Lesbók Morgunblaðsins - 02.06.1935, Side 6

Lesbók Morgunblaðsins - 02.06.1935, Side 6
174 ÍÆSBÓK MORGUNBLAÐSINS Brúðkaup Ingiríðar og Friðriks. Mikið hefir verið um dýrðir í Svíþjóð og Dan- mörku út af brúðkaupi Ingiríðar prinsessu og Friðriks ríkiserfingja. Þau voru gefin saman í Stokkhólmi og fóru síð- an með konungsskipinu „Dannebrog“ til Kaup- mannahafnar. Á mynd- inni hjer að ofan sjást brúðhjónin í skrautbátn- um „Vasaordenen“, sem flutti þau um borð í kon- ungsskipið. Neðri myndin er tekin af brúðhjónunum rjett eftir hjónavígsluna Þegar brúðhjónin komu til Kaupmannahafnar ætl aði fagnaðarlátunum aldrei að linna. Talið er að um þo milj. manna hafi verið á göt- unum í Höfn, til að taka á móti þeim.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.