Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1935, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1935, Page 1
orfliWíiI)I*ií>0ÍiKS 43. tölublað. Sunnudaginn 27. október 1935. X. árgangur. f»«fo1darprentmml<ya V t. Davíð Stefánsson frá Fagraskógf: Um Ólaf Davíðsson. ' ^uppvextinum dvaldi jeg oft svo vikum skifti á Hofi í Hörgárdal, hjá afa mín- um og ömmu, — for- eldrum Ólafs Davíðs- sonar. Eftir að hann kom al- íarinn heim frá Höfn og settist að á Hofi, gafst mjer því nokkur kostur á að kynnast þessum ein- kennilega og hljóðláta manni. Enda þótt jeg væri þá barn að aldri, varð jeg þess íljótt áskynja, að hann var í ýmsum hátt- ium ólíkur öllum, sem jeg þekti. Lærdóm hans og störf lærði jeg síðar að meta. Þeðar Ólgfur dvaldi heima á Hofi, bjó hann í suðurherbergi upp á lofti, sat þar allan dag- inn, og kom aðeins niður til að borða, þegar á hann var kallað, — og talaði fátt. Það var eins •og honum væri það óvið- komandi, hvað gerðist á heimil- inu og í sveitinni, við gesti ræddi hann helst ekki, nema þá, sem beinlínis komu til að heimsækja hann. Mig furðaði oft á því, hve þaul- sætinn hann var upp á herbergi sínu, þar lifði hann sínu lífi, einn og sístarfandi. Mjer fanst ker- stórar arkir og smáir - búið í stórum borgum, Seinasta myndin af Ólafi Davíðssyni. Grasatínan er gengið um græna skóga. sá sama oy haaa rar með þcyar hami druknaði.l bergi hans vera einskonar helgi- dómur. Þar mátti enginn hafa hátt, og enginn snerta við neinu. Þá sjaldan að jeg kom þar inn Jeg þóttist vita, að hann væri lærðastur allra, sem jeg hafði sjeð, jafnvel lærðari en afi, sem las gríska og hebreska doðranta sjer til skemtunar. Af þessu hvoru- tveggja urðu hugmyndir niínar starði jeg hljóður á alt, sem fyrir um Ólaf miklar og auðmjúkar. augun bar. Þar ægði öllu saman, En mest af öllu furðaði mig þó en þó býst jeg við, að alt hafi ver- á einveru hans, og ef til vill var ið í röð og reglu. það mikið hennar vegna, að jeg Bækur og blöð lágu hj»r og þar, hugsaði nokkuð öðruvísi til hans,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.