Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1937, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1937, Page 1
16. tölublað. JJHoröMiuMaiÖsíins Sunnudag’inn 25. apríl 1937. XII. árgangur. íiafwluarprrntsmiðja h.f. LÍFIÐ „Þær standa í „slöngu“ og bíða eftir að fá eldsneyti og matvæli“. f I MADRID HJÁ alt of mörgum mönnum ý- Madrid liefst dagnrinn kl. 9 kvöldið áður. Flestir ]>ess- ara manna eru ósýnilegir í myrkri næturinnar, og. það er aðeins að þakka pískri þeirra og skóhljóði, því fótkalt er, að þeir, sem fram hjá fara, verða þess varir, að kola,,slanga“ næsta dags er byrj- uð. Þetta eru alt konur — allar reiðubúnar að bíða í 12 klukku- stundir í úrhellis rigningu eftir því að fá fyltar litlu kolaföturn- ar sínar, svo að þær geti hitað upp málsverðinn daginn eftir. Að öðru leyti virðist borgin dauð; og það er ekki nema þeg- ar framljósum bifreiðanna, skær- um eins og kastljósum. bregður fyrir, að maður sjer móta fyrir húsum Madridborgar, og jafnvel þá eru þau ekki annað en skugga myndir úr lýsandi pappír, sem hverfa fyrir ofan ljóslínuna út í myrknr himnsins. . Þegai' tunglið skín verður horg- in áþreifanlegri; en þó ekki raun verulegri en Pompei í sólskini. Það mætti halda, að eljusamur fornfræðingur hefði grafið hana npp úr haug, sem aldirnar hrúg- uðu yfir liana; og síðan farið leiðar sinnar. * t úr myrkrinu koma ein- kennisklæddir verðir, se'm ekki sjást fyr en þeir eru komnir fast að manni og inna eflir leið- arorði, eða el' þeir hera á sjer vasa ljós, sem ekki eru úr lagi, biðja nm að fá að sjá vegabrjef manna. Þvínæst: ,,sahid“, og þeir hverfa aftur út í myrkrið. Einhversstað- ar — er það í miljón kílómetra l'jarlægð f heyrist þunglama- leguf fallbyssudynur; og stund- um leikur vjelbyssuhljómsveitin hið kaldranalega hark-lag sitt. hinumegin við borgarmúrana. Þegar þessi hljóð þagna er kvrðin þvkk eins og smjör. Um afturelding er kola„slangan“ orð- in meir en 150 stikur að lengd. Og svo hefst dagurinn. Hljóðin í Madrid eru hin sömu og í öðrum borgum álfunnar: óþolandi há- vaði sporbrautanna, raðir af fjutn ingaviignnm, húðargluggagægjar og ískrapdi hringdýr kaffihús- anna, sem allau liðlangan daginn (>ru á hrevfingu. Allir bankar eru enn opnir og starfræktir; en á svörtu spjöld- nnum í gluggum þeirra stendur enn kauphallarverðskráningin, sem krítuð var í hita sumarsins; enginn hefir verið að hafa fyrir því að þurka þetta út.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.