Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1937, Side 6
54
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Sagnir af Jóni stcrka.
SKRÁÐ hefir
ÓLAFUR KETILSSON.
Steinninn í Stóru-Vosa
vörinni.
Frá óiminatíð hafði klettur eimi
mikill verið framarlega í Stóru-
voga vörinni, þar sem þrengsli
voru mest á milluin tveggja skerja
þegar skipin voru sett upp eða
fram. Var steinninn mitt á milli
skorjanna þar, sem þrengslin voru
m st, og varð því að setja skipin
annað hvort vfir steininn, eða þá
yfir anuað hvort skershornið, en
þetta kom ekki fyrir nema þegar
lágsjávað var, eða um fjöru, eða
því sein næst. annars flaut yfir
stcininn, eða skerin, þótti hvoru
tveggja miklum erfiðleikum bund-
ið, og hefir því sennilega steinn
þessi margt ókvæðis- og formæ'-
ingarorðið verið biiinn að fá á
sig, hjá hinuni þreyttu og þjök-
uðu sjómönnum, sem svo marga
bakrauiiina höfðu orðið að þola
Jin 's vegna, á meðan að þeir voru
aö klöngrast með skipin yfir
liaun.
Eina vetrarvertíð, seui næst
J8d5, kom .Tón Daníelsson af sjó
á áttæring sínum vestan úr Oarð-
sjó. Fekk hann þennan dag land-
synningsrok og roga barning alla
leið lieim í vör. Voru hásetar .Tóns
venju fremur þjakaðir eftir barn-
inginn og bölvuðu klettinum í
sand og ösku. á meðan að þeir
voiu að koma skipinu yfir hann.
Kn þegar að setningnum Joks vrar
Jokið. sagði Jón liásetum sínum
að fara heim, en kvaðst sjálfur
ætla að verða eftir og taka til í
skipinu m. m. En þegar hásetar
Jiaus eru komnir upp á túnfótinn
Jteyra þeir ógurlegt öskur niður
í fjörunni, og litu þvrí allir sam-
líniis við, og sjá .Tón með klett-
ion í fanginu, og skotthúfuna i
munninum, sem hann brúkaði
vaualega á sjónum. Oskraði karl-
inn ægilega, og var þá hinn ægi-
Jegasti ásýndar. Hásetarnir þutu
allir samstundis niður eftir aftur,
en þá hafði .Jón horið steininn
Jangt norðvestur fvrir lendinguna
og kastað hanum þar frá sjer, en
svo máttfarinn var hann, eftir að
be-'serksgangurinn rann af hon-
uin, að hásetarnir urðu að leiða
hann heim, en daginn eftir vrar
Jón þó sjáanlega jafngóður.
Nokkrum dögum seinna tók hann
svo steininU aftur í fang sitt, og
bar hann lengra upp í fjöruna
norðvestur af lendingunni, þar
sem hann Jiggur enn þann dag í
dag. í síðastliðnum desembermán-
uði gerði jeg mjer ferð inn að
Stóru-Vogum. til Sigurjóns frænda
míns, var ferðin aðallega farin til
þess að skoða steininn og áætla
þunga hans. Fórum við þrír niður
í fjöruna og skoðuðum steininn,
og gátum velt Jionum við. Kom
okkur saman um að minna en 500
kg. (1000 pund) vræri hann ekki,
og börutækur fjórum duglegum
mönnum. en Sigurjón fræddi mig
líka um það, sem jeg áður ekki
hafði hevrt, að leðurhrók sú, sem
.Jón var í og tvennar buxur, hefði
verið sundur tætt á hnjám og
lærum, eftir átökin, og hann sjálf-
ur blóðmarinn, en ómeiddur að
öðru leyti.
Að til hafi verið, og sjeu til
ennþá, á íslandi þeir aflrauna-
menn, setn taki steininn upp, og
geti fært liann úr blautum sand-
inum, þar sem hann hafði Jegið
öldum saman á kafi, til þess hefir
þurft, bæði að mínum og annara
dómi, sem sjeð hafa steininn, al-
veg yfirnáttúrlegt manrisafl.
Pertlínan.
Eitt sumar, á meðau að Jón
Daníelsson bjó í Stóru-Vogum,
kom suður á Vogavík danskur
„spekúlant", sem kallað var í þá
daga. Voru það vörubjóðar, eða
með öðrum orðum, skip sem höfðu
allskonar útlendan varning á hoð-
stólum, fyrir íslenskar afurðir.
Höfðu þeir einskonar búð í lest-
inni, þar sem að öllu ægði saman,
ætu og óætu, þurru og blautu.
Þegar skip þetta var komið inn
á \’ogavik og lagst þar við festar,
spurði skipstjórinn einn af þeim
mönnum. sein komuir voru um
borð hvert þessi sterki íslending-
ur myndi ekld komi um borð til
sín. Benti þá einn maðurinn skip-
stjóranum á bát sem kom frá
Jandi. og sagði skipstjóra. að
maðurinn sem sæti aftur í bátnum
væri hinn sterki íslendingur, sem
hann óskaði að sjá.
Þegar Jón Daníelsson var kom-
inn um borð í skipið, varð skip-
stjóranum starsýnt á þennan Iiáa
og lierðabreiða heinabera mann,
sem liorfði á slíipstjóra tindrandi
stálgráum augunum, þrungnum af
viti og viljakrafti. Þegar .Tón
liafði lieilsað skipstjóra, og þeir
höfðu talast við góða stund, gekk
Jón fram á skipið, og sá þar afar-
stóra kaðalrúllu, sem ekki hafði
verið vætt. Var þetta „Pertlína“
seni> kallað er, eða festartóg, afar
sver og úr tjöruhampi, mörg
liundruð pund, eftir því sem mjer
hefir verið skýrt frá.
Þegar .Jón hafði skoðað þessa
kaðalrúllu, gekk hann aftur til
skipstjórans, og bað hann að selja
sjer 4—5 faðma af kaðlinum, sem
hann svo ætlaði að rekja spottann
upp og snúa svo úr honum stjóra-
færi netateina, m. m., en skip-
stjóri svaraði samstundis neitandi
en hann bætti svo við: ,,En jeg
skal gefa þjer af kaðlinum það,
sem jeg má hringa upp á hand-
legg þinn ofan frá öxl og fram á
hönd, þar til handleggurinn fer
að hogna eða síga“. Sem auðvitað
gekk Jón að þessu veglega boði
skipstjóra, því að liann hafði engu
að tapa, en til mikils var að vinna
fyrir ofurmennið .Tón Daníelsson.
Var Jón svo látinn* standa á
stórum kassa, og böndin, sem
hjeldu rúllunni sainan, skorin í
sundur. Og byrjaði svo skipstjóri
að dunda við að hringa kaðalinn