Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1937, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1937, Síða 8
104 ÍÆSBÓK MORGUNBLAÐSINS t — Þú stendur þig aldrei í við- ureign við Jakobsen, því að þann getur verið heimskulegur á svip- inn--------- — Eins og jeg geti það ekki líkaf — Jú, en Jakobsen er ekki heimskur. Hugsaðu þjer, presturinn, sem gaf okkur saman, hefir verið myrtur! — Vertu róleg, jeg hefi ekki gert það! —- Þjer eruð hreinasti asni, iengdasonur sæll! Yður vantar ekkert nema hornin. — Asninn hefir ekki horn. — Þarna sjáið þjer — munur- inn er þá enginn. maður loki augunum, þegar hann sjer fallega stúlku. — Jæja, en ef hann lokar öðru •'iiganu, er hann þá hálf vitlaus? — Lítið þjer á, jeg vökva þess- ar agúrkur með ediki, svo að þær sjeu alveg tilbiinar á borðið. * Þegar búið var að kvikmynda olympíuleikana í sumar var film- an 100 km. löng. En eftir að búið var að skera hana niður og gera úr garði eins og hún átti endan- lega að vera, var hún ekki nema 3000 metrar á lengd.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.