Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1934, Síða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1934, Síða 4
LESBÓK MORQUlViBLAÐSINS 260 Siglingar fornmanna. Eftir prófessor W. Werenskiold. ura er hann með þessu móti áfram borgari í sínu landi. En í augum G. P. U. er hann sovjet-borgari, uns hann yfirgefur Rússland. Vegabrjefið er lagt til hliðar með hinum skjölunum. Enginn veit um það, uns vera kann, að maðurinn verði ósáttur við stjórn- ioa. Þá er vegabrjefið miskunar- laust notað sem vopn gegú honum, og honum ógnað með því að það verði sýnt ræðismanni ættlands hans í Rússlandi. En liann, er nauðbevgður til þess. að láta landa sinn sigla sinn eigin sjó, — þó hann haldi hann ekki vera svik- ara — því að önnur lönd viður- kenna ekki nema einn ríkisbogara- rjett hjá einum og sama manni. Mjer persónulega var sagt, að þannig mvndi fara fvrir mjer, ef jeg íitvegaði mjer slíkt vegabrjef. Eftir skýrslu G- P. U. er helm- ingur allra vinnandi útlendinga í Rússlandi, sovjet-borgarar, auk þess, sem þeir hafa ríkisborgara- rjett heima fyrir. .Teg hefi vissu fvrir, að þetta er í raun og veru þannig. .Jeg sneyddi hjá þessari gildru, aðeins fyrir það, að jeg komst aldrei í bein tæri við yfir- völdin í sovjet-ríkinu. Annars hefði jeg s.jálfsagt skrifað undir alt, sem fyrir mig var lagt, eins og flestir aðrir útlendingar. Að vísu skrifaði jeg undir skjal frá G. P. U., þar sem jeg skuld- batt mig til þess að snúa mjer ekki til ræðismanns míns. En jeg' gat náð sambandi við hann á ann- an hátt — þó má jesr ekki enn segja með hvaða hætti það var. En því get jeg þakkað, að hann gat varað mig við því að gerast sovjet-borgari- Og því get jeg og þakkað, að jeg komst að lokum á brott frá Sovjet-Rússlandi, heilu og höldnu. Hiín: Pjetur, jeg er hálfdauð af þreytu. Hann: Eins og vant er — alt hálfgert h.já þjer. Biðill: Ást mín á þjer er sem ólgandi haf. Hún: Nú, þess vegtia verðui; mjer altaf flökurt þegar jeg sje þig. Allskonar farkost hafa menn haft frá alda öðli til þess að flytj- ast á yfir vötn og sund, til fisk- veiða og síðan til siglinga með ströndum fram. Trjebjálki flýtur; sje nokkrir bundnir saman geta þeir borið einn mann eða tvo. Mikil framför var það þegar menn komust upp á það að hola trjestofna og g'era iir þeim eintrjáningsbáta. Smám sam- e.n lærðist mönnum að endurbæta gerð bátanna. Þá var gerð trje- grind og þakin með næfrum, eins og hjá Indíánum í Kanada, eða þá með skinnum, eins og hjá Eski- móum. Bátar úr trjegrind, þaktir skinni og líkastir körfu í laginu, hafa verið notaðir í Vestur-Evrópu löngu áður en Rómaveldi hofst, og slíkir bátar eru enn notaðir við frlandsströnd. Á þessum veik- bygðu ,,coracles“ sigldu írskir papar til Færeyja og íslands og jafnvel til .Tan Maven — í gamalli írskri sögn er getið um einstakt eldfjall langt norður í hafi. Á fljótunum Evfrat og Tigris ferðast fólk í stórum flísakörfum, og á Titicacavatni í Suður-Am- eríku eru enn notaðir hinir gömlu persnesku farkostir, fljettaðir ur reyr. Snemma tókn menn eftir því að appblásnar grísablöðrur og grísa- belgi var ágætt að heng'ja á fleka til þess að géfa þeim aukið burð- armagn, og tómar tunnur eru nú notaðar undir fleka víða um heim. Mestu framfarirnar voru þó þegar menn komust upp á það að setja skjólborð á eintrjáningsbát- ana. Það varð grundvöllurinn að skipasmíð. Skjólborðin voru fest á bátana með seymi, síðan með nöglum úr trje eða málmi og seinast járni, Slíkir farkostir eru enn í notkun á fshafsströnd Rúss. lands. Það eru til mvndir af bátum og einnig fornminjar, sém sýna það. að hinir gömlu Egyptar voru á- gætir bátasmiðir mörg' þúsund ár- um fyrir Kristsfæðingu. En sú list að smíða báta hefir eflaust komið upp á mörgum stöðum samtímis án þess að menn lærðu hana hver af öðrum. Á Norður- löndum, sjerstaklega í Noregi og Svíþjóð, sýna flestar helluristur stór skip með margra manna á- höfn. Hinar fornu menningarþjóðir, sem b.juggu hjá Miðjarðarhafi, smíðuðu stór skip, herskip, sem róið var af þrælum, og voru fleiri áraraðir, hver upp af annari. Það er torskilið, hvernig þeir hafa farið að ritbiia þr.jár áraraðir þannig, að hinar efstu árar yrði ekki alt of langar og ómeðfærileg'ar. Að sjálfsögðu hafa skipin not- að vindafl líka; það er enn sið- ur að setja upp birkivönd á bátum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.