Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1937, Blaðsíða 8
32 LESBÓK MORGUNBL AÐSIN S Jafnvel hujrlausasta fólk er hvorki lirætt við sult nje þorsta, meðan það er mett. * Foreldrar eru stoltir af börn- um sínum, ef þau gera sjer eitthvað til frægðar — en varpa allri skömminni á börnin sjálf, ef þau gera eitthvað af sjer, og það er ennþá verra en hitt. * Við álítum, að það sem við sjá um með okkar eigin aug- um, sje áreiðanlega rjett. En ef við erum spurðir að því, hvernig við förum að því að sjá með augunum, þá verðum við að viðurkenna, að það vitum við ekki. Því er það, að við vitum ekki hvernig við förum að því að sjá. en samt þvkjumst við fullvissir um, að það sem við sjáum hljóti að vera rjett. Pað er gott að við vitum mik- ið, en þó er það enn betra að það skuli vera mikið, sem við vitum ekki. * > Auðveldara er að dæma menn, en að skilja þá. Munið það dómarar. SmœlÞi. Ferðamenn í Ölpunum, sem lent hafa í stórhríð. Þá hefir fent, en björgunarsveitin kemur í tæka tíð til þess að bjarga lífi þeirra. — — Mjer er ómögulegt að ná af þjer stígvjelunum, en það gerir kannske ekkert til, þú ert vanur að segja, að þú viljir helst deyja með stígvjel á fótunum. — Má jeg tala við yður undir fjögur augu, ungfrú Sigríður! — Fyrirgefið þjer, það er jeg aftur. Gleymdi jeg ekki að biðja afsökunar áðan? Spakmæli Eftir Frejlif Olsen.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.