Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1933, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1933, Blaðsíða 1
5œmunöur fróði 800 ára minning Á morgun eru liðin 800 ár síðan Sœmundur fróði Ijest. í seinasta hefti »Islandica« ritar prófessor Halldór Her- mannsson uni hann og Oddverja, og það, sem hjer vcrður sagt um Sœmund, er tekið eftir þvi riti. Sæmundur fróði var fæddur árið 1056 opr var einkasonar Si"fúss Loðmundarsonar. Var hann látinn heita í höfuðið á forföður sínum, Sæmundi hinum suðureyska land- námsmanni. Það herma sögur að hann hafi fyrstur fslendinga stund að nám í Frakklandi, Ofí er lík- le<rt að það hafi verið fyrir á- e<r<rjan Itúdolfs hiskups, sem var vinur Sigfiiss föður hans. Rúdolf- ur var hjer á landi í 20 ár og helt uppi skóla í Bæ í Bergarfirði, ogr var Sigrfús einn af nemendum hans. Heðan fluttist Rúdolfur 1050 til Bnglands Of< gerðist ábóti í Abin<rton. Sagnir se»ja að liann kæmi hinjrað frá Normandi, o<r væri j>ess ve<rna kallaður Rúðu- l’lfur af })ví að hann kom frá Rúðuborjr, en ])ar mun málum blandað. Mönnum ber saman um ])að, að Sæmundur liafi farið ungur utan til náms ojr verið lenjri erlendis, svo að menn vissu ekki hvar hann var niður kominn. En ekki verður nú sa<rt í hvaða skólum hann hefir stundað nám. Því verður ekki í móti mælt að hann kunni að liafa stundað nám í París, enda þótt um það leyti væri aðrir skólar í Frakklandi meir sóttir af útlend- ingum. En í París var þá enginn liáskóli, svo að sennilega hefir Sæmundur þá gengið í skóla Notre Dame dómkirkjunnar. Sumir geta þess til, að hann hafi stundað nám við skólann í Bec í Normandi, og þótt það verði ekki sannað, verður það heldur ekki hrakið. Aðalsönnunina fyrir því að Sæ mundur hafi verið í Frakklandi er að finna í sögu Jóns biskups helga á Hólum, þar sem sagt er frá því, að Jón hafi rekist á Sæ- mund þar og fengið hann til þess að hverfa heim til íslands með fjer. Þegar heim kom settust þeir að á föðurleifðum sínum. Jón á Breiðabólstað, en Sæmundur í Odda. Voru þeir hinir mestu vinir og fræðimenn, og líkt um aldur þeirra, Jón líklega tveimur árum eldri. Sögum ber ekki saman um það l)venær Sæmundur hafi komið heim, eru ýmist nefnd ártölin 1076, 1077 og 1078. En í íslendingabók segir Ari fróði að Sæmundur hafi komið frá Frakklandi meðan Sig- hvatur Surtsson hafði lögsögn (1076—1083). Þegar tekið er til- lit til aldurs Sæmundar og þess að liann hafði verið lengi erelndis, er líklegast að hann hafi komið heim 1078. Hvort faðir hans vai’ þá á lífi vitum vjer ekki, en i Þorláks Sæmundur á selnum. (Höggmynd Asm. Sveinssonar). sögu lielga er sagt frá því að Sæ- mundur hafi bygt kirkju í Odda og helgað hana St- Nikulási. Auðg aði hann staðinn brátt og gerði hann frægan, svo að sú frægð helst um aldir. Sæmundur lifði á þeim tíma er friður var hjer í landi, inilli siigu- aldar og Sturlungaaldar. Sögur frá þeim tima eru fáar og ófull- komnar, saman borið við ])á tíma sem á undan fóru og á eftir. Það þótti íátt í frásögur færandi á friðartímum. Þó vitum vjer það. að Sæmundur kom á tíundarlögun- um ásamt Gissuri biskupi og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.