Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1935, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1935, Blaðsíða 2
274 LESBÓK MORGTTKBLAÐSINS Dýpkunarskipið. og mannvirkjanna þar sje ekki getið. Höfnin hefir orðið þeim dýr, en hún er líka örugg þegar inn er komið. Hafnargarðarnir eru nú traustir, og þó að brim gangi yfir þá, veldur það ekki miklu hafróti á höfninni. Tvær stórar steinbrj’ggjur hafa verið gerðar þar, bæjarbryggjan svonefnda niður af miðjum bænum, og hafn- arbrvggjan vestur hjá Básaskeri. Eru það mikil mannvirki, sjerstak lega hafnarbryggjan. Höfnina er nú verið að dýpka. Hefir verið keypt sjerstakt skip til þess. Sandur er í hafnarbotn- inum og dælir skipið uppmokstr- inum eftir löngum og víðum píp- um, sem festar eru á tunnur og því á floti, ýmist út fyrir hafn- argarða, eða inn í Botn. Sandur sá, sem dælt er út úr höfninni, hefir lagst að nyðri hafnargarð- inum, sem skagar suður úr Heima- kletti, og veitir þeim garði hlífð fyrir sjávarróti. Eru Vestmann- eyingar ekkert hræddir um það að Hafnarbryggjan. aður og þveginn, voru áður fyr annálaðar fyrir þann sóðaskap, sem þar var. En þetta breyttist mjög til batnaðar þegar Vest- manneyingar bygðu hinn mikla sjógeymi sinn, lögðu úr honum leiðslur í krærnar og skylduðu menn til að ræsta þær vel. Sjórinn úr þessum geymi hefir síðan verið notaður til allra fiskþvotta og þykir það mikil framför frá því, sem áður var. Eins og drepið var á eiga gömlu fiskkrærnar að hverfa bráðlega og öll útgerðarhús að flytjast á einn stað, vestur að Skildingafjöru þar sem hafnarbryggjan er. Hafa þar nú verið reist mörg myndar- leg fiskhús. Þar er líka fiskimjöls- verksmiðjan og lifrarbræðsluverk- smiðjan. Er hvort tveggja hin mestu þjóðþrifafyrirtæki. Lifrar- bræðsluverksmið.jan tekur við hann berist inn í höfnina aftur. En mest af uppmokstrinum á þó að fara til þess að gera geisi mikla uppfyllingu milli hafnar- bryggjunnar og annarar bryggju sem er þar á milli og bæjarbryggj unnar. A þessu svæði eru sker og flúðir og ekkert bátalægi, en þarna fá nú Vestmanneyingar stóran landauka, og veitir ekki af. Sand- inn má líka ef til vill nota til liúsabygginga, ef hann er ekki um of biandinn fúnum skeljum, en það eru sumir hræddir um. Fvrir miðri höfninni eru hin- ar svonefndu fiskþrær. Margar þeirra standa á stólpum úti í sjó og eru svo hrörlegar, að við því má búast að þær hrynji ef jarð- skjálfti skyldi koma. En þær eiga nú líka að hverfa bráðlega úr sögunni. Krær þessar, þar sem gert er að fiskinum, hann salt-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.