Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1933, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1933, Síða 8
216 LWSBÓK MORGUNBLAÐSINS Beinagrinöin, sem taloöi. Amerískur tannlæknir anglýsti eftir svertingjastrák, sem ekki kynni að hræðast. Margir gáfu sig fram og hann reyndi hug- prýði hvers þeirra á því, að láta þá mata beinagrind á graut. — Sjálfur var læknirinn búktalari og í hvert skifti sem drengur bar grautarskeiðina upp að lanngarði. beinagrindarinnar, heyrðist lion- um hún segja með grafarraust: — Þetta er lieitt! Þetta er heitt! Strákunum varð svo felmt að þeir mistn bæði skeið og graut- ardisk og flýðu sem fætur toguðu. Að lokum kom lítill strákur, sem ekki var smeikur. Hann svaraði beinagrindinni af þjósti: — Blástu þá á l'að bölvuð beinagrindin ]>ín! Þennan strák rjeði tannlæknir- inn til sín. Þýskir embættismenn er giftast konum af Gyðjngaættum, missa stöður sír.ar. Útvarp fyrir blinda. MacDonald forsætisráðherra Breta hefir geng- ist fyrir samskotun er nota á til þess að kaupa útVarpstæki handa blindum mönnum. Takmarkið er það, að allir blindir menn í land- inu eigi útvarpstæki. Hjer á landi er fjelag blindravina. Skyldi það ]>arfa fjelag ekki geta aðhafst eitthvað frekara en það þegar hefir gert í þessu efni. Skyldu hjer vera margir blindir menn, er ekki eiga iltvarpstæki, eða hafa aðgang að útvarpi? Þjófur: Bn sú óhepni, nú hefi jeg komið of seint. í Hollywood. Sagt er að kvik- myndakona ein liafi nýlega farið í mál við mann sinn út af þvi að hann hafi svikið hana um að skilja við hana. — Það kemur stundum fyrir í þeirri borg, að vinnustúlk- ur sem auglýsa eftir vist, hafa það sem meðmæli, að þær hafi verið vistráðnar Hjá fyrri hús- móður sinni yfir 3—4 lijónabönd hennar. Gamall stúdent. Kaupmaður að nafni Svend Hansen tók stúdents- próf í vor í Höfn. Hann var á- reiðanlega elsti stúdent ársins ára að aldri. Dómari:- Þjér segið að seinast hafi báðir málsaðilar barist með stólum. Reynduð þjer ekki að stilla til friðar Vitni: Nei, herra dómari, það var enginn þriðji stóll til. Dómarinn: (Eftir langa yfir- heyrslu): Jeg vona að jeg hafi ekki þreytt yður frú mín góð, með öllum spurningum mínum. Frúin: Ekki lifandi vitund, lierra dómari. Jeg er vön við slíkt. Jeg á nefjiinlega dreng á 6. ári.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.