Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1934, Page 22

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1934, Page 22
422 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Krossgdta. LÁRJETT: 1. vefjast tunga um tönn, 6. geymsla, 8. herma eftir, 13. ámæla, 15. af- skræma, 17. fari svo, 19. stigending, 21. búa til, 22. þyngdareining, 23. hita, 25. þægt, 27. spil, 28. talið úr, 30. samhljóðar, 31. samhljóðar, 32. hraði, 33. þar sem land og sjór mætast, 36. Rómverji, 38. harða steininn, 39. óeyrð, 41. þyngdareining, 42. mildi, 43. aumur, 44. róta, 46. þys, 47. yfirborð, 48. fja.ll, 49. upphrópun, 50. tónn, 51. svo, 54. gras, 67. reita, 59. skammarleg, 61. uppástunga, 64. öfugmæli, 65. sjeður, 67. fjarska, 68. sem stendur, 70. sam- hljóðendur, 71. jurt, 72. ungur, 73. ársbyrjun, 77. víð, 78. gjaldamegin, 79. halda undan, 80. borið á, 82. 22 lárjett, 83. erfitt, 85. morgungyðja, 87. putti, 88. kl. 3, 89. hundsheiti. LÓÐRJETT: 2. líkamshluti, 3. fæða, 4. þvaðra, 5. elja, 7. forskeyti, 8. geðríkur, 9. tæpt, 10. kasta upp, 11. tónn, 12. als, 14. veita, 15. ljósari, 18. sljett, 20. 31 lárjett, 21. sje, 22. þráður, 24. lína, 26. drap, 27. leiða, 29. marg-endurtekinn, 32. vammlaus, 34. ónefndur, 35. 42 lárjett, 36. býli, 37. þys, 40. á sama stað, 45. bæjarnafn, 50. fegrar, 51. letingi, 52. byltast, 53. umvöndun, 54. samhljóðar, 55. einum rómi, 56. háðs, 58. geigur, 59. vötnin, 60. forsetning, 62. samhljóðar, 63. forug, 64. deyðir, 66. sterkra, 69. í mæni, 73. fengist til, 74. radíum, 75. samhljóðar, 76. hásæti, 79. sterkur lögur, 81. sungið, 83. fornafn, 84. segir smalinn, 86. sorta. Krossgáta fyrir börn. 11 m 2 3 4 m 5 1 6 7 m 8 m 9 m m 10 m a ii 12 w T 14 15 w m 16 1 w d m lð I & 20 m 21 2T| u œ LÁRJETT: 2. fangi, 6. kyrð, 8. leit, 9. værð, 10. forskeyti, 11. ull, 15, ókyrð, 16. glöð, 17. voryrkja, 19. borðaði, 20. norður, 21. íþróttafjelag, 23. borg í Tjekkóslóvakíu. LÓÐRJETT: 1. íþróttafjelag, 3. frysta, 4. andi, 5. gras, 7. ógilt, 9. óduglegri, 11. þvoði, 12. á þófi, 13. byrði, 14. viðureign, 17. viðurnefni í fornöld, 18. æti, 19. dust, 22. á skipi. Bæjarnafnagáta. í auðu reitina á að bæta stöf- um. svo að íslenskt bæjarnafn verði í hverri línu. í hvern opinn reit á að setja einn bókstaf, og myndast þá í hverri þver- línu nafnorð, sem allir Reykvíkingar kannast við. t miðdálknum er líka, lesið ofan frá, örnefni í Reykjavík. Nú er að finna þessi nöfn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.