Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1934, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1934, Page 8
284 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ieyndardómurinn í ríki náttúr- unnar. Eiginleikar efnis þéssa \oru með þeim hætti, að þeir ger- breyttu ýmsum kenninyu’m efna- fi-æðinnar, er áður voru taldar óbifanlega á bjargi bygðar. Menn áttu erfitt með að trúa því, að hin 28 ára gamla pólska kona, Marja Sklodowska hefði fnndið nýtt framefni. Hún giftist .-.íðar Curie hinum franska og iielmurinn kannast við hana með iians nafni. Nú e>' hún nýlega dá- in. Grundvöl'inu að uppgötvun hennar lagði franski vísindamað- nrinn Henry Becquerels. Arið 1896 fann hann að efnið „uran“ iiaf .i þann .-igiuleika, að frá því komu ósýnlegir geislar. En út af því tók frú Curie að ra’.r.i aka hvort önnur efni liefðu þe -sar geislaverkanir, þ. e. fendu sífelt frá sjer gei-la, án þess að þau yröu fyrir nokkrum utan- aðkomandi áhrifum. Hún vannsakaði af miklu kappi og skarpskygni fjölda efna og efnasambanda með tilliti til þess, «n komst ekki að annari niður- stöðu en þeirri, að ein tvö efni Uran og Tosium hefðu þessar geislaverkanir. En svo einn góðan veðurdag fekk hún sendan málm frá Joa- chimsdal í Bæheimi. I málmi þeim var Uran, með geislaverkanir. En frú Curie fann nú sjer til mikillar undrunar, að í málmi þessum frá Joachimsdal voru meiri geislavérkanir, en ef væri þar Uran-efnið eitt. Og' af því dró hún þá ályktun, að í málmi þess- um hlyti að vera eitthvert efni, sem enn væri ófundið og óþekt með öllu. Þolinmæðisverk. En löng var leið og erfið til þess að finna efni þetta. Beið hennar nú hið mesta þolinmæðis- verk. Maður hennar Pierre Curie prófessor var henni stoð og stytta. Og 1898 var hún komin það langt, að hún hafði eitt decigram af efni þessu í höndunum. Til þess að ná þessum einum tíunda lir grammi, þurfti að mylja niður eitt tonn af málminum frá Joachimsdal. En árangurinn varð líka sá, að fundið var liið dásamlegasta efni, sem fundist hefir í heiminum, full- komið töfraefni, sem gerir mann- kyninu óendanlega mikið gagn. Lykill að mörgum ráðgátum. Er menn höfðu loks handsainað þetta undraefni gátu menn leyst margar ráðgátur, sem áður voru óskiljanlegar. Cg með því, að nota sjer af eiginleikum efnis þessa, er sá gamli draumur mannkynsins að rætast, að hafa meðal geg'n öllum .júkdómum. Því radium er geislaefnið um fram alt. Dag og nótt, ár eftir ár, öld eftir öld sendir það frá ■« sjer liina öflugu geisla. Það lýsir* frá s;e:' í myrkri og sendir frá sjei^ liita. Frá því geislar, ljós og hiti, án þess það fái nokkuð til sín, til þess að vega upp orkutapið af út- geisluninni. Þetta gerði aila nátt- úrufræðinga lieimsins agndofa. Ekkert því líkt liafði þekst. Itgeislunin frá radium sýndi sig að vera miljón sinnum sterk- ari en frá Uran. Geislar þess gátu farið gegnum þykkar járnplötur. Hvað er nú hægt af þessu að iæra? Uppspretta lífsins? Fyrir löngu gerðu menn sjer í hug'arlund, að langt niður í jörð- inni brynni eilífur eldur. Þess- vegna ljetu menn sem svo, að þar væri víti brennandi með sjóðandi brennisteinssvækju og helvískum hita. Seinna komu vísindin með þá skýringu, að iður jarðar væru fylt gastegundum, með 2000 gráðu hita. Og nú geta menn gert sjer gréin fyrir því, að hitinn, sem menn fyrirhitta, er þeir g'rafa í jörð niður, stafi frá geislum frá radium í iðrun jarðar. En hvaðan fær sólin orku sína. Um það vitum við ekki. En sje 1 gramm af radium í hverju tonni sólhnattar, þá er orka þessa radi- um næg til þess að veita sólinni þá orku sem hún hefir. Og þegar menn nú giska á, hvernig menn fá heilsubót við ýmsar heilsulindir, þá er skýr- ingin sú eðlilegust, að í lindum þessum sje radium. Gufa kemur þar úr jörðu, sem leikið hefir um jarðlög' hið neðra, en innihalda radium. Þannig fá lindirnar heilsubætandi áhrif sín. Þegar frú Curie stóð árið 1898 með Jiið litla hylki, er hafði að geyma hið nýja efni, þá hafði draumur gullgerðarmanna að nokkru leyti ræst. Þá dreymdi um rautt duft er átti að verða mannkyninu til hinn- ar mestu blessunar. Hún fann hið hvíta duft, sem ér fegursta perl- an í kórónu vísindanna. V. B. (þýtt). ••• SmœlBi. — Kærastinn minn fullyrðir að hann sje lifandi eftirmynd Cæsars. Hvað á jeg að halda um þetta? Getur þetta verið byrjun að mik- ilmensku brjálsemi ? — Ætli það. En ef hann fer að halda því fram, að þú sjert svip- uð Kleopötru, þá skaltu hafa tal af lækni. — Hvaða læti eru þetta? Ætlar þú að öskra úr mjer hljóðhimn- urnar? — Það er bara vegna þess að jeg hefi aldrei ekið fram úr nein- um áður.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.