Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1934, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1934, Síða 7
LESBÓK MORGUNBLABSINS m „Geislateinninn“. Mesta æfintýri vísindanna. Frú Curie og dóttir henn&r við rannsóknarstörf. Sem dæmi má nefna viðskifti Dana og Breta. Danir g'átu ekki ke'ypt eins mikið aí' Bretum, og Bretar kaupa af Dönum, en með góðum vilja var hægt að auka innflutning Dana frá Englandi. Árið 1931 voru 15% af inn- flutningi Dana frá Englandi. Vr- ið 1932 var innflutningshlutdeiíd Breta við Dani 22%, í fyrra, þegar samningurinn milli þessara þjóða var gerður, 28% og í ár verður lnin sennilega 30%. Sama máli er að gegna með Spánverja og íslendinga. Spán- verjar kaupa hjer fisk, þurfa á honum að halda. íslendingar geta ekki aukið innflutning sinn frá Spáni að sama skapi. En J)að er hægt að greiða fyrir ])eim viðskiftum. Aðalatriðið er að greindir menn, fróðir og reynd- ir fari með þessi mál. Með þessu móti getur vitaskuld ekki verið um neina fríverslun að ræða, eins og áður var. Hin frjálsu viðskifti fást nú einmitt helst með því að fara samning'aleiðina. Og stjórnarvöldin verða að leggja þar grundvöllinn. Þó enn sje það Ijóst öllum, að því frjálsari hend- ur, sem kaupmenn hafa, því bet- ur géta þeir unnið sitt þjóðnytja- starf. Frú Madsen: Seinast þegar mað- urinn minn lenti í áflogum, varð læknirinn að sauma hann saman með 10 nálsporum. Frú Petersen: Sagðir þú 10 nál- sporum!? Smámunir. Veistu hvað? Þegar maðurinn minn lenti í á- flogum síðast, og' læknirinn kom, þá var það fyrsta sem hann sagði við mig: Heyrið þjer frú, hafið þjer ekki saumavjel við hendina- Á rústum „gullgerðarlistar“ mið aldanna var bygð efnafræði nú- tímans. En draumur mannkynsins um einhverntíma að geta breytt málmum, varð þó aldrei aldauða. Menn gerðu sjer fulla grein fyrir því, að málmarnir væru óumbreytanlegir. En þó voru menn enn að vonast eftir að eitt- hvert innra samband fyndist þeirra í milli, er gullgerðarmenn fortíðarinnar nefndu leyndardóm leyndardómanna. Öld eftir öld leituðu gtillgerð- armenn eftir „óskasteininum“, sem átti að geta umbreytt óæðri málmum í gull. Dag eftir dag unnu þessir menn við deigluna í „ofni leyndardómanna“ til þess að finna „duft almættisins“. Duft þetta álitu þeir vera rautt. Það átti að geta breytt málmum. Og jmargt annað átti það að geta gert, t. d. lækna sjúkdóma, yngja fólk og leng'ja lífið. „Gullgerðarmenn" eða efna- fræðingar miðaldanna, fundu ekki „óskasteininn", þó þeir ynnu baki brotnu um öll lönd og þó þeir hefðu þetta eina sameiginlega tak mark, og miklum auðæfum úr að spila. Miklar fórnir voru færðar á altari þessara „vísinda vísind- anna“. — Menn eyddu æfi sinni, kröftum, efnum, slitu sjer út, svo alteknir voru þeir af hinni „göf- ugu ástríðu' ‘ gullgerðalistarinn- ar alt frá dög'um hins egypska dul spekings Hermes Treimegistos, er var upphafsmaður þessarar „vís- indagreinar“. Margir gullgerðarmenn miðalda álitu, að þeir hefðu staðið á þrep- skildi hins mikla leyndardóms. Að þeir hefðu verið að því komnir að handsama hið dularfulla efni, sem gat breytt ýmsum máimum í gull, læknað sjúka og örfað lífs- þróttinn. En annaðhvort fór þekk- ing þeirra með þeim í gröfina, ellegar þá að þeir skildu eftir sig „leiðbeining'ar“ sem enginn botnaði lifandi vitund í. Geislaefnið radium. Það var fyrst vor kynslóð, sem fekk lyft tjaldinu frá þeim mikla leyndardómi, er hið óviðjafnan- lega efni fanst — radium — er nefna mætti „óskastéininn“. Kelvin lávarður, hinn enski, ljef s\o um mælt, er „geislaefnið“ fanst, að hjer væri fundinn mesti

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.