Lesbók Morgunblaðsins - 02.06.1935, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 02.06.1935, Page 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 173 Hæsti Islendingurinn Á myndinni til vinstri, sjest Johnson og er það meðalmaður á hæð, sem stendur við hlið hans. Myndin til hægri er af lægsta íslendingi. Hann á heima hjer í Reykjavík. Hann er rúmlega tvítugur að aldri. in aðalmátturinn í íslensku þjóð- lífi!“ Mjer detta í hug ummæli Dei- foss læknis: „Altaf síðan sögur hófust, hafa bæði umbóta- og bylt- ingamenn notað sömu einföldu en máttugu lyftistöngina, til þess að koma ár sinni fyrir borð: öfund- ina, öfund fátækra á ríkum, öfund hægri stjetta á þeim hærri. Og hún hefir aldrei brugðist. Allir mikilhæfir æsingamenn hafa verið meistarar í því að nota öfundina, á þann liátt, sem bést gekk í fólkið, og að klæða hana með grímu heilagleikans, rjettlæt- isins og framfaranna. Að kunna þessa list er undirstaða pólitík- urinnar og aðalleiðin til vegs og valda“. Jeg vil að lokum þakka herra Sig. Skagfield fyrir upplýsingarn- ar um þennan landa vorn, sem kalla mætti öllumhærri, og hefi jeg tekið mjer Bessaleyfi til að birta þær. Norðurlandabúar eru sífelt að hækka og er þó vonandi að þeir verði ekki allir að slíkum risum. G. H. Fyrir ári síðan flutti Morgunbl. mynd af risavöxnum Svarfdæl- ing, Jóhanni Pjeturssyni frá Ing- vörum. Hann er 218,5 sentimetra á hæð (3 al. ll^ þuml.) og 139 kíló á þyngd. Þetta er feikna hæð, og aldrei hefi jeg heyrt get- ið um svo háa menn hjer á landi. Þetta sjest best ef markað er fyr- ir hæðínni á vegg. Meðalhár mað- ur nær aðeins undir handkrika á slíkum risa. „Alt er mest í Ameríku“, segja Ameríkumenn og svo er um þetta. Hefir Sig. Skagfield söngvari sent mjer mynd af Vestur-íslendingi, sem er enn hærri og gefið nokkr- sem heldur blysinu á lofti. Tveir menn í einkennisbúningi lögreglu- liðs Bandaríkjanna gættu þeirra. — Vesalings negra drengir! 1 miljónaborginni ætluðu þeir sjer að finna eitt óþekt negra tetur. — Síðan hefi jeg aldrei sjeð þá. S. K S. þýddi. ar upplýsingar um hann. Maður þessi heitir Johnson og eru for- eldrar hans úr Bárðardal í Þing- eyjarsýslu. Hann er 251,5 senti- meter á hæð (4 álnir) og vegur 134 kíló (327 ensk pund). „Hann notar nr. 26 af skóm (meðalmað- ur 8—9). Vinstri fótur hans er nokkru styttri en hægri fótur, hendur afarstórar, höfuð tiltölu- lega lítið en er langt, kinnbein há, haka framstandandi, eyrun lítil, röddin hás, heldur veikluleg, tönnur langar og ósterkar. Brjóst er lítt hvelft og herðablöðin rísa að aftan. Öll liðamót eru mjög stór, hár skolbrúnt, skegg rauð- leitt, augun blá og mjög góðleg“. Sagt er að þessi landi vor sje hæsti maður í Vesturheimi. Brjefritarinn bætir þessum eft- irtektarverðu orðum við: „Það, sem mig undraði mest af öllu var ekki stærð mannsins, held ur að jeg heyrði engan íslending tala illa um hann og enginn virt- ist öfunda hann. Og er þó öfund- Bolsiuikfcar ofsækja Finna í Rússlandi. í finsku blöðunum Huvudstads- bladet og Uusi Suomi birtist þessi frjett um miðjan maí. Fyrir nokkru fluttu blöðin frá- sagnir um það, að finskum íbúum í Ingermanlandi hefði verið vísað burtu. Nii koma svipaðar frjettir frá hinum rússneska hluta Kyrjála lands. Páskana ætluðu íbúarnir að halda hátíðlega eins og vant er. En á páskadaginn kom hermanna- flokkur til þorpsins Kajaselltae og umkringdi það. Hermennirnir ruddust inn 'í hvert einasta hús og handtóku alla íbúana, og síð- an voru þeir sendir á burt sem fangar, enginn veit hvert. Að þessu loknu brutu hermennirnir niður öll húsin í þorpinu, og gerðu úr þeim skála handa sjálf- um sjer.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.