af opinberu fje, sje þarflegt og nothæft fyrir lífið og iippeldislega skynsamlega valið. Það má ekki búast við því af heimilunum, svona upp og ofan, að þau sjeu fær um að ákveða hvað börnin eigi að inna af hendi í liverr deild. Þeim má ekki ætla að velja verkefni barnanna, frem- ur en í öðrum námsgreinum held- ur þeim sem uppeldislega eiga að hafa betur vit á slíkum hlutum. Kostnaður við handavinnuefni stúlkubarna lijer í barnaskólun- um yrði ekki ýkja mikill. Sam- kvæmt skýrslu, sem Þórarinn Ein- arsson, handavinnukennari Aust- urbæjarskólans, ljet mjer í tje ný- lega um kostnað við efniskaup handa 403 drengjum, sem þar læra handavinnu, þá nota þeir efni yfir veturinn fyrir sem svarar kr. 2,31 á mann. Og það ætlunarverk, sem stúlkum væri ætlað að inna af hendi, yrði alls ekki dýrara. Með þessu móti yrði aukakostn- aður við handavinnuefni stúlkna í báðum skólunum um 2000 kr. En kenslan yrði líka að marg- falt meiri notum fyrir allan þorra nemendanna, og það lietti kenn- urunum starfið að miklum mun. því það hljóta allir að sjá, að það er enginn hægðarleikur að segja 15—20 börnum til, svo að gagni komi. með því að hafa 2 stundir í viku, þegar verkefnin eru sitt iir hverri áttinni. Ef ein- falt. fábrotið ætlunarverk er aft- ur á móti lagt til grundvallar. er vel hægt að komast af með 2 stundir á viku. Með þeirri tilhögun kemst kenn- arinn yfir að veita ölltim nemend- unnm gagnlega fræðslu, en það verður misbrestur á því. sem von er, ef margir. já, ef til vill allir, eru með sitt verkefnið hver. Það nær engri átt, að skólinn láti það boð út ganga til heimilanna, að þau megi senda hvaða verkefni, som þau vilji með börnunum. Það skýtur nokkuð skökku við aðrar námsgreinar, þar eru á- kveðnar kenslubækur notaðar í öllum deildum og ákveðið verk- efni að leysa af hendi í hverri deild. Því þarf handavinnan að hafa sjerstöðu? Það er margreynt, að hafi ein- hver námsgrein sjerstöðu í skóla t. d. ekki gefinn vitnisburður í

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.