Lesbók Morgunblaðsins - 07.05.1933, Blaðsíða 7
LESBÓK MQRGUNBLABSÍNS
135
álkuna til þess að svipast um,
braut svo ísinn nokkra metra og
stakk sjer aftur.
Bjarndýrið komst upp á sköi'-
ina svo sem 50 metra frá bústað
voriim og tók þá fyrst eftir hon-
um. Það stóð nokkra stund og
snuggaði, og kom svo röltandi í
hægðum sínum. Hundarnir höfðu
sjeð það og byi'juðu að gelta æðis-
lega og rífa í bönd sín. En bjarn-
dýrið skeytti ekkert nm þenna há-
vaða og læti, gaf hundumim þó
auga við' og við og strunsaði fram
hjá þeim þangað sem vjer geymd-
um selakjöt vort. Jeg lagði það
að velli með einu skoti þegar það
var komið nógu nærri. Þetta var
feitur björn, og s;Y stærsti sem
vjer höfðum veitt, nokkuð ;'t annað
þúsund pund.
Langloka.
Hrygg er mín lundin,
hrærist hjarta J)reytt.
Aðeins getur einveran
unað mjer veitt.
Seint því jeg gleymi
er saklaust barn jeg var.
Hugurinn á sveimi
með hendingar.
Margt gott ieg geymi
um gamlar minningar.
Nú er kömin önnur öld,
Öllu breyta tímans völd-
Líður undir æfikvöld.
Jeg er þreyttur. Lundin köld;
því mörg hefir skollið skúr á mig
í heimi.
Rróður byrgir leiði.
Fer að rofa fyrir nýrri heiði?
Stundir áfram streyma hratt,
styttist mótgangs kífið.
Seinast koma launin fyrir lífið.
Dagarnir dvína;
daprast lífsins fjör.
Glötuð æfi mæðir lundu mína.
Jeg var þó í anda frjáls,
engin snara mjer um háls.
En allir mega æsku sinni týna.
Meðan hrærist hjartablóð,
hlýir geislar skína —
unaðsblítt ur~ æskudaga mína.
Hugurinn reykar hjer og þar,
horfið er það sem áður var;
siglir út á andans mar,
með æskuvon í stafni.
Sækir þangað seim í drottins nafni.
Jeg vil kveða' og yrkja Ijóð,
ef óðargyðjan leyfir.
Guð er sá sem hörpustrengi hreyf-
ir. —
Kveða vildi jeg kraftaljóð,
knýja' úr mínum strengjum hljóð;
syngja kjark og kraft í þjóð,
svo kvöl ei lengur dafni.
Því er best jeg böli og kvíða hafni.
Sárt er það. að sj;t ei neinn
sólargeisla skina-
Enda þannig æfigöngu sína.
Það er grátlegt gæfu sinni að týna.
Hristi jeg af nrier hugarkvöl
herði á strengjum su.jöllum.
Nú skal líka bjóða byrginn öilum.
Því er best að herða upp hug.
hefja sál ;i andans flug,
sýna hreysti' og sannan <lug,
syng.i' A hörpur snjallar;
áðnr en dimimir daiiðinn burt mig
kallar.
— Syrtir að haustið.
Sól á lofti hnígur.
, Allir dagar eiga kvöld".
Æfin btirtu d.vgiir.
Svona líður kr og <">hl.
alt í djnpið sígur.
Ríiðull þó af rökkri dauðans stígur.
VaJur.
lidskólafyrirlcstrar
um hjónabönd.
Hjónaskilnaðir fara mjög í vöxt
í Bandaríkjunum og þykir sumum
liorfa til hreinna vandræða út af
því. Þess vegna hefir nú Butler-
háskólinn í Indianapolis hafist
banda um það að reyna að afstýra
þessum faraldri og kenna fólki
hvernig það á að búa saman, svo
að hjónabandið geti orðið farsælt.
Hefir verið stofnaður þar sjer-
stakur kenslustóll i þessum fræð-
um og fengnir til hans frægir
kennarar og vísindamenn, svo sem
prófessor Metzger, dr. Thurmann
Riee, tveir nafnkunnir sálfræðihg-
ar dr. Rosenstein og dr. Mary
Young, og enn fremur Frank
Wickes, dómkirkjuprófastur við
„Allra sálna kirkju" Únítara.
Að fyrirlestrum þeim, sem
haldnir verða, hafa allir aðgang,
bæði hjón og ógift fólk. Er þetta
fyrsta tilraunin. sem gerð er í
þessu efni, en biiist er við því að
fleiri há.skólar í Bandaríkjum
muni fara að dæmi Butler-háskól-
ans, til þess að leiðbeina þeim.
sem hikandi eru við það að leggjn
úí á h.iúskaparbrautina, eða orðið
fyrir vonbrigðum í hjúskaparlíf'-
inu. —
Pról'essor Metzger segir að far-
sæll hjúskapur byggisl ekki ein-
iriingu ;í ást og tilfinningum,
lieldur ])urfi vísindi og hiigsjón
;ið hjálpa til ]>ess.
Draugagangur í Tower.
I'að ganga margai' draugasögur
DfB Tou'er-kastalann í London.
Lord (Iranwell hershiifðingi hei'ir
sagt frá einni. Haim var |>;i ungur
liðsl'oringi í varðliðinu í Tower <>g
bjó í herbergi ]ivi |);ir sem Aima
Boleyn var seiniisln nóttina, áðnr
er luin \;ir tekin at' lífi. Fyrir ut-
an glujjgann h ]>essu herber<ri var
varðniHðiir á hverri nóttii. Ein
hverju sinni l'anst vnrðtiiaðurinn
nieðvitiindHflaiis. Þégtr hann rakn-
aði við. skýrði hann l'rá l>ví, að
hann hefði sjeð einhverja hvít-
klædda veru koma til sín. Hann
kallaði og skipaði henni að stað-
næmast, en er hún hlýddi því ekki,
rjeðist hann í móti henni og rak
byssustinginn af iillu afli í hana.
En þar varð ekkert fyrir, og brá
varðmanni þá svo, að það leið yfir
hann. Var hann níi dreginn fyrir
herrjett og dæmdur fyrir það að
hafa verið ölvaður.
Granvell hyggur að dótnurinu
hafi ekki verið rjettlátur. Marfíir
aðrii- varðmenn hafi sjeð þessa
hvítu veru og kvað svo ramt að
liræðslu manna við hana að til
vandræða horfði að f'á nokkuru
varðmann til að vera þarna. Sag-
an hefir stöðugt endurtekið sig
og nú fyrir skemstu er sagt afi
varðmaður hafi orðið var við hvíttl
veruna.
* » •--------
— En, Kalli minn, það er sfund-
um sannarlega erfitt að þefrja um
leyndarmál.
— Hvað veistu um það, kona ?
Þú hefir aldrei reynt það.