Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1937, Blaðsíða 1
hék 16. tölublað. JHor§3$3iMaSsÍMs Sunnudaginn 25. apríl 1937. XII. árgangur. ísufuludrprpiitsmiBja h.f. LÍFIB f I MADRID H-FA alt ol' mörgum mönnum í Madrid hefst d;» truciiiti kl. 9 kvöldið áður. Flestir þess- ara manna eru ósýnilegir í myrkri næturinnar, og það er aðeins að þakka pískri þeirra og skóhljóði, |)ví fótkalt er, að þeir, sem fram lijá fara, verða þess varir, að kola„slanira" næsta dags er byrj- uð. Þetta ern alt konur — allar reiðubúnar að bíða í 12 klukku- stundir í úrhellis rigningu eftir því að fíi fyltár lillu kolaföturn- ar sínar, svo afS þœr geli hitað upp málsverðinn daginn eftir. AfS öðru leyti virðist borgin dauð; og þao er ekki neiua þeg- ar framljósum bifreiðanna, skær- um eins og kastljósum, bregður fyrir, að maður s.ier móta fyrir luísum Madridborgar, og jafnvel þá eru þnu ekki annað en skugga myndir úr lýsándi pappír, sem hverfa fyrir ofan l.jóslínuna úl í myrkur himnsins. Þegar tunglið skíh yerður borg- in -áþreifanlegri; en þó ekki raun verulegri en Pompéi' í sólskini. I'að íinelti halda. að eljusamur l'ornfræðingur hefði grafið Jiana „Þær standa í „slöngu" og bíða eftir að fá eldsneyti og matvæli". upp úr haug, sem aldirnar hrúg- uðu yfir hana; og síðan farið leiðar sinnar. * Ul úr niyrkrinii konui ein- kennisklæddir verðir. se'ni ekki sjásl fyr en þeir eni komnir l'ast að manni og inna eflir leið- arorði. eöa rf þeir bera á sjer vasá Ijós, sera ekki eru úr lagi, biðja íiin <ið fá að sjá vegabrjef manna. Þvínæst : „sahid", Og ]>eir hverfa al'tur út í myrlrrið. Einhversstað- ar — er það í miljón kílómetra fjarlægð? heyrist þunglanfa leguf fallhyssudynur; og slund- um leikur vjelbyssuhljóiiisveitin hið kaldraualega hark-lag sitt, hiiiumegin við horgarmúrana. I*egar þessi hljóð þagna er kyrðin þykk eins og smjör. Um afturelding er kola„slangan" orð- in meir en 150 stikur að lengd. <)g svo hefst dagurinn. Hljóðin í Madrid eru hin sömu og í öðrmn borgum álfunnar: óþolandi há- vaði sporhrantanna, raðir af fjutn ingavögnum, búðargluggagægjar og Iskrandi hringdyr kaffihús- anna, sem allau liðlaugan daginn cru á hreyfingu. Allir bankar eru enn opnir og starfræktir; en á svörtu spjöld- nnuin í gluggum þeirra stendur enn kaupballarverðskráningin. seni krítuð var í hita sumarsins; enginn hefir verið að hafa fyrir ()ví að þurka þetta út.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.