Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1936, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1936, Page 8
384 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Jiu—Jitsu nefnist hin alkunna japanska glíma, eða sjálfsvörn, og eru drengir látnir temja sjer hana þegar í æsku. Hún er kend í öllum skólum og er þessi mynd af einni kenslustund í henní, þar sem drengjunum eru kend hin ýmissu grip og hrögð. Smœlfci. Nýgift kona: Elsku Kalli minn, hví ertu í svona slæmu skapi. Segðu mjer hvað að þjer gegnur. Þú veist að nú er það ekki mitt eða þitt heldur okkar áhvggjumál. Hann: Jeg fekk brjef frá stúlku, sem ætlar að lögsækja okkur fyrir heitrof. * — Hvers vegna hafið þið svín- in inni í íbúðarhúsinu ? Það get- ur ekki verið heilsusamlegt. — Ekki hefir borið néitt á því, enginn grís hefir veikst enn. Ung stúlka: Segið mjer, herra rithöfundur, af því að þjer hafið skrifað svo margar bækur, hvern- ig er farið að prenta þær án þess að skera upp úr þeim fyrst? * Prófessor; Hvað viljið þjer? — Munið þjer það ekki að þjer báðuð mig að koma klukkan 5? — Ó, það eruð þá þjer, sem er- uð hnúturinn á snýtuklútnum mín- um! * .Húsfreyja: Æ, hættu nú ein- hverntíma að rífast um það, þótt jeg fái mjer haustfatnað. Hvað heldurðu að karlmenn viti um búning kvenfólks ? Hann: Verðið á honum, elskan mín. * Vinnukona: Þeir eru skrítnir mjólkurpóstarnir. Nú var skift hjer um mjólkurpóst í gær, og í morgun fekk jeg koss hjá honum. * — Hvenær get jeg fengið að sjá tvíburana þína, Jón? — Komdu klukkan 3 um nótt, þá eru þeir fjörugastir. — Jæja, hefirðu lært nokkuð í dag? — Já, Kristján kendi mjer ráð til þess að eta epli í tímanum, án þess að kennaraskríflið yrði vart við það. * — Pabbi, komdu í skollaleik við okkur. — Nei, í guðs nafni, þannig komst jeg í kast við mömmu ykk- ar. * Kennari: Hvað er þátíðin af „jeg vakna“? Lærlingur; Jeg svaf.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.