Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1937, Blaðsíða 8
80 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Með stól að skildi. Myndin er tekin af hinum kunna ljónatemjara Mr. Beatty í New York. — Að hugsa sjer að hún Stína og hann Jón skuli vera gift. — Já, það er nú í rauninni sorg- legt, þeim þótti altaf svo vænt um hvort annað áður! Ýkjur í daglegu tali. — Hún flaut í tárum. — Hæ, livað á að þýða að mis þvrma hestinum á þenna hátt? Björgunarmaðurinn, seðilinn 7 — Jeg er að strika út alla rjett ina, sem kosta tvær krónur og þar yfir, áður en unnusta mín kemur, — Nú verð jeg að fara heim og húa til mat. — Er konan þín veik? — Nei, en hún er svöng.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.