Lesbók Morgunblaðsins - 21.03.1937, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 21.03.1937, Page 3
LESBÓK MORGTJNBLAÐSINS 83 Sjófufflamir. PAÐ eru til sjónarvottar að öllum skipstöpum og mann- sköðum, sem verða á sjó úti! Þessir sjónarvottar eru sjófugl- arnir, sem í blíðu og stríðu fljúga á undan, yfir og eftir hverju skipi, hvert sem það stefnir. S. B. með Gulltoppi á Jökuldjúpi við skipverja, að þetta væri nú meiri fuglamergðin, en þeir ljetu lítið yfir því og sögðu, að ekki væri nú þetta mikið hjá því, sem væri á Halanum á sumrin, þegar ekki sæi til sólar fyrir fugli! Þannig var það jafnan, að alt voru það smámunir hjá þv; sem I dýraríki togaramanna. Fuglar kváðu vera allra dýra forvitnastir og þó þeir sjeu stöð- ugt að reka sig á það undarlega fvrirbrigði, að jafn þunglamalegir og mennirnir eru, og eins hráð- ómögulegir og þeir virðast vera til að fljúga um himininn, og synda á hafinu, þá sje það hrein- asta furða hvað þeir komist svona margir samna á þessum ferlíkum, sem fljóta þangað til þau sökkva! Og finst ykkur ekki fuglarnir hafa ástæðu til að undrast og furða sig á verkum mannanna, þegar við sjálfir skiljum hvorki upp nje niður í Öllum þeim dóma- dags skelfingum sem við- getum. — Ó, þú almáttugi maður! En svo er það annað, sem laðar fuglana að skipunum. . Þeir þurfa að nærast eins og alt, sem lifir, og fyrir viðurværi sitt verða þeir oft og einatt að leggja á sig mikið erfiði, en stund- um hafa þeir harlalítið upp úr velkomnir á 90. gráðu“ Þessar góðu óskir, sem við alt í einu rák- umst á, glöddu okkur ósegjan- lega. Þær voru undirskrifaðar af Beck og Rönne. Þeir þáru mikið traust til okkar. Eftir að við orum húnir að þessu fórum við út og tjalddyrnar voru traustlega hundnar aftur svo það var engin hætta á að vindur- inn næði taki á þeim. Og svo kveðjum við „Polheim". Það var hátíðleg stund þegar við tókum ofan og kvöddum heimili okkar og þjóðarfána. Síðan var ferðatjald okkar tekið niður og húið á sleðana. Nú átti heimförin að hyrja. Heim, heim, fet fyrir fet, mílu eftir mílu, þar til loks að komið var á leiðarenda. krafsinu. En einum nægir það, sem annar getur ekki nýtt, og sjófuglarnir eru svo harðánægðir með alt, sem sjómenn fleygja fyrir borð, að til slíks eru engin dæmi um nokkurn annan úrgang. En einu sinni só jeg þó digurbarkaleg- an grámáv verða hálf sneipulegan á flugi, því þegar hann hafði lagt á sig margar og kröftulegar svif- beygjur, með vindi og móti, hjó hann nefinu í Baulu-mjólkurdós. Það voru mikil vonbrigði. Á þessum tíma árs her mest á ritunni, en mikið er og af grámáv- um og súlu. Ritan er á stærð við dúfu, og því mjög lítil samanbor- ið við máinn og súluna, en hún er með afbrigðum fylgin sjer og kæn. Einu sinni varð mjer litið á fjóra máva, sem af mikilli heift börðust um að plokka augun úr Ijósrauðum smákarfa, sem hafði orðið fyrir því óhappi að vera dreginn inn í dilk eilífðarinnar ásamt nokkrum stæðilegum þorsk- um. En af því hann var bæði rauður og lítill þótti ekki viðeig- andi að bjóða hann Bretum, og þess vegna var honum aftur varp- að fvrir borð. Lítið ritukríli sveif sakleysisiega yfir óeirðarseggun- um nns hún stakk sjer beint niður osr hafði á svinstundu burt með sjer annað karfaaugað, os að nokkrum andartökum liðnum stakk hún sjer eftir hinu. Máv- arnir börðust enn um stund — en ritan flauer saklevsisleg sína leið. Kannske hefir hún líka farið að svinast um eftir lifrarkörfunum á þilfarinu — en það skal þurfa hugrekki til að stinga sjer niður í lifrina fyrir augunum á háset- unum! Jeg hafði stundum orð á því menn áttu að venjast á Halanum. Það hafa verið mínar bestu á- nægjustundir í lífinu að hand- fjalla skotvopn, og einu sinni impraði jeg á því við skipstjór- ann hvort engin byssa mundi vera til um borð. Hann kvaðst ekki vita til þess, að svo væri, enda væri það þýðingarlaust, því hann mundi aldrei leyfa nokkrum manni að skjóta fugl af þiljum þessa skips á meðan hann rjeði fyrir. Fuglarnir eru vinir okkar sjómannanna og við viljum hvorki drepa þá nje hræða. Þó himininn sje fullur af fugl- um má jeg samt ekki skjóta eina ritu! Seinna heyrði jeg á mál manna, sem ræddu drauma sína. Suma hafði dreymt fugla og það var góðs viti! Stundum eru fuglarnir háværir og garg þeirra og skrækir renna saman í einn allsherjar gný, sem mjer finst volgurslegur og ruddalegur í senn og láta óþægi- lega í eyrum. En þó hefir ritan það til, sjerstaklega á kvöldin og nóttunni, að gefa frá sjer angur- blíð, biðjandi hljóð, eins og værð- arhljóð grátandi ungbarns. Og þá er hún hógvær og bljúg! Þá er hún kanske að syngja ástaróð til næturinnar, og mín! En það má einu gilda hvað fuaiarnir eru að segja, því við skiljum þá ekki. Og um aldur og æfi munu þeir líta niður til mann- anna og öfunda þá af matnum — en mennirnir líta upp til fuglanna og öfunda þá af frelsinu í Hvert heldur þú að sjómaður- inn mundi fljúga, ef hann hefði vængi? FRAMH. A BLS, 87.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.