Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1937, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1937, Blaðsíða 6
126 LESBÓK M0RGUNBLAÐSIN8 RagniC drýpur niður glugua- rúðurnar og kornöxin á akriiuun srigua og ganga í liylg.juui. Þarna jrlitt ir í skógarjaðarinn — en "hann er eitthvað syo undar- lepa svartur. Mjer fteddist Jens ('hristian Christensen 21. nóvember I8M, og hefir |)ví verið um Iví- tugt. þegar litlu greniplönturnar. sein nú eru 'orðnað ao háuin trjáin. toygðu sig smátt ng sniátl upp úr beitilyngjuu. Nú standa þær heiðursvörð við berskuheim- ili hans. Foreldrar .1. ('. ('hristensen voru bæði fædd og uppalin í Paaböl. því ]>á var fjórbýli á jörðinni. og hjer b.juggu þau all- an sinn búskap. Þau voru dugaudi hjón í litlum efiiuni. en úr liófi fram trúuð og þjóðrækin. Þau niiðuðu alt við kónginn eg guð <>g vildu reyuast báðuin trii. Kkki er þess getið, hvort nokktir bók var í svefnherbergi þeirra hjóna, en þó hjekk ]>ar bókahilla uppi á þili og á henni var geymd ur hrísvöndur. sem þau börðu son sinn, Jens Christian. með flesta daga. til að kenna honuni að virða guð og temja sjer góða siði! En það jriltí einu þó hann væri barinn og látinn hýrast tím- uinun sanian inni í gömlum og myrkum reykháf — en það var þyngsta refsingin. sem heimilið gat látið honum í tje. — þá var hann altaf jafn óstýrilátur og mikill fvrir sjer. stríðinn o<r ó- fvrirleitinti. en ])ó hrekklaus að mestu. eftir ])ví sem hann se<rir sjálfur. Aunga aldri var J. ('. ('hrist- ensen látinn vinna við bú- ska])inn og 10 ára gætti hann sauða föður síns úti á heiði og las Grettissögu. Sköminu fyrir andlát sitt. 19. desember 1929. ljet hann þess getið. að sjer hefði jafnan þótt mest konia til Absa- lon biskups og Grettis Asmund- arsonar af öllum ýturinennum norrænnar sögu. Og bætti svo við: Jeg kyntist þoiin báðum úti ;i heiðinni lieima. Fimtán ára fjekk hann vinnu ;i votrum við að sogja til böruuin, og gogndi ])oim starfa í ]>rjú ár. oða |>angað til hanii i'ór i skóla. til að búa sig umlir að gera barna konsluna að æfistarfi sínu. Tutt- Ogq og oins árs lauk hann kenn- araprófi frá keiuiaraskólanum í Gedved. og ári seinna kva'iitist hanu uágraunastúlku sinni, Karen Kirstine l'etersen í Suðurgreni. Síðan fjekk. hann kennaraoni- bætti í Stadil, litlu svoita])orpi í Ringköbing-hjeraði og vann sjer þar mikið traust sein frábter kenuari. Hann ljet sig sneiuma ])jóð- mál miklii skifta. og 1890 var hann kjörinu á þittg í Ring- köhiug-kjördæmi fyrir jóska bændaflokkinn (Vinstri), sem þá var í niikluni uppgangi undir stjórn hins snjalla foringja, Chr. Berg. En á fyrsta þingári J. ('. Christensens l.iest Berg ag ])ótti Christensen þá álitlegasta foringjaefnið og hafði hann flokksforustuna á hendi. uns hann Ijet af þingmensku 1924. Árið 1901 var J. C. Christen- sen kjörinn kirkju- og kenslu-> málaráðlierra í sainsteypustjórn Deuntzers. og vann sjer mikið álit fyrir ýmsar umbœtur, sem haun gerði á dönsku kirkjulög- gjófinni. En sama ár og hanii var kjörinn kirkjiimálaráðherra ljet hann af keiinaraeinbætti sínu í .Stadil. sein liaim hafði fengið að halda í ellefu ár eftir að hann var kjiirinn á þing. Við kosninguna 1905 náði hændaflokkurinn meirihluta og niyndaði stjórn. Yarð þá J. C. Christensen forsætisráðherra og atkvæðaniikill valdamaður. on lield ur ])ótti andstæðinguin haus hann viðsjárverður í samningum og söfrðu hann lævísan ref. í dönskum skopblöðuin frá þessum árum úir og frrúir af mynd um af forsætisráðherranum með refinn. sein fvrst stakk trýninu upp undan treyjulafinu að aftan. on var von bráðar orðinn að stóru dýri, o>r Christensen að Iitlunr fermingardreng, nieð sálmabók í hönd, sem var sakleysið sjálft á svipinn. En ])e<rar vegur Christensens stóð í mestum blóma, sem vaidautesta manns þjóðar sinnar. varð innanrikisráðherrann í réðu- leyti hans, Alberti, uppvís að stórkostleguni fjársvikum (Al- horti-hneykslið), er olli því, að ('hristensen, er var stjórnarforseti <>g áhyrgur fyrir gjörðir stjóru- ariunar, varð að láta af embætti og skjóta niálum sínum fyrir dómstóla. Með úrskurði landsyfir rjottar var hann leystur af ölluni gron iim að hafa verið í vitorði, oða á iiunan hátt meðsekur í fjár glæi'ruin Albertis. Dafrinn soni ba'iidaflokks- stjórnin safrði af sjer hjelt Christ ensen skilnaðarræðu. sem eun er íninst í Danmörku soni eins merki lefrasta viðburðar í ])iugsölum ])jóðarinnar: Christensen var að vanda hnarreistur við þetta tæki- færi og safrði, að gljáfægðuni rýt- iufri hefði verið stuiifrið í bakið á sjer, ofr sárið, sem hann hefði hlotið við j)essa stungu, mundi draga úr starfsjtröftum sínuni iim skeið. — En svo mundi hann iiftur verða lieill heilsu. . .. . Þegar á leið ræðuna misti hanit jafnvæfri íi geðsinmium símun Og frrjet eins og barn — þessi sterki og harðlyndi maður. Og nieð tár- iii í auguniim frekk hann yfir til flokksmanna sinna, sem urðu að styðja liann út nr saliinni. * Nhöfuni við frert okkur trntt af rabarbarafrrautnuni í stofunni á Paaböl. Gamli maður- inn stendur fyrstur upp frá borð- iini ojr kyssir son sinn Ofr tenfrda- dóttur fyrir matinn. I'ví næst gengur hann rakleitt að stofu- stafni ofr gHpor þar laiifjii Og forneskjulefra reykjarpíi)u ofan af þili og kveikir sjer í henni. Pípuhaiisinn var á stærð við stóra ausu. Eftir nokkra stund buðust þeir foðfrar til að fraiifra með nijer út til að svipast um á landareign- inni. Regnið var mikið til stytt U])p. Við freufruin í áttina til skógar- ins, yfir frráhvítan akuriun. En síst var að undra þótt mjer sýnd-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.