Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1933, Síða 6
366
LESBÓK MORGUNBLAÐSÍNS
Auglýsingar
frá fornöld til vorra tíma.
svo oft sem gefur að drep-
inn er hjer á staðnum í hans Hfs-
tíð og fullvissa jeg hann um að
liann skal óhindraður komast fram
og aftur til síns liúss sjer að kostn
aðarlausu, svovel á sjó og landi,
og skal jeg vera honum ábyrgur
fyrir þetta innbyggjaranna loforð,
liversvegna jeg ei efa að hann
verði við ofanritaðri áskorun....
Sama daginn sendir fógetinn
brjef til sýslumannsins í Vogum,
og skipar honum að láta síra Ped-
er Arheboe, eða konu hans, fá
ókeypis flutning, hvort lieldur er
á landi eða sjó,'og láta líta eftir
heimili hans á meðan hann s.je
að heiman, svo að hann komi að
því eins og það var, er hann
skildi við j>að.
Niðurlag.
Briöge.
S: enginn.
H: 7,5.
T: 9,6.
L: D, 9, 5, 4.
8 S: 10,9, 8.
H: 9.
u T: D, 10.
H L:K, 10.
S: K, G, 5.
H: D, 6, 3.
T: G, 4.
L: ekkert.
Hjarta er tromp. A á út. A og
B eiga : rið fá 7 sla
Lausn á bridgeþr ■aut í seinustu
Lesbók.
B D A C
1. Tk T3 TG T7
2. S9 S3 HK S6
3. LIO SD HÁ L6
4. LÁ ?
og nú v erður C að flevg ja sjer í
óhag. Ef hann 'fleygi ir SG þá flevg-
ir B T9. Ef C flevgi ir tígl i, fleygir
15 810.
Um 3. slag. I) má hvorki fleygja
tígli nje laufi.
—■———
— Dóttir mín þarf að eiga nær-
sýnan mann.
— Hver.s vegna ?
— Þjer mynduð ekki spyrja svo
ef þjer þektuð hana dóttur mína-
Ef menn ætla að auglýsingar sje
eitt af sjerkennum nútimans. þá
skjöplast mönnum hi'apallega. Á
döguni hinna fornu Rómverja voru
auglýsingar mikið notaðar. Og elsta
auglýsing sem sagif)i getur um, er
fiá dögum hinna fyrstu Faraoa.
í5á var þræll látinn fara um götur
Memphis, með auglýsingaspjöld í
bak og fyrir, og var á þau út-
niálað hvar hægt væri að fá bestan
mat f.yrir lægst verð.
I British Museum er geymd pa-
pyrusörk frá blómaöld Egypta-
lands, og er þar lýst eftir stroku-
þræli. Er það ekki alveg hið sama
og nú, þegar lögregla auglýsir
einhverja bófa, sem hún vill ná í?
Eftirfarandi auglýsing er frá ár-
inu 3320 fyrir Krists fæðingu og
segir frá því að kaupmaðurinn
Sehed Ba Rhaser hafi fílabein til
sölu:
„Ódýrt, ódýrt, er á þessu ári
hið góða fílabein frá dölunum hjá
Jehekto. Komið til mín þjer íbúar
í Memphis. Sjáið, undrist og kaup-
ið!“ Er þetta ekki ósköp svipað
auglýsingum nú á dögum?
Grikkir lærðu auglýsingalistina
af Egyptum og frá Hellas barst
hún til Róm og náði þar mikilli
útbreiðslu. Kvað svo ramt að
jiessu, að menn eins og Cato og
Oicero revndu að bannfæra aug-
jýsingar, en það tókst ekki.
Leiksýningar. gladiatora-bardag
ar og glímur voru auglýstar á
])ann hátt að þrælar voru látnir
ganga um götur með auglýsinga-
spjöld. Ekki voru þá nein tak-
mörk fyrir því hvernig mætti aug-
lýsa, það sýnir eftirfarandi aug-
lýsing sem fanst í rústum Pompei:
— Hjer eru bökuð stærst brauð
í borginni og eru jiau þó ódýrari
heldur en hjá nágrönnum mínum.
Eða þá þessi:
— Hjer með skora jeg á yður
að kjósa Publius Furius, sem er
ágætur maður. Vesaldarlegt þjófa-
hyski vill að Vetia verðj kosinn.
Frá því að lauk gullöld Róm-
verja og þangað til prentlistin var
upp fundin, veit maður litt um
auglýsingar, enda þótt vitanlegt
ije, að j)ær hafi verið notaðar. En
þegar prentlistin kemur til sög-
unnar, aukast auglýsingar stórum.
Um aldamótin 1600 koma út
fvrstu blöðin og fyrsta auglýsing
í blaðj birt'st í Þýskalandi árið
1591. 1 Englandi auglýstu menn
eftir bókum, í Frakklandi eftir
vönduðu þjónustufólki og árið
1625 birtist fvrst auglýsmg um
uppboð, í blaði á Niðurlöndum.
Ameríka er nú fremst með aug-
lýsingar og má telja cirkuskóng-
inn Barnum upphafsmann þeirra.
Það er alveg ótrúlegt hvað hann
var uppfinningasamur og glöggur
á j)að að ná til fólksins með aug-
lýsingum sínum. Það var ekkert
til. sem hann tók ekki í þágu aug-
lýsinganna og hann skeytti því
engu hve mikið þær kostuðu. —
Hann sendi heilar fylkingar af
skrautklæddum fílum með auglýs-
ingar um götur New York og ann-
ara stórborga, og alls staðar, hvar
sem maður fór, blöstu við auglýs-
ingar um þau undur sem væri að
sjá í cirkus hans. Hann var hinn
f.vrsti, sem notaðj ljósaauglýsingar.
Arið 1850 setti hann met í auglýs-
ingum. Hann gerði ]>á fjelag við
hina heimsfrægu söngkonu, Jenny
Lind. Hann fylti öll blöð með
greinum um hana. um hjarta-
gæsku hennar og aðrar dvgðir, og
fekk tískuverslanir og verksmiðj-
ur til þess að kenna hanska og
l’.atta við hana.
Eftirfarandi saga lýsir því ef
til vill best hvernig hann fór að
því að ná til fólksins með auglýs-
ingum sínum:
í margar vikur ljet hann fíl,
sem spentur var fyrir gríðarstóran
plóg, troða fram og aftur á
akri milli New York og Man-
liattan. Afleiðingin var sú, að þús-
undir bænda skrifuðu honum og
spurðu hann um hve miklu fíll af-
kastaðþ hvort hann væri þungur
S: D, 7, 6.
H:8.
T: enginn.
L: G, 8, 7,6.