Lesbók Morgunblaðsins - 30.09.1934, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 30.09.1934, Side 7
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS Sami siúkl. eftir radíumlæknmg. ÆÍSaæxli. stóra valbrá um hálft andlitið. í stuttri blaðagrein er annars ekki liægt að sejfja nema lauslega frá notkun þessa efnis við ýmsa sjúkdóma. En til þess að gefa liug- mynd um' radíumlækningarnar skal jeg taka upp sjiiklingatöluna nr nýlega útgefinni skýrslu um lækningarnar á árunum 1929—’32. Á þeim tíma nutu 114 sjúklingar radíumlækning'a, og voru sjúk- dómarnir þessir: Legæxli og blóðlát 38 konur Radíumgeislun til að gera konur ófrjóar fi — Krabbamein 40 sjúkl. Æðaæxli 22 — Ymsir sjúkdómar 8 — AllsÁl^ sjúkl. Margar konur með blóðmissi komast hjá uppskurði með því að nota radíum, sem þá er lagt inn í móðurlífið og látið vera þar í einn sólarhring, og geisla frá sjer, enda eru sumar konur reyndar ndum svo langt leiddar, að skurðlæknarnir treysta þeim eklci til uppskurðar. Af umgetnum 40 sjúltlingum með krabbamein var 21 kona með krabba í leginu- í mjög mörgumtil "ellum hefir tekist aðgræðaþausár og stöðva blóðmissi. En fullkomin bót strandar oft á því, að næstum því allar konur með krabbamein í leginu koma altof seint tillæknis. Þær vara sig ekki á því, að krabba mein er venjulega þrautalaust í byrjun sjúkdómsins. Þessvegna hafa meinin oftast nær náð að vaxa út fyrir legið, út í holið. Þá getnr ekki verið nema um stundarhjálp að ræða. Hörundskrabbi læknast í flest- um tilfellum með radíum, nema sjúklingurinn komi mjög' seint til læknis. Hjer á undan birtist mynd af karlmanni rneð ki’abbamein í andliti, sem radíum var notað við. Hann var sjviklingur á tand- spítalanum. Æðaæxli og A'albrá var eitt af því fyrsta, sem radíum reyndist vel við, og' set jeg hjer myndir af telpu með þenna sjvvk- dóm. Myndirnar bera með sjer árangurinn. Það efnuðust margir vel á ófrið- arárunum. En mest af stríðsgróð anum fór í veður og vind. Eitt Elsta blað í heimi. Fyrir 1500 árum hófst blaða- vitgáfa heimsins austur í Kína. Blað þetta hefir verið gefið út stöðug't síðan, en varð að hætta í suinar. Hjer er mynd af forsíðu þess- af því fáa, sem eftir stóð, er radí- umforði sá, sein rausnarlegir efna- menn lögðu fram fje til árið 1918. Það hefði seint safnast fje til radíumkaupa eftir að kreppan fór að gera vart við sig, og rfnalitl- um sjúklingum hefði veizt erfitt á fyrirfarandl árnrn, r.ð kosta sig ntan til radíumlækninga. Vjer meg um því hrósa happi yfir því, að eiga radíum í landinu. Þess ber og að minnast, að AJþingi hefir á fyrirfarandi árum véitt nokkurn styrk á fjárlögum, þannig að sjúklingar liafa notið radíumlækn- inga með rnjög vægurn kjörum. Ltærsta víntunna í heimi. er í Dúrkheim í Bayern. í henni er þó ekki vín, heldur er hivn út búin sem vínveitingastofa, og eru þar sæti fyrir 400 gesti. Hjer á myndinni sjest inngangurinn. í þetta merkilega veitingahús.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.