Lesbók Morgunblaðsins - 07.05.1933, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 07.05.1933, Blaðsíða 6
134 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Slcrúðganga þjóðernissinna undir íslenskum fána á Kaíkofnsvegi sunnudaginn 23. apríl. (Varðarhúsið í baksýn) Dýralíf í Norðurhöfum, iii. Bjarndýr. Á landi eru ísbirnir hræddir við menn, hunda og úlfa- En þeir, sem liafa alið aldur sinn úti í ísn- um eru öðru vísi. Þar hafa þeir enga óvini að óttast. Þar þekkja þeir ekki nema þrjár tegundir dýra, selina, sem þeir lifa á, hvít- refi, sem þeir fæða með leifum sínum, og mávana, sem flökta garg a.ndi í kring um þá meðan þeir eru að eta, til þess að reyna að ná sjer í bita. Dýrafræðingar vita það, þótt almenningi sje það ó- kunnugt, að hvítrefir eru eins mikið sjávardýr og björninn, og að um 90% af þeim munu lifa norður í heimskautshafi Þeir geta ekki sjálfir aflað sjer fæðu ]>ar, og þess vegna elta þeir birnina í hóp- um. Þegar bjarndýr drepur sel, etur það Ivst sína. venjulega fjórða hlut eða lielming af selnum. Oft snertir það ekki við megrunni, heldur etur nokkurn hluta af spik- inu og skinninu, sem fylgir því. Þegar |>að hefir fengið nægiu sína legst ]>að til hvíldar undir ein- hverjum jaka og lætur refunum eftir leifarnar af selnum. Ef það skyldi koma aftur til að vitja leifanna, mundu refirnir ]i jóta burt og mávarnir hefja sig garg- andi til flugs. Bjarndýrið veit því að þessar skepnur eru ekki hættu- legar, en ómögulegt að veiða þær. Einu sinni vorum vjer teptir á ísjaka og þá kom bjarndýr í heim- sókn til vor. Hundarnir voru bundnir eins og venjulega, en vjer vorum alþr fjarverandi. — Storkersen og Óli voru á sleða- báti úti á vök að leita að dauðum sel, sein lá í íshrönglinu, en jeg stóð uppi á liáum jaka með sjón- auka minn og benti þeim, hvar þeir gæti fundið selinn. Jeg sneri baki að bækistöð vorri, en Stork- ersen tók eftir því að bjarndýr var komið í námunda við hund- ana og stefndi á þá. Jeg tók til fótanna heiipleiðis og í sama bili tók b.jarndýrið eftir hundunum. sem það eflaust hefir ætlað að væri selir og bjóst til að liremma, einhvern. Hundarnir höfðu ekki tekið eftir því. Það lagðist flatt á ísinu í skjóli og mjakaði sjer áfram á kviðnum. — Jeg vissi að það mundi innan skams slökkva á fætur og gera árás. Þeg- ar b.jarndýr ræðst á sel, grípur ]>að þann milli hrammanna og bít- u r hann til bana nær samtímis. Þetta verður með svo skjótri svip- au. að bjarndýrið liefði alls ekki unpgötvað ]>að að lmndurinn var ekki selur, fvr en ]>að hefði drepið hann. B.iarndýrið b.ióst nú til árásar. Jeg var þá um 120 fet frá því og lafmóðnr af að hlaupa í ófærð. Jeg fleygði mier niður og studdi alnboganum á ísinn, en jeg var svo skjálfhendur að það var að- eins tilviljun að jeg skyldi liæfa bjarndýrið rjett aftan við hjartað. Það hneig niður og teygði frá sjer hausinn. Jeg sá að það var lifandi, því að það fylgdi mjer með aug- unum. Það var uin tíu metra frá vökinni og vegna þess að það er siður særðra b.jarndýra að fleygja sjer í vök, ætlaði jeg að koma í veg fyrir það og var nógu heimsk- ur til að hlaupa á milli bjarn- dýrsins og vakarinnar. Mjer virðist nú að bjarndýrið liafi sýnt nær mannlegt hyggjuvit í því sem ]>að gerði. Þótt því blæddi mjög, og hefði líklega blætt út á fimm eða tíu mínútum, liafði það jafnað sig nokkuð eftir skotið. Það horfði stöðugt. á mig og hreyfði sig ekki í svo sem mínútu, og sama mundi jeg liafa gert í þess sporuin. Þegar það hneig niður hafðj það sigið aftur á bak svo að afturhrammarnir lágu undir því, og það lá í þeim stellingum sem ljón setur sig í áð- ur en það stekkur. Alt í einu tókst það á loft og stéfndi beint á mig. Jeg helt riflinum miðuðum á það og ósjálfrátt mun jeg hafa tekið í gikkinn. Og ef kúlan hefði ekki molað hauskúpu þess, er liætt við að illa hefði farið fyrir mjer, því að bað fell svo nærri mjer að blóðið úr því spýttist á stígvjelin mín. Margir birnir heimsóttu oss þarna en framferði liins þriðia var einkennilegast. Nýi ísinn var svo þunuur, að hann bar ekki biarndýrið, en of þykkur til bess að það gæti synt. nema í kafi- Það mun hafa verið að koma úr kafi. er jeu sá bað fvrst. því að 1>að var í kafi að aftan. en hafði lagt fremri hrámmana ur>n á ís- inn og tevgði unp hau'únn til bess að siá sem lengst. sennilega vegna bo‘-s að isinn bol<1i ekki meiri þunga en framhluta liess. Eftir svo sem eina mínútu hóf bað hramminn og braut ísinn fvrir framan sig o.g ])annig svnti ])að áfram líkt og kraflsund svo sein fimm eða átta metra. En þá leiddist því þóf ]>etta og stakk sier. og eftir fáar sekúndnr kom bað unn um ísinu svo sem 20 inetrum nær. Þar hvíld- ist það eins og áður og teygði upp

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.