Lesbók Morgunblaðsins - 02.06.1935, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 02.06.1935, Blaðsíða 6
174 ÍÆSBÓK MORGUNBLAÐSINS Brúðkaup Ingiríðar og Friðriks. Mikið hefir verið um dýrðir í Svíþjóð og Dan- mörku út af brúðkaupi Ingiríðar prinsessu og Friðriks ríkiserfingja. Þau voru gefin saman í Stokkhólmi og fóru síð- an með konungsskipinu „Dannebrog“ til Kaup- mannahafnar. Á mynd- inni hjer að ofan sjást brúðhjónin í skrautbátn- um „Vasaordenen“, sem flutti þau um borð í kon- ungsskipið. Neðri myndin er tekin af brúðhjónunum rjett eftir hjónavígsluna Þegar brúðhjónin komu til Kaupmannahafnar ætl aði fagnaðarlátunum aldrei að linna. Talið er að um þo milj. manna hafi verið á göt- unum í Höfn, til að taka á móti þeim.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.