Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1933, Síða 6
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
56
ofau af ve»g og rak hann í h.jarta
sjer. Hún dó samstundis. í dauð-
anum festist bros á andliti hennar.
Hafði hún hitt ástvin sinn .'
Er Grikkinn hafði lokið sögu
sinni, starði liann niður í tómt
glasið. Sextíu sterlingspund liafði
hann viljað fá fyrir perluna
svörtu, tuttugu pund fyrir hvert
mannsiíf. Eru jiað venjuleg mann-
gjöld við Rauðahafið ?
Mig langaði til að sjá eitthvað
af þessum perluköfurum. Það er
auðvelt sagði Grikkinn. Til eru
fleiri svartir perlukafarar en
svartar perlur.
Seinná um daginn kom Grikk-
iim með mjer í hús Araba eins
í Massaua. Arabinn verslaði með
perlur. En verslun hans var víð-
tiekari. Hús haus vár éinskonar
samkomustaður fyrir perlukafar-
ana. Þar keyptu þeir nauðsvnjar .
sínar um leið og-þeir seldu perlu-
afla sinn.
Á iágum bekk upp við leirvegg
kúrði hópur kafara, og ]jet sólina
baka sig. Voru þeir ömurlegir
ásýndum, Tveir voru blindir. Þeir
störðu í sólina án þess að depla
angunum. Þrír heyrnarlausir. Á
andliti þeirra var þétta stokk-
freðna bros. sem menn fá, er
þeir eru hættir að heyra hvað við
]>á er sagt.
Allir hiifðu þeir innfallin brjóst
os>- lá svört Iiúðin í fellingum vfir
brjóstkassamun. eins og belgur,
sem mist hefir loft sitt. Og jafn-
vel þeir, sem höfðu bœði heyrn
og sjón, höfðu hvergi komist í
sæmilegt verð á þrælamarkaði.
— Hve lengi hafa þessir kaf-
arar verið blindir? spurði jeg.
, — Ein þrjú ár. svaraði Grikk-
iipi
;. ^—j Og þeir halda áfram að kafa
ii.lt fyrir ]>að.
—r. Já. þeir geta engu síður
hlindir fálmað sig áfram eftir
sjávarbotninum og fínt skeljar.
Er Grikkinn var kominn þetta *
langt í frásögn sinni, fór jeg
bera meira skynbragð á það’, hve
mikið perlukafarar leggja í söl-
urnar.
Hann lijelt áfram frásögn sinni.
—- Fjöldi kafara verða heyrn-
arlausir, Meðan þeir halda heyrn-
inni suða sífelt hin undarlegu
hljóð hafsins í eyrum þeirra. Það
er engu líkara en þeir hafi stóra
skelfiska hangaði í eyrunum. —
Furðuleg hvískurshljóð yfirgefa
þá aldrei. Þeir vakna upp með
andfælum við þau um nætur;
uns að því kemur einn góðan
veðurdag að suðan hverfur. Þá
eru þéir heyrnarlausir.
Margir Arabar og Afríkumenn
sem ætla að legg.ja stund á perlu-
köfun losa sig við eyrnasuðuna
fyrir frám. og láta skera upp
á sjer eyrun og útiloka alla lieyrn.
Þeir vita sem er, áð eftir slíka
aðgerð verða þeir færari að kafa,
geta kafað dýpra, en hinir. sem
heyrnina hafa. Þeir setja klemm-
ur á nef sjer, til að loka nös-
nmun,. og lóð festa þeir í fætur
sjer, svo þeir sökltvi hratt. Síðan
eru þeir svo lengi að kafa. að
bíóðið er að því komið að springa
Új um hvarma þeirra.
Sífelt kapp er milli kafaranna
um það, að geta verið sein lengst
i kafi. Metið held jeg að sje ‘Jþt;
mínúta. Það er talið vel gert,
að geta kafað tvær mínútur í
Rauðahafinu. Fáir kafa lengur
en J Vg mínútu. Er þeir koma
upp úr vatnunu eftir slíka köfun,
eru þeir dauðþreyttir að sjá.
Flestir Verða kafararnir skamm-
lífir. Köfunin í mikið dýpi eyði-
leggur lijarta þeirra og lungu.
Ef ]>eir )>ola kafanir í ÍO ár, eru
þeir annað hvort blindir orðnir
eða hevrnarlausir, eða hvort-
tveggja.
— Og fá þeir mikið fyrir erfiði
sitf? spurði jeg Grikk.jann.
Hann hristi höfuðiu. Þeir eru
allir skuldum vafnir. Þess vegna
-halda þeir áfram að kafa meðan
"þeir geta. Feður þeirra voru
skuldugir.Skuldir.feðranna ætluðu
þéir að greiða. En flestir bæta
skuld á skukl ofan.
Það er alvgnalegt að perlukaf-
ararnir leigja- skip og ráða á
með sig út að perlnbönkunum,
sem eru í nánd við eyjarnar í
Rauðahafinu. Kaupmennirnir láta
þá liafa birgðir með sjer, hrís
og döðlur til matar, og aðrar
nauðsynjar. Þeir vita að þeir eiga
ekkert á hættu. Skipstjórinn er
þeim skuldugur. Hann skilar skipi
með. öllu saman á sinn stað, köf-
urum og farmninum, úldnuin
ostruskeljum, sem e. t. v. hafa fá-
einar perlur að geyina.
Perluskipin eru auðþekt á lykt-
inni, og flatbrystum, blindum og
heyrnarlausum perluþrælum sín-
uin, er kafa eftir perludjásnum'
handa liefðarkonum hins mentaða
lieims.
Stundum eru kafararnir á stór-
um skipuin. Þeir hafa með s.jer
körfur. Áður en þeir stökkva
útbvrðis, biðja þeir bæn. Þeir
ákalla Allah um að liann varðveiti
sig fyrir liákarlinum, og láti sjer
falla ríkidæmi í skaut. Síðan
steypa þeir sjer í djúpið, allir
-í einu, með samanklemdar nas-
irnar, og hníf í hendi.
Oft selja kafarar perlur sínar
fyrir hlægilega lítið verð. —- í
heimkynnum kafaranna er sjald-
,an nefnt hátt verð á perlum.
Tvö hundruð mörk eru mikil auð-
æfi fyrir kafara. En perla sem
kafari selur því verði er oft seld
fyrir tuttugufalt hærra verð aftur.
f október 1929 náði kafari í
perlu er var 50 þúsund sterlings-
punda virði. En kafarinn þoldi
ekki tilhugsunina um öll þau
auðæfi. Hann varð brjálaður áð-
ur en liann steig á land með feng
sinn.
Frá þessu fólki koma perlur
bær, sem skarta á ríkiskonum
Tndlands, Evrópu og Ameríku. —
Efast jeg ekki um. að perlan
sem kostaði mannslífin þrjú, og
Grikkinn í Massaua sýndi mjer,
prýði nú dökkan konuháls í
Bombay, eða silkimjúkt ným.jólk-
urhörund evrópískrar stássmeyjar.
(Lausl. þýtt).
Frímerki, Nú er talað um að
láta frímerki vera auglýsingar
fyrir helstu framleiðsluvörur þjóð
anna. Hvernig væri að taka aftur
í sájt hinn útskúfaða flatta þorsk
sein eitt sinn var skjaldarmerki
og setja hann á frímerki ?
að það skipstjóra til þess að sigla