Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1935, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1935, Blaðsíða 7
LI5S6ÓK MORGUNBLAÐSINS 803 !jTveir elstu starísmenn Landsbankans. —Nei, ungfrú, farið að mínum ráðum og takið þann þriðja! Hann er áreiðanlega skynsamur og hugsandi maður. Hann hafði f vit á að athuga fyrst, hvaða ráð- stafanir yrðu gerðar frá skipsins hálfu undir slíkum kringumstæð- um, áður en hann fór að hefjast handa. Hann rasaði ekki um ráð fram. Tniið mjer. Hann er gott mannsefni fyrir yður. Stúlkan íhugaði röksemdir skip- stjórans, og gat ekki annað en fallist á hans skoðun. Hún gekk að eiga þriðja biðil- inn, og hefir til þessa dags ekki þurft að iðra þess. Hann er at- orkusamur dugnaðar maður, sem vinnur sig upp á við í lífinu, og þau eru hamingjusöm. En hinir tveir hafa reynst framhlevpnir flautaþyrlar. Báðir hafa þeir farið með góð fyrirtæki í hundana. — Nú eru þeir í hinum fjölmenna hóp farandsalanna. heim svona seint. — Klukkan var að slá eitt. — Klukkan gat nú varla sleg- ið minna, úr því hún þurfti endi- lega að slá. Leiðrjetting. 1 ljóðinu „Nýja Kapellan í Landakoti“ í síðustu Lesbók, eft- ir Kjartan Ólafsson, höfðu línur ruglast þannig, að önnur lrna verður þriðja lína, en þriðja lína önnur. Þetta eru lesendur beðnir að athuga. Guðm. Loftsson. Á hálfrar aldar afmæli Lands- bankans, 18. þ. m. voru þeir Guðmundur Loftsson og A. J. Johnson elstir að starfsaldri þeirra, er nú starfa við bankann. Guðmundur Loftsson kom í þjónustu banka-ns 35 ára að aldri. Hinn 1. þ- m. átti hann 29 ára starfsafmæli. Hann hefir gegnt bæði útibússtjórastarfi og skrifstofustjórastarfi hjá bank- anum. A. J. Johnson var 31 árs, er hann byrjaði að starfa í bank- — Er það á ráðningarskrifstof- unni. — Já. — Þjer rjeðuð til mín mat- reiðslumann í gær. — Já. — Má jeg ekki hafa ánægju af að bjóða yður til miðdegis- verðar í dag. A. J. Johnson. anum. Hann á 25 ára starfs- afmæli 11. nóvember næstk. Síðastbðin 16 ár hefir hann ver- ið fjehirðir, en áður 4 ár aðstoð- arfjehirðir. Er hann langelstur af fjeliirðum bankans að starfs- aldri. í Bankablaðið, er kom út á afmælisdaginn, ritaði A. J. John- son fróðlega grein um bankann, sem prýdd er myndum, m. a. af þeim mönnum. er fyrst koma við sögu hanS. — Læknirinn er búinn að banna konunni minni að búa til mat. — Er hún veikf — Nei, en það er jeg.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.