Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1934, Blaðsíða 22

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1934, Blaðsíða 22
422 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Krossgdta. LÁRJETT: 1. vefjast tunga um tönn, 6. geymsla, 8. herma eftir, 13. ámæla, 15. af- skræma, 17. fari svo, 19. stigending, 21. búa til, 22. þyngdareining, 23. hita, 25. þægt, 27. spil, 28. talið úr, 30. samhljóðar, 31. samhljóðar, 32. hraði, 33. þar sem land og sjór mætast, 36. Rómverji, 38. harða steininn, 39. óeyrð, 41. þyngdareining, 42. mildi, 43. aumur, 44. róta, 46. þys, 47. yfirborð, 48. fja.ll, 49. upphrópun, 50. tónn, 51. svo, 54. gras, 67. reita, 59. skammarleg, 61. uppástunga, 64. öfugmæli, 65. sjeður, 67. fjarska, 68. sem stendur, 70. sam- hljóðendur, 71. jurt, 72. ungur, 73. ársbyrjun, 77. víð, 78. gjaldamegin, 79. halda undan, 80. borið á, 82. 22 lárjett, 83. erfitt, 85. morgungyðja, 87. putti, 88. kl. 3, 89. hundsheiti. LÓÐRJETT: 2. líkamshluti, 3. fæða, 4. þvaðra, 5. elja, 7. forskeyti, 8. geðríkur, 9. tæpt, 10. kasta upp, 11. tónn, 12. als, 14. veita, 15. ljósari, 18. sljett, 20. 31 lárjett, 21. sje, 22. þráður, 24. lína, 26. drap, 27. leiða, 29. marg-endurtekinn, 32. vammlaus, 34. ónefndur, 35. 42 lárjett, 36. býli, 37. þys, 40. á sama stað, 45. bæjarnafn, 50. fegrar, 51. letingi, 52. byltast, 53. umvöndun, 54. samhljóðar, 55. einum rómi, 56. háðs, 58. geigur, 59. vötnin, 60. forsetning, 62. samhljóðar, 63. forug, 64. deyðir, 66. sterkra, 69. í mæni, 73. fengist til, 74. radíum, 75. samhljóðar, 76. hásæti, 79. sterkur lögur, 81. sungið, 83. fornafn, 84. segir smalinn, 86. sorta. Krossgáta fyrir börn. 11 m 2 3 4 m 5 1 6 7 m 8 m 9 m m 10 m a ii 12 w T 14 15 w m 16 1 w d m lð I & 20 m 21 2T| u œ LÁRJETT: 2. fangi, 6. kyrð, 8. leit, 9. værð, 10. forskeyti, 11. ull, 15, ókyrð, 16. glöð, 17. voryrkja, 19. borðaði, 20. norður, 21. íþróttafjelag, 23. borg í Tjekkóslóvakíu. LÓÐRJETT: 1. íþróttafjelag, 3. frysta, 4. andi, 5. gras, 7. ógilt, 9. óduglegri, 11. þvoði, 12. á þófi, 13. byrði, 14. viðureign, 17. viðurnefni í fornöld, 18. æti, 19. dust, 22. á skipi. Bæjarnafnagáta. í auðu reitina á að bæta stöf- um. svo að íslenskt bæjarnafn verði í hverri línu. í hvern opinn reit á að setja einn bókstaf, og myndast þá í hverri þver- línu nafnorð, sem allir Reykvíkingar kannast við. t miðdálknum er líka, lesið ofan frá, örnefni í Reykjavík. Nú er að finna þessi nöfn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.