Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1933, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1933, Síða 7
Dýralíf í Noröurhöfum, IV. Hreindýr. Hjer er tekinn upp dálítill kafli úr því, sem Vilhjálmur Stefánsson segir um „Caribou“ (hreindýr). — í beitilöndum viS Norðurís- liaf eru stórar hjarðir hreindýra, tu<!'ir þvisunda í sumuffl og jafn- vel hundruð ])úsunda í einum flolvki. rifar elta hreindýrin, fara stundum eínir sjer eða alt að 10 í flokki. Þegar maður ætlar sjer að veiða . hreindýr, er það nærri því eins þýðingarmikið að hafa <róðan sjón- auka o» kunna að nota hann, eins o<* að hafa <róðan riffil op' vera frár á fæti. Þe<rar við komum utari úr ísn- um til Banks ísland, sá je<r í sjón- aukanum sex ljósa bletti í fjalls- hlíð, svo sem tvær mílur frá íf tröndinni. Hlimininn var heiður o<r prlaðasólskin o" talsvérð tíbrá. En þe<rar svo er, <retur manni oft mis- sýnst hrapalle<ra. Litlir steinar sýnast þá stundum vera eins ojr súlur, ojr jafnvel hreyfast. Þessir Ijósu blettir, sem je<r sá, pátu verið steinar, eða hvítar gæsir. •Teg horfði á þá í hálfa klukku- stund o<r sá þá að einn bletturinn færðist til o<r breytti afstöðu við hina- Þetta voru því ekki steinar, <><r ekki frátu það lieldur verið jræsir. því að ]>ær hefði ekki hald- ið kjrrru fyrir í hálfa klukkustund. Sennile<ra voru þetta því hreindýr o<r höfðu lepið, en nú hafði eitt þeirra staðið á fætur. Je<r helt |)ví á stað o<r jrekk í þrjár stundir samfleytt o<r átti þá svo sem hálfa mílu eftir til dýr- anna. Þau voru ])á á beit á <rras< vöxnum hól o<r það var ómögule<rt að komast að ])eim úr neinni átt. Hreindýrin sjiá illa o<r þau eru á- kaflepra hrædd við úlfa. Ef þau verða vör við einhverja lifandi veru á ferli, halda þau að það sje úlfar og taka til fótanna enda þótt það sje ekki nema annað lireindýr, eða þeim meinlausar skepnur eins og t .d. refir eða bimir. Það var því ekki um annað að gera fyrir mig en bíða rólegur. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Hreindýrin heldu áfram að bíta þarna á hólnum frá því klukkan hálfellefu um kvöldið þangað til kl. 3 um nóttina- Þá lögðust þau og lágu í klukkustund. Póru síðan að bíta aftur og- komu þá í hægð- um sínum í áttina til mín. Jeg beið þarna enn klukkustund og þá voru þau komin í 200—300 metra færi. Þá lagði jeg þau öll sex að velli með átta skotum. Þegar maður fer að venjast hreindýrakjöti. flokkar maður ]>að niður eftir gæðum eins <)<>■ Eski- móar o<r Indíánar: Höfuðið er b?st og að undanteknum mergnum er lostætasta fitan á bak við augún. Svo kemur tungan. Því næst rifin og bringukollurinn; sú fitan s?m ræst er beinunum er „sætust“. Þá kemur hjartað, nýrun og kjöt- ið, sem er næst hálsliðunum. Svo kemur lierðakampurinn- Banksland er.um 20.000 fermilur að stærð og þar er tiltölulega lítið af hreindýrum. En sumarið, sem vjer dvöldumst þar, skuturn vjer þó um fjörutíu stóra og feita hreina. Það er svo með hreindýrin, að þau eru misjafnlega feit á sama • tíma. Seint í nóvember, eftir fengi- tímann, eru gömlu hreinarnir svo magrir, að það er engin fita bak við augun á þeim o<r mergurinn er eins og blóðhlaup. En um þetta leyti eru kýrnar og yngri hrein- arnir hvað feitust. Þegar líður að jólum hafa ungu hreinarnír rnist alla fituna, kýmar hafa lagt af, en eru þó ekki magrar. í janúar fara gömlu hreinarnir að fitna, safna merg, og fitu aftan við aug- un o" umhverfis nýrun- Ungu tarf- arnir eru enn magrir í mars og kýrnar eru grindhoraðar. í maí og júní sjest livergi ljóska í þeim, en ]>á eru gömlu hreinarnir orðnir svo feitir að kjötið af þeim er bragðgott. Og í júlí þegar kýrnar byrja að fitna, hafa ])eir safnað mikilli fitu á bakið og í ágúst eða fyrst í september er fitulagið sums staðar orðið 3 ])umlunga þykt og er þá bakfitan 30—40 pund á stórum hreinum, mörinn 10—15 pund og auk þess er mikil fita á síðum, bringukolli og annars staðar. Það er sagt að úlfar drepi helst 151 úngviðið, og eflaust kemur það fyrir að þeir drepa kálfa nýborna. En kálfarnir eru ekki margra daga gamlir ])egar þeir geta hlaupið miklu hraðara heldur en gömlu kýrnar, og ungu hreinarnir eru frárri á fæti en þeir gömlu. Þegar hreindýrahjörð er á flótta undan iilfum, þá eru það altaf elstu dýrin sem reka lestina, sjerstaklega feitu hreinarnir. Og þegar úlfar einangra hreindýr, er það venju- lega hreinn, eða ])á gömUl kýr. Beinagrindur af hreindýrum, sem ’lfar hafa drepið, sýna þetta og sanna. Og ef þetta væri ekki svo, rnætti það lieita undarlegt hve fáir gamlir hreinar eru í hjörðun- um. — Hanstið 1014 fóru þeir Vilhjálm- ur og Eskimóinn Natkusiak á hreindýraveiðar í tvo daga- Fvrra daginn fekk Vilhjálmur ekkert, en Natkusiak skaut 17 hreindýr af 30, sem hann sá. Daginn eftir fekk Natkusiak ekkert, en ]>á lagði Vilhjálmur heila hjörð að velli, 23 hreindýr í 27 skotum. Þeir voru ]>á að afla sjei- vetrar- forða. Vilhjálmui' segir að það sj<* langheppilegast að skjóta sem flest dýr úr þeim hóp, sem maður kemst í færi við. Maður setjist ]>á að hjá skrokkunum til ]>ess að verja ]>á fyrir úlfum, en ef' maður skilji hreindýr einhvers staðar eftir, sje úlfarnir undir eins komnir í ]>að <>g búnir að rífa það i sig á svip- st undu. Eskimóar veiða hreindýr þannig, að’þeir búa til tvöfalda r<>ð af ,,hræðum“ sem ná saman í odd. Hræður þessar eru gerðai- þannig að tveimur eða ]>remur steinum er ldaðið hvorum ofan á annan með alllöngu millibili. Tnn í þessa oddamynduðu kví er svo fældur hópur af hreindýrum. <>g þegar bau sjá hræðurnar alt í kring um sig, halda þau víst að þar sje menn eða úlfar, og staðnæmast. Þá leggja Eskimóar þau að velli og það er sjaldan að dýr tryllist svo af ótta, að þau ldaupi út á milli hræðanna. Þegar Vilhjálmur var á Mel- villeeyju, sá hann eitt sinn ein- kennilega sjón. Hann var ]>á að læðast að hreindýrahóp, sem í voni þrír gamlir hreinar og átta

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.